ESRABK



Krus veitir hinum herleiddu heimfararleyfi

1
1 fyrsta rkisri Krusar Persakonungs bls Drottinn honum v brjst - til ess a or Drottins fyrir munn Jerema rttust - a lta bo t ganga um allt rki sitt, og a konungsbrfi, essa lei:

2"Svo segir Krus Persakonungur: ll konungsrki jararinnar hefir Drottinn, Gu himnanna, gefi mr, og hann hefir skipa mr a reisa sr musteri Jersalem Jda. 3Hver s meal yar, sem tilheyrir j hans, me honum s Gu hans, og hann fari heim til Jersalem Jda og reisi musteri Drottins, sraels Gus. Hann er s Gu, sem br Jersalem. 4Og hvern ann, sem enn er eftir, srhverjum eim sta ar sem hann dvelst sem tlendingur, hann skulu menn eim sta styrkja me silfri og gulli og lausaf og kvikfnai, auk sjlfviljagjafa til Gus musteris Jersalem."

5 tku tthfingjar Jda og Benjamns og prestarnir og levtarnir sig upp - allir eir, er Gu hafi blsi v brjst a fara og reisa musteri Drottins Jersalem. 6Og allir ngrannar eirra hjlpuu eim um hld r silfri, um gull, um lausaf og um kvikfna og um gersemar, auk alls ess, er menn gfu sjlfviljuglega.

7Krus konungur lt af hendi kerin r musteri Drottins, au er Nebkadnesar hafi flutt burt fr Jersalem og sett musteri gus sns. 8Krus Persakonungur fkk au hendur Mtredat fhiri, og hann taldi au t hendur Sesbasar, hfingja Jdattkvslar. 9En talan eim var essi: 30 gullsklar, 1.000 silfursklar, 29 pnnur, 1030 knnur af gulli, silfurknnur minni httar: 410, nnur ker 1.000 - 11ll kerin af gulli og silfri til samans 5.400. Allt etta flutti Sesbasar me sr, er hinir herleiddu voru fluttir fr Bablon heim til Jersalem.


Skr um er sneru heim r herleiingunni

2
1essir eru eir r skattlandinu, er heim fru r herleiingartleginni, eir er Nebkadnesar konungur Bablon hafi herleitt til Bablon og n sneru aftur til Jersalem og Jda, hver til sinnar borgar, 2eir sem komu me Serbabel, Jsa, Nehema, Seraja, Reelja, Mordekai, Bilsan, Mispar, Bigva, Rehm og Baana.

Talan mnnum sraelsls var:

3Nijar Pars: 2.172.

4Nijar Sefatja: 372.

5Nijar Ara: 775.

6Nijar Pahat Mabs, sem s nijar Jesa og Jabs: 2.812.

7Nijar Elams: 1.254.

8Nijar Satt: 945.

9Nijar Sakka: 760.

10Nijar Ban: 642.

11Nijar Beba: 623.

12Nijar Asgads: 1.222.

13Nijar Adnkams: 666.

14Nijar Bigva: 2.056.

15Nijar Adns: 454.

16Nijar Aters, fr Hiska: 98.

17Nijar Besa: 323.

18Nijar Jra: 112.

19Nijar Hasms: 223.

20Nijar Gibbars: 95.

21ttair fr Betlehem: 123.

22Menn fr Netfa: 56.

23Menn fr Anatt: 128.

24ttair fr Asmavet: 42.

25ttair fr Kirjat Jearm, Kefra og Beert: 743.

26ttair fr Rama og Geba: 621.

27Menn fr Mikmas: 122.

28Menn fr Betel og A: 223.

29ttair fr Neb: 52.

30Nijar Magbis: 156.

31Nijar Elams hins annars: 1.254.

32Nijar Harms: 320.

33ttair fr Ld, Hadd og n: 725.

34ttair fr Jerk: 345.

35ttair fr Senaa: 3.630.

36Prestarnir:

Nijar Jedaja, af tt Jesa: 973.

37Nijar Immers: 1.052.

38Nijar Pashrs: 1.247.

39Nijar Harms: 1.017.

40Levtarnir:

Nijar Jesa og Kadmels, af nijum Hdavja: 74.

41Sngvararnir: nijar Asafs: 128.

42Nijar hlivaranna: nijar Sallms, nijar Aters, nijar Talmns, nijar Akbs, nijar Hatta, nijar Sba - alls 139.

43Musterisjnarnir: nijar Sha, nijar Hasfa, nijar Tabbats,

44nijar Kers, nijar Saha, nijar Padns,

45nijar Lebana, nijar Hagaba, nijar Akbs,

46nijar Hagabs, nijar Salma, nijar Hanans,

47nijar Giddels, nijar Gahars, nijar Reaja,

48nijar Resns, nijar Nekda, nijar Gassams,

49nijar ssa, nijar Pasea, nijar Besa,

50nijar Asna, nijar Menta, nijar Nefsta,

51nijar Bakbks, nijar Hakfa, nijar Harhrs,

52nijar Baselts, nijar Mehda, nijar Harsa,

53nijar Barks, nijar Ssera, nijar Tema,

54nijar Nesa, nijar Hatfa.

55Nijar rla Salmons: nijar Sta, nijar Sferets, nijar Perda,

56nijar Jaala, nijar Darkns, nijar Giddels,

57nijar Sefatja, nijar Hattils, nijar Pkeret Hassebams, nijar Ami.

