JNASJnas flr fr Gui

1
1Or Drottins kom til Jnasar Amittasonar, svo hljandi:

2"Legg af sta og far til Nnve, hinnar miklu borgar, og prdika mti henni, v a vonska eirra er upp stigin fyrir auglit mitt."

3En Jnas lagi af sta v skyni a flja til Tarsis, burt fr augliti Drottins, og fr hann niur til Jaffa. ar hitti hann skip, er tlai til Tarsis. Greiddi hann fargjald og steig skip v skyni a fara me eim til Tarsis, burt fr augliti Drottins.

4 varpai Drottinn miklum stormi sjinn, og gjri svo miki ofviri hafinu, a vi sjlft l, a skipi mundi brotna. 5Skipverjar uru hrddir og ht hver sinn gu. Og eir kstuu reia skipsins sjinn til ess a ltta skipinu.

En Jnas hafi gengi ofan nesta rm skipinu, l ar og svaf vrt. 6 gekk strimaur til hans og sagi vi hann: "Hva kemur til, a sefur? Statt upp og kalla gu inn. Vera m a s gu minnist vor, svo a vr frumst eigi."

7N sgu skipverjar hver vi annan: "Komi, vr skulum kasta hlutum, svo a vr fum a vita, hverjum a er a kenna, a essi gfa er yfir oss komin." eir kstuu san hlutum, og kom upp hlutur Jnasar. 8 sgu eir vi hann: "Seg oss, hver er atvinna n og hvaan kemur ? Hvert er furland itt og hverrar jar ertu?"

9Hann sagi vi : "g er Hebrei og drka Drottin, Gu himinsins, ann er gjrt hefir hafi og urrlendi."

10 uru mennirnir mjg ttaslegnir og sgu vi hann: "Hva hefir gjrt!" Mennirnir vissu sem s, a hann var a flja burt fr augliti Drottins, v a hann hafi sagt eim fr v. 11v nst sgu eir vi hann: "Hva eigum vr a gjra vi ig, til ess a hafi kyrrist fyrir oss?" - v a sjrinn stist meir og meir.

12 sagi hann vi : "Taki mig og kasti mr sjinn, mun hafi kyrrt vera fyrir yur, v a g veit, a fyrir mna skuld er essi mikli stormur yfir yur kominn."

13 lgust skipverjar rar og reyndu a komast aftur til lands, en gtu a ekki, v a sjrinn stist meir og meir. 14 klluu eir til Drottins og sgu: ", Drottinn! Lt oss eigi farast, tt vr gltum lfi essa manns, og lt oss ekki gjalda ess, svo sem vr hefum fyrirkomi saklausum manni, v a , Drottinn, hefir gjrt a, sem r knaist." 15eir tku n Jnas og kstuu honum sjinn. Var hafi kyrrt og sjvarlguna lgi. 16En skipverjar ttuust Drottin harla mjg, fru Drottni slturfrn og gjru heit.


Jnas syngur akkarslm

2
1 sendi Drottinn strfisk til ess a svelgja Jnas. Og Jnas var kvii fisksins rj daga og rjr ntur.

2Og Jnas ba til Drottins Gus sns kvii fisksins 3og sagi:

g kallai til Drottins ney minni,
og hann svarai mr.
Fr skauti Heljar hrpai g,
og heyrir raust mna.
4 varpair mr djpi, t mitt hafi,
svo a straumurinn umkringdi mig.
Allir boar nir og bylgjur gengu yfir mig.
5 g hugsai: g er burt rekinn fr augum num.
Mun g nokkurn tma framar lta itt heilaga musteri?

6 Vtnin luktu um mig og tluu a slga mr,
hyldpi umkringdi mig,
hfi mnu var falda me marhlmi.
7 g steig niur a grundvllum fjallanna,
slagbrandar jararinnar voru lokair eftir mr a eilfu.
frir lf mitt upp r grfinni,
Drottinn, Gu minn!
8 egar sl mn rmagnaist mr, minntist g Drottins,
og bn mn kom til n, itt heilaga musteri.
9 eir sem drka fnt falsgo,
eir hafna hjlpri snu.
10 En g