58Allir musterisjnarnir og nijar rla Salmons voru 392.

59Og essir eru eir, sem fru heim fr Tel Mela, Tel Harsa, Kerb, Addan, Immer, en kunnu eigi a greina tt sna og uppruna, hvort eir vru komnir af srael: 60Nijar Delaja, nijar Toba, nijar Nekda: 652.

61Og af nijum prestanna: Nijar Habaja, nijar Hakks, nijar Barsilla, er gengi hafi a eiga eina af dtrum Barsilla Gleata og nefndur hafi veri nafni eirra.

62essir leituu a ttartlum snum, en r fundust ekki. Var eim v hrundi fr prestdmi. 63Og landstjrinn sagi eim, a eir mttu ekki eta af hinu hheilaga, ar til er kmi fram prestur, er kynni a fara me rm og tmmm.

64Allur sfnuurinn var til samans 42.360, 65auk rla eirra og ambtta, er voru 7.337.

eir hfu 200 sngvara og sngkonur.

66Hestar eirra voru 736, mlar 245, 67lfaldar 435, asnar 6.720.

68Og sumir tthfingjanna gfu, er eir komu til musteris Drottins Jersalem, sjlfviljagjafir til musteris Gus, til ess a a yri reist snum sta. 69Gfu eir hver eftir efnum snum byggingarsjinn: gulli 6.100 darka og silfri 5.000 mnur, og 100 prestserki.

70annig settust prestarnir og levtarnir og nokkrir af lnum og sngvararnir og hliverirnir og musterisjnarnir a borgum snum. Og allur srael tk sr blfestu borgum snum.


Jsa og Serbabel endurreisa gusdrkun

3
1En er sjundi mnuurinn kom, og sraelsmenn voru borgunum, safnaist lurinn saman eins og einn maur Jersalem. 2 tku eir sig til, Jsa Jsadaksson og brur hans, prestarnir, og Serbabel Sealtelsson og brur hans, og reistu altari sraels Gus, til ess a v yru frar brennifrnir eftir v, sem fyrir er mlt lgmli gusmannsins Mse. 3Og eir reistu altari ar, er a ur hafi stai, v a eim st tti af landsbum, og fru Drottni brennifrnir v, morgunbrennifrnir og kveldbrennifrnir. 4Og eir hldu laufsklahtina, eftir v sem fyrir er mlt, og bru fram brennifrnir degi hverjum me rttri tlu, a rttum si, a er vi tti hverjum degi, 5og v nst hinar stugu brennifrnir, og frnir tunglkomuhtanna og allra hinna helgu lghta Drottins, svo og frnir allra eirra, er fru Drottni sjlfviljafrn. 6Fr fyrsta degi hins sjunda mnaar byrjuu eir a fra Drottni brennifrnir, og hafi eigi enn veri lagur grundvllur a musteri Drottins.

7Og eir gfu steinsmiunum og trsmiunum silfur og Sdoningum og Trusmnnum mat og drykk og olfuolu til a flytja sedrusvi fr Lbanon sjleiis til Jaf samkvmt leyfi Krusar Persakonungs eim til handa.


Hafin endurbygging musterisins

8 ru ri eftir heimkomu eirra til hss Gus Jersalem, rum mnuinum, byrjuu eir Serbabel Sealtelsson og Jsa Jsadaksson og arir brur eirra, prestarnir og levtarnir og allir eir, er komnir voru r tleginni til Jersalem, a setja levta, tvtuga og aan af eldri, til a hafa eftirlit me byggingu hss Drottins. 9Og annig gengu eir Jsa, synir hans og brur hans, Kadmel og synir hans, synir Hdavja, synir Henadads, svo og synir eirra og brur eirra, levtarnir, sem einn maur a v verki a hafa eftirlit me eim, er unnu a byggingu Gus hss.

10Og er smiirnir lgu grundvllinn a musteri Drottins, nmu prestarnir ar staar embttisskra me lra og levtarnir, nijar Asafs, me sklabumbur, til ess a vegsama Drottin eftir tilskipun Davs sraelskonungs. 11Og eir hfu a lofa og vegsama Drottin fyrir a, a hann er gur og a miskunn hans vi srael er eilf. Og allur lurinn laust upp miklu fagnaarpi og lofai Drottin fyrir a, a grundvllur var lagur a hsi Drottins. 12En margir af prestunum og levtunum og tthfingjunum - ldungar eir, er s hfu hi fyrra musteri - grtu hstfum, egar grundvllur essa hss var lagur a eim sjandi, en margir ptu lka fagnaar- og gleip. 13Og lurinn gat ekki greint fagnaarpin fr grthljunum flkinu, v a lurinn laust upp miklu fagnaarpi, og heyrist murinn langar leiir.


Samverjar tlma byggingu musterisins

4
1En er mtstumenn Jda og Benjamns heyru, a eir, er heim voru komnir r herleiingunni, vru a reisa Drottni, sraels Gui, musteri, 2 gengu eir fyrir Serbabel og tthfingjana og sgu vi : "Vr viljum byggja me yur, v a vr leitum yar Gus, eins og r, og honum hfum vr frnir frt san daga Asarhaddons Assrukonungs, ess er flutti oss hinga." 3En Serbabel og Jsa og arir tthfingjar sraels sgu vi : "Vr hfum ekkert saman vi yur a slda um bygginguna hsi Gus vors, heldur tlum vr a reisa a einir saman Drottni, sraels Gui, eins og Krus konungur, konungur Persu, hefir boi oss."

4 gjru landsbar Jdal huglausan og hrddu fr a byggja, 5og eir keyptu menn til a leggja r mti eim til ess a nta fyrirtlun eirra, alla vi Krusar Persakonungs og ar til er Darus Persakonungur tk rki.


Artaxerxes Persakonungur fr brf

6 rkisrum Ahasverusar, byrjun rkisstjrnar hans, rituu eir kru gegn bunum Jda og Jersalem.

7En dgum Artahsasta rituu eir Bislam, Mtredat, Tabeel og arir samborgarar hans til Artahsasta, konungs Persu. En brfi var rita aramesku og tlagt.

8Rehm umbosmaur og Simsa ritari skrifuu Artahsasta konungi brf um Jersalemba essa lei:

9"Rehm umbosmaur og Simsa ritari og arir samborgarar eirra, Dnear, Afarsatkear, Tarpelear, Afarsear, Arkevear, Bablonumenn, Ssankear, Dehear, Elamtar 10og r arar jir, er hinn mikli og vfrgi Asnappar flutti burt og setti niur borginni Samaru og rum hruum hinumegin Fljts," og svo framvegis. 11etta er afrit af brfinu, sem eir sendu Artahsasta konungi: "jnar nir, mennirnir hrainu hinumegin vi Fljti, og svo framvegis. 12a s konunginum vitanlegt, a Gyingar eir, er fru upp eftir fr r til vor, eru komnir til Jersalem. Eru eir a reisa a nju essa eirargjrnu og vondu borg, fullgjra mrana og gjra vi grundvllinn. 13N s a konunginum vitanlegt, a ef borg essi verur endurreist og mrar hennar fullgjrir, munu eir hvorki borga skatt, toll n vegagjald, og a mun a lokum vera konunginum tekjumissir. 14N me v a vr etum salt hallarinnar og oss smir ekki a horfa upp skaa konungs, sendum vr og ltum konunginn vita etta, 15til ess a leita veri rkisannlum forfera inna. munt finna rkisannlunum og komast a raun um, a borg essi er eirargjrn borg og skavn konungum og skattlndum og a menn hafa gjrt uppreisn henni fr alda li. Fyrir v hefir og borg essi veri lg eyi. 16Vr ltum konunginn vita, a ef borg essi verur reist a nju og mrar hennar fullgjrir, er ti um landeign na hinumegin Fljts."

17Konungur sendi rskur til Rehms umbosmanns og Simsa ritara og til annarra samborgara eirra, sem bjuggu Samaru og rum hruum hinumegin Fljts:

"Heill og friur! og svo framvegis. 18Brfi, sem r sendu til vor, hefir veri lesi greinilega fyrir mr. 19Og er g hafi svo fyrirskipa, leituu menn og fundu, a essi borg hefir fr alda li snt konungum mtra og a eirir og uppreist hafa veri gjrar henni. 20Og voldugir konungar hafa drottna yfir Jersalem og ri fyrir llum hruum hinumegin Fljts, og skattur og tollur og vegagjald hefir veri greitt eim. 21Skipi v svo fyrir, a menn essir htti, svo a borg essi veri eigi endurreist, uns g lt skipun t ganga. 22Og gti yar, a r sni ekkert tmlti essu, svo a eigi hljtist af miki tjn fyrir konungana."

23Jafnskjtt sem afriti af brfi Artahsasta konungs hafi veri lesi fyrir eim Rehm og Simsa ritara og samborgurum eirra, fru eir me skyndi til Jersalem til Gyinga og neyddu me ofrki og ofbeldi til a htta.

24 var htt vi bygginguna musteri Gus Jersalem, og l hn niri ar til ru rkisri Darusar Persakonungs.


Bygging hafin a nju

5
1Hagga spmaur og Sakara ddsson, spmennirnir, spu hj Gyingum, eim er voru Jda og Jersalem, nafni sraels Gus, sem yfir eim var. 2 fru eir Serbabel Sealtelsson og Jsa Jsadaksson til og hfu a byggja musteri Gus Jersalem, og spmenn Gus voru me eim og astouu .

3Um r mundir komu til eirra Tatna, landstjri hrasins hinumegin Fljts, og Star Bsna og samborgarar eirra og mltu til eirra essa lei: "Hver hefir leyft yur a reisa etta hs og fullgjra essa mra?" 4San mltu eir til eirra essa lei: "Hva heita menn eir, er reisa strhsi etta?" 5En auga Gus eirra vakti yfir ldungum Gyinga, svo a menn gtu ekki stva , ar til er mli kmi til Darusar og brfleg skipun um etta vri komin aftur.

6Afrit af brfinu, sem eir Tatna, landstjri hrasins hinumegin Fljts, og Star Bsna og samborgarar hans, Afarsekear, sem bjuggu hrainu hinumegin Fljts, sendu Darusi konungi, - 7skrslu sendu eir honum og annig var rita henni:

"Hvers kyns heill Darusi konungi! 8Konunginum s vitanlegt, a vr hfum fari til skattlandsins Jda, til musteris hins mikla Gus. Er veri a byggja a r strum steinum, og eru bjlkar settir inn veggina. Er unni kostgfilega a verki essu, og miar v vel fram hj eim. 9v nst spurum vr ldungana essa lei: ,Hver hefir leyft yur a reisa etta hs og fullgjra essa mra?' 10Lka spurum vr a heiti til ess a lta ig vita, svo a vr gtum skrifa upp nfn eirra manna, er forustuna hafa. 11Og eir svruu oss essa lei: ,Vr erum jnar Gus himinsins og jararinnar og reisum a nju musteri, sem byggt var fyrir valngu, og reisti a og fullgjri mikill konungur srael. 12En af v a feur vorir hfu egnt Gu himinsins til reii, ofurseldi hann hendur Nebkadnesars Babelkonungs, Kaldeans. Hann lagi musteri etta eyi og flutti linn til Bablonu. 13En fyrsta ri Krusar, konungs Bablon, veitti Krus konungur leyfi til a endurreisa etta musteri Gus. 14Og einnig gull- og silfurhldin r hsi Gus, au er Nebkadnesar hafi haft burt r musterinu Jersalem og flutt til musterisins Bablon, au tk Krus konungur r musterinu Bablon, og voru au fengin manni eim, er hann hafi skipa landstjra og Sesbasar ht. 15Og hann sagi vi hann: ,Tak hld essi, far og legg au musteri Jersalem. Hs Gus skal aftur reist vera snum fyrra sta.' 16San kom Sesbasar essi og lagi grundvllinn a hsi Gus Jersalem, og san fram ennan dag hafa menn veri a byggja a, og enn er v ekki loki. 17Og n, ef konunginum knast svo, s gjr leit fjrhirslu konungsins ar Bablon, hvort svo s, a Krus hafi veitt leyfi til a reisa etta musteri Gus Jersalem, og konungur lti oss vita vilja sinn essu mli."


Darus Persakonungur svarar brfi

6
1 gaf Darus konungur t skipun, a leita skyldi skjalasafnshsinu, ar sem og fjrsjirnir voru lagir fyrir til geymslu Bablon, 2og bkrolla fannst Ahmeta, borginni, sem er skattlandinu Medu. Og henni var rita essa lei:

"Merkisatburur. 3 fyrsta ri Krusar konungs gaf Krus konungur t svoltandi skipun: Hs Gus Jersalem skal endurreist vera, til ess a menn megi ar fra frnir, og grundvllur ess skal lagur. a skal vera sextu lnir h og sextu lnir breidd. 4Lg af strum steinum skulu vera rj og eitt lag af tr, og kostnaurinn skal greiddur r konungshllinni. 5Einnig skal gull- og silfurhldunum r hsi Gus, eim er Nebkadnesar hafi burt r musterinu Jersalem og flutti til Bablon, vera skila aftur, svo a hvert eirra komist aftur musteri Jersalem sinn sta, og skalt leggja au hs Gus."

6"Fyrir v skulu r - Tatna, landstjri hrasins hinumegin Fljts, Star Bsna og samborgarar eirra, Afarsekear, hrainu hinumegin Fljts - halda yur ar fr. 7Lti byggingu essa Gus hss frii. Landstjra Gyinga og ldungum eirra er heimilt a endurreisa etta Gus hs snum fyrra sta. 8Og g hefi gefi t skipun um, hva r skulu lta essum ldungum Gyinga t til byggingar essa Gus hss. Skal mnnum essum greiddur kostnaurinn skilvslega af tekjum konungs, eim er hann hefir af skttum r hrainu hinumegin Fljts, og a tafarlaust. 9Og a sem me arf, bi ung naut, hrta og lmb til brennifrna handa Gui himnanna, hveiti, salt, vn og olu, a skal lta eim t, eftir fyrirsgn prestanna Jersalem, degi hverjum, og a prettalaust, 10til ess a eir megi fra Gui himnanna frnir gilegs ilms og bija fyrir lfi konungsins og sona hans. 11Og g hefi gefi t skipun, a ef nokkur maur breytir mti rskuri essum, skuli taka bjlka r hsi hans og hann hengdur upp og negldur hann, en hs hans skal fyrir sk gjra a mykjuhaug. 12En s Gu, sem ltur nafn sitt ba ar, kollsteypi llum eim konungum og jum, sem rtta t hnd sna til ess a breyta t af essu ea til ess a brjta niur etta hs Gus Jersalem. g, Darus, hefi gefi t essa skipun. Skal hn kostgfilega framkvmd."


Vgsluht musterisins

13 fru eir Tatna, landstjri hrasins hinumegin Fljts, Star Bsna og samborgarar eirra nkvmlega eftir fyrirmlum eim, er Darus konungur hafi sent. 14Og ldungar Gyinga byggu, og miai eim vel fram fyrir spmannsstarf eirra Hagga spmanns og Sakara ddssonar.

Og annig luku eir byggingunni samkvmt skipun sraels Gus og samkvmt skipun Krusar og Darusar og Artahsasta Persakonungs. 15Og hs etta var fullgjrt rija degi adarmnaar, a er sjtta rkisri Darusar konungs.

16Og sraelsmenn - prestarnir og levtarnir og arir eir, er komnir voru heim r herleiingunni - hldu vgsluht essa Gus hss me fgnui. 17Og eir frnuu vi vgslu essa Gus hss hundra nautum, tv hundru hrtum og fjgur hundru lmbum og syndafrn fyrir allan srael tlf geithfrum eftir tlu sraels ttkvsla. 18Og eir skipuu presta eftir flokkum eirra og levta eftir deildum eirra, til ess a gegna jnustu Gus Jersalem, samkvmt fyrirmlum Msebkar.


Pskaht haldin

19Og eir, sem heim voru komnir r herleiingunni, hldu pska hinn fjrtnda dag hins fyrsta mnaar. 20v a prestarnir og levtarnir hfu hreinsa sig allir sem einn maur, allir voru hreinir. Og eir sltruu pskalambinu fyrir alla , er heim voru komnir r herleiingunni, og fyrir brur eirra, prestana, og fyrir sjlfa sig. 21San neyttu sraelsmenn ess, eir er aftur voru heim komnir r herleiingunni, og allir eir, er skili hfu sig fr saurugleik hinna heinu ja landsins og gengi flokk me eim, til ess a leita Drottins, sraels Gus. 22Og annig hldu eir ht hinna sru braua sj daga me fgnui, v a Drottinn hafi glatt og sni hjarta Assrukonungs til eirra, svo a hann styrkti hendur eirra vi byggingu musteris Gus, sraels Gus.


Esra kemur til Jersalem

7
1Eftir essa atburi, rkisrum Artahsasta Persakonungs, fr Esra Serajason, Asarjasonar, Hilkasonar, 2Sallmssonar, Sadkssonar, Ahtbssonar, 3Amarjasonar, Asarjasonar, Merajtssonar, 4Serahjasonar, sssonar, Bkksonar, 5Absasonar, Pnehassonar, Eleasarssonar, Aronssonar sta prests, - 6essi Esra fr heim fr Bablon. En hann var frimaur, vel a sr Mselgum, er Drottinn, sraels Gu, hefir gefi, og konungur veitti honum allar bnir hans, me v a hnd Drottins, Gus hans, var yfir honum. 7Og nokkrir af sraelsmnnum og af prestunum, levtunum, sngvurunum, hlivrunum og musterisjnunum fru me honum til Jersalem sjunda rkisri Artahsasta konungs. 8Og hann kom til Jersalem fimmta mnuinum, a var sjunda rkisri konungs. 9v a hinn fyrsta dag hins fyrsta mnaar bj hann fer sna fr Bablon, og hinn fyrsta dag hins fimmta mnaar kom hann til Jersalem, me v a Gu hans hlt narsamlega hnd sinni yfir honum. 10v a Esra hafi sni huga snum a v a rannsaka lgml Drottins og breyta eftir v og a kenna lg og rtt srael.


Artaxerxes gefur t tilskipun

11etta er afrit af brfinu, sem Artahsasta konungur fkk Esra presti, frimanninum, sem frur var kvum boora Drottins og lgum hans, eim er hann hafi sett srael:

12"Artahsasta, konungur konunganna, til Esra prests hins fra lgmli Gus himnanna, og svo framvegis. 13g hefi gefi t skipun um, a hver s rki mnu af sraelsl og af prestum hans og levtum, sem vill fara til Jersalem, skuli fara me r, 14ar e ert sendur af konungi og sj rgjfum hans, til ess a gjra rannsknir um Jda og Jersalem, samkvmt lgmli Gus ns, sem hefir hndum, 15og til a flytja silfur a og gull, sem konungur og rgjafar hans sjlfviljuglega hafa gefi sraels Gui, eim er bsta Jersalem, 16svo og allt a silfur og gull, er fr llu Babelskattlandi, samt sjlfviljagjfum lsins og prestanna, sem og gefa sjlfviljuglega til musteris Gus sns Jersalem. 17Fyrir v skalt me allri kostgfni kaupa fyrir f etta naut, hrta, lmb og matfrnir og dreypifrnir r, er ar til heyra, og fram bera r altarinu hsi Gus yar Jersalem. 18Og a sem r og brrum num knast a gjra vi afganginn af silfrinu og gullinu, a skulu r gjra samkvmt vilja Gus yar. 19En hldin, sem r munu vera fengin til gusjnustunnar hsi Gus ns, eim skalt skila skertum frammi fyrir Gui Jersalem. 20Og anna a, er me arf vi hs Gus ns og kannt a urfa a greia, a skalt greia r fhirslu konungs. 21Og g, Artahsasta konungur, hefi gefi t skipun til allra fhira hrainu hinumegin Fljts: Allt a, er Esra prestur, s er frur er lgmli Gus himnanna, biur yur um, a skal kostgfilega t lti, 22allt a hundra talentur silfurs og allt a hundra kr af hveiti og allt a hundra bat af vni og allt a hundra bat af olfuolu og salt mlt. 23Allt a, sem rf er samkvmt skipun Gus himnanna, skal kostgfilega gjrt fyrir hs Gus himnanna, til ess a reii komi ekki yfir rki konungs og sona hans. 24En yur gefst til vitundar, a engum er heimilt a leggja skatt, toll ea vegagjald nokkurn prest ea levta, sngvara, dyravr, musterisjn ea starfsmann vi etta musteri Gus. 25En , Esra, skipa samkvmt visku Gus ns, eirri er hefir hendi r, dmendur og stjrnendur, til ess a eir dmi ml manna hj llum l hrainu hinumegin Fljts - hj eim er ekkja lg Gus ns. Og eim, er ekki ekkir au, honum skulu r kenna. 26En hver s, er eigi breytir eftir lgmli Gus ns og lgmli konungsins, honum skal dmur vendilega framkvmdur vera, hvort heldur er til daua ea til tlegar ea til fjrtlta ea til fangelsisvistar."

27Lofaur s Drottinn, Gu fera vorra, sem blsi hefir konunginum slku brjst, a gjra musteri Drottins Jersalem drlegt, 28og hneigt til mn hylli konungs og rgjafa hans og allra hinna voldugu hfingja konungs! Og g tk mig hug, me v a hnd Drottins, Gus mns, hvldi yfir mr, og safnai saman hfingjum sraels til ess a fara heim me mr.


Skr um er komu me Esra

8
1essir eru tthfingjar eirra - og etta er ttarskr eirra - er fru me mr heim fr Bablon, er Artahsasta konungur sat a vldum:

2Af nijum Pnehasar: Gersm.

Af nijum tamars: Danel.

Af nijum Davs: Hatts, 3sonur Sekanja.

Af nijum Pars: Sakara og me honum skrir af karlmnnum 150.

4Af nijum Pahat-Mabs: Eljehena Serajason og me honum 200 karlmenn.

5Af nijum Satt: Sekanja Jahaselsson og me honum 300 karlmenn.

6Af nijum Adns: Ebed Jnatansson og me honum fimm tugir karlmanna.

7Af nijum Elams: Jesaja Ataljason og me honum sj tugir karlmanna.

8Af nijum Sefatja: Sebada Mkaelsson og me honum tta tugir karlmanna.

9Af nijum Jabs: bada Jehelsson og me honum 218 karlmenn.

10Af nijum Ban: Selmt Jsifjason og me honum 160 karlmenn.

11Af nijum Beba: Sakara Bebason og me honum 28 karlmenn.

12Af nijum Asgads: Jhanan Hakkatansson og me honum 110 karlmenn.

13Af nijum Adnkams, skomnir, og essi voru nfn eirra: Elfelet, Jeel og Semaja, og me eim 60 karlmenn.

14Af nijum Bigva: ta og Sabbd og me eim 70 karlmenn.


Undirbin fr til Jersalem

15g safnai eim saman vi fljti, sem rennur um Ahava, og lgum vr ar tjldum rj daga. En er g hugi a flkinu og prestunum, fann g ar engan af nijum Lev. 16 sendi g eftir Eleser, Arel, Semaja, Elnatan, Jarb, Elnatan, Natan, Sakara og Mesllam, tthfingjum, og Jjarb og Elnatan, kennurum, 17og bau eim a fara til dds, hfingja Kasifjabygg, og lagi eim or munn, er eir skyldu flytja dd, brrum hans og musterisjnunum Kasifjabygg, til ess a eir mttu tvega oss jnustumenn musteri Gus vors. 18Og me v a hnd Gus vors hvldi narsamlega yfir oss, fru eir oss vel kunnandi mann af nijum Mahel Levsonar, sraelssonar, og Serebja og sonu hans og brur - tjn alls, 19og Hasabja og me honum Jesaja af nijum Merar, brur hans og sonu eirra - tuttugu alls, 20og af musterisjnunum, sem Dav og hfingjar hans hfu sett til a jna levtunum: tv hundru og tuttugu musterisjna. eir voru allir nefndir me nafni.

21Og g lt boa ar fstu vi fljti Ahava, til ess a vr skyldum aumkja oss fyrir Gui vorum til a bija hann um farsllega fer fyrir oss, brn vor og allar eigur vorar. 22v a g fyrirvar mig a bija konung um herli og riddara til verndar fyrir vinum leiinni. v a vr hfum sagt konungi: "Hnd Gus vors hvlir yfir llum eim, sem leita hans, eim til gs, en mttur hans og reii yfir llum eim, sem yfirgefa hann." 23Vr fstuum v og bum Gu um etta, og hann bnheyri oss.

24San valdi g tlf r af prestahfingjunum og Serebja, Hasabja og me eim tu af brrum eirra, 25og v eim t silfri og gulli og hldin - gjfina til hss Gus vors, er konungur og rgjafar hans og hfingjar hans og allir sraelsmenn, eir er ar voru, hfu gefi. 26Og annig v g hendur eirra sex hundru og fimmtu talentur silfri, hundra talentur silfurhldum, hundra talentur gulli. 27Auk ess tuttugu gullknnur, sund darka viri, og tv ker af gullgljum gum eiri, drmt sem gull. 28Og g sagi vi : "r eru helgair Drottni, og hldin eru heilg, og silfri og gulli eru sjlfviljagjf til Drottins, Gus fera yar. 29Gti v essa og varveiti a, ar til er r vegi a aftur t augsn prestahfingjanna og levtanna og tthfingja sraels Jersalem herbergi musteris Drottins." 30San tku prestarnir og levtarnir vi silfrinu og gullinu og hldunum eftir vigt til ess a flytja a til Jersalem, til musteris Gus vors.


Komi til Jersalem

31v nst lgum vr upp fr fljtinu Ahava hinn tlfta dag hins fyrsta mnaar og hldum til Jersalem, og hnd Gus vors hvldi yfir oss, svo a hann frelsai oss undan valdi vina og stigamanna. 32Og vr komum til Jersalem og dvldumst ar rj daga. 33En fjra degi var silfri og gulli og hldin vegin t musteri Gus vors hendur Meremts prests rasonar, - og me honum var Eleasar Pnehasson, og me eim voru levtarnir Jsabad Jesason og Nadja Binnson - 34allt saman me tlu og vigt. Og ll vigtin var skrifu upp.

35eir er heim komu r herleiingunni, eir hernumdu, er aftur sneru, fru sraels Gui brennifrnir: tlf naut fyrir allan srael, nutu og sex hrta, sjtu og sj lmb, tlf hafra syndafrn - allt sem brennifrn Drottni til handa. 36Og eir fengu jrlum konungs og landstjrunum hrainu hinumegin Fljts konungsboin, og eir astouu linn og musteri Gus.


Gyingar kvnast heinum konum

9
1egar essu var loki, komu hfingjarnir til mn og sgu: "sraelslur og prestarnir og levtarnir hafa ekki haldi sr fr hinum heinu bum landsins, sem skylt hefi veri vegna viurstygga eirra, fr Kanaantum, Hettum, Perestum, Jebstum, Ammntum, Mabtum, Egyptum og Amrtum, 2v a eir hafa teki sr og sonum snum konur af dtrum eirra, og annig hefir hinn heilagi ttstofn haft mk vi hina heinu ba landsins, og hafa hfingjarnir og yfirmennirnir gengi undan essu tryggrofi." 3egar g heyri etta, reif g kyrtil minn og yfirhfn mna, reytti hr mitt og skegg og sat agndofa. 4 sfnuust til mn allir eir, er ttuust or sraels Gus, t af tryggrofi hinna hernumdu, en g sat agndofa allt til kveldfrnar.

5En er a kveldfrninni var komi, st g upp fr fstu minni og reif um lei enn a nju kyrtil minn og yfirhfn mna. San fll g kn, frnai hndum til Drottins, Gus mns, 6og sagi:

"Gu minn, g fyrirver mig og blygast mn a hefja auglit mitt til n, minn Gu! v a misgjrir vorar eru vaxnar oss yfir hfu og sekt vor orin svo mikil, a hn nr til himins. 7Allt fr dgum fera vorra fram ennan dag hfum vr veri mikilli sekt, og vegna misgjra vorra hfum vr veri ofurseldir, konungar vorir og prestar vorir, hendur konunga heiinna landa, undir sverin, til herleiingar, til rns og til hungar, eins og enn dag sr sta. 8En n hfum vr um rskamma stund hloti miskunn fr Drottni, Gui vorum, me v a hann lt oss eftir vera leifar, er af komust, og veitti oss blfestu snum heilaga sta, til ess a Gu vor lti gleina skna r augum vorum og veitti oss ofurltinn njan lfsrtt nau vorri. 9v a nauugir erum vr. hefir Gu vor eigi yfirgefi oss nau vorri, heldur haga v svo, a vr fundum n fyrir augliti Persakonunga, svo a eir veittu oss njan lfsrtt til a koma upp musteri Gus vors og reisa a r rstum og tvega oss umgirtan bsta Jda og Jersalem. 10Og hva eigum vr n a segja, Gu vor, eftir allt etta? v a vr hfum yfirgefi boor n, 11sem hefir fyrir oss lagt fyrir munn jna inna, spmannanna, er sagir: ,Landi, er r haldi inn til ess a taka a til eignar, er hreint land vegna saurugleika hinna heinu landsba, vegna viurstygga eirra, er eir saurgun sinni hafa fyllt a me landshornanna milli. 12Fyrir v skulu r hvorki gefa dtur yar sonum eirra n taka dtur eirra sonum yar a konum, og um aldur og vi skulu r ekki leitast vi a efla farsld eirra og velgengni, til ess a r eflist og fi a njta landsins ga og megi lta brnum yar a eftir arf um aldur og vi.' 13Og eftir allt a, sem yfir oss er komi vegna vondra verka vorra og vorrar miklu sektar - v a , Gu vor, hefir vgt oss og ekki hegnt oss, svo sem vr ttum skili fyrir misgjr vora, og veitt oss slkar leifar - 14ttum vr enn a nju a brjta boor n og mgjast vi r jir, sem ahafast slkar svviringar? Mundir eigi reiast oss, ar til er vr vrum gjreyddir, svo a engar leifar vru eftir n nokkrir eir, er undan hefu komist? 15Drottinn, sraels Gu, ert rttltur! Vr erum eftir skildir sem leifar, er undan hafa komist, svo sem sj m ann dag dag. Sj, vr stndum frammi fyrir r sekt vorri, v a a er eigi unnt a standast fyrir r vegna essa."


lgleg hjnabnd leyst sundur

10
1Mean Esra bast annig fyrir og bar fram jtning sna grtandi og knfallandi frammi fyrir musteri Gus, safnaist til hans mjg mikill skari sraelsmanna, karlar og konur og brn, v a flki grt hstfum. 2 tk Sekanja Jehelsson, af nijum Elams, til mls og sagi vi Esra: "Vr hfum broti mti Gui vorum, ar sem vr hfum gengi a eiga tlendar konur af hinum heinu bum landsins. er ekki ll von ti fyrir srael essu efni. 3Fyrir v skulum vr n gjra sttmla vi Gu vorn um a reka burt allar essar konur og brn au, er af eim eru fdd, eftir rum herra mns og eirra manna, er ttast boor Gus vors, og a skal vera fari eftir lgmlinu. 4Rs upp, v a ml etta hvlir r, og vr munum styja ig. Hertu n upp hugann og framkvmdu etta."

5 reis Esra upp og lt presta- og levtahfingjana og allan srael vinna ei a v, a eir skyldu hega sr eftir essu, og unnu eir eiinn. 6Og Esra reis upp og gekk burt aan er hann hafi veri, fyrir framan musteri Gus, og inn herbergi Jhanans Eljasbssonar. ar var hann um nttina og neytti hvorki braus n drakk vatn, v a hann var hryggur yfir tryggrofi hinna herleiddu.

7Og menn ltu bo t ganga um Jda og Jersalem til allra eirra, er heim voru komnir r herleiingunni, a safnast saman Jersalem. 8Og hver s, er eigi kmi innan riggja daga, samkvmt rstfun hfingjanna og ldunganna - allar eigur hans skyldu banni helgaar og hann sjlfur rekinn r sfnui hinna herleiddu.

9 sfnuust allir Jdamenn og Benjamns saman Jersalem rija degi, a var nunda mnuinum, tuttugasta degi mnaarins. Og allt flki sat aua svinu fram undan musteri Gus, skjlfandi t af essu og af v a strrigning var. 10 st Esra prestur upp og mlti til eirra: "r hafi rofi tryggir, me v a ganga a eiga tlendar konur, til ess a auka sekt sraels. 11Gjri v jtningu frammi fyrir Drottni, Gui fera yar, og gjri hans vilja og skilji yur fr hinum heinu bum landsins og fr hinum tlendu konum."

12Og allur sfnuurinn svarai og sagi me hrri rddu: "Svo sem hefir sagt, annig er oss skylt a breyta. 13En flki er margt og rigningatmi, svo a vr getum ekki stai ti. etta er og meira en eins ea tveggja daga verk, v a vr hfum margfaldlega broti essu efni. 14Gangi v hfingjar vorir fram fyrir allan sfnuinn, og allir eir borgum vorum, er gengi hafa a eiga tlendar konur, skulu koma hver tilteknum tma, og me eim ldungar hverrar borgar og dmarar hennar, ar til er eir hafa sni hinni brennandi reii Gus vors fr oss a v er ml etta snertir." 15eir Jnatan Asahelsson og Jahseja Tikvason einir mtmltu essu, og Mesllam og Sabta levti studdu .

16eir, sem heim voru komnir r herleiingunni, gjru svo, og Esra prestur valdi sr menn, tthfingja hinna einstku tta, og alla me nafni, og settust eir rstefnu hinn fyrsta dag hins tunda mnaar til ess a rannsaka mli. 17Og eir hfu a llu leyti tklj ml eirra manna, er gengi hfu a eiga tlendar konur, fyrir fyrsta dag hins fyrsta mnaar.


Skr um er ttu tlendar konur

18Af nijum prestanna fundust essir, er gengi hfu a eiga tlendar konur:

Af nijum Jsa Jsadakssonar og brrum hans: Maaseja, Eleser, Jarb og Gedalja. 19Lofuu eir me handsali a reka fr sr konur snar og a frna hrt vegna sektar sinnar.

20Af nijum Immers: Hanan og Sebada.

21Af afkomendum Harms: Maaseja, Ela, Semaja, Jehel og sa.

22Af nijum Pashrs: Eljena, Maaseja, smael, Netaneel, Jsabad og Elasa.

23Af levtunum: Jsabad, Sme og Kelaja - a er Kelta, Petahja, Jda og Eleser.

24Af sngvurunum: Eljasb.

Af hlivrunum: Sallm, Telem og r.

25Af srael:

Af nijum Pars: Ramja, Jisa, Malka, Mjamn, Eleasar, Malka og Benaja.

26Af nijum Elams: Mattanja, Sakara, Jehel, Abd, Jeremt og Ela.

27Af nijum Satt: Eljena, Eljasb, Mattanja, Jeremt, Sabad og Assa.

28Af nijum Beba: Jhanan, Hananja, Sabba og Atla.

29Af nijum Ban: Mesllam, Mallk og Adaja, Jasb, Seal, Jeramt.

30Af nijum Pahat Mabs: Adna, Kelal, Benaja, Maaseja, Mattanja, Besaleel, Binn og Manasse.

31Nijar Harms: Eleser, Jisa, Malka, Semaja, Smeon, 32Benjamn, Mallk, Semarja.

33Af nijum Hasms: Matna, Mattatta, Sabad, Elfelet, Jerema, Manasse, Sme.

34Af nijum Ban: Maada, Amram, el, 35Benaja, Bedja, Kelh, 36Vanja, Meremt, Eljasb, 37Mattanja, Matna, Jaasa,

38Ban, Binn, Sme, 39Selemja, Natan, Adaja, 40Maknadba, Sasa, Sara, 41Asareel, Selemja, Semarja, 42Sallm, Amarja, Jsef.

43Af nijum Nebs: Jeel, Mattija, Sabad, Sebna, Jadda, Jel, Benaja.

44Allir essir hfu gengi a eiga tlendar konur. Og a voru konur meal eirra, sem hfu ali brn.



Nettgfan og Hi slenska Bibluflag - gst 1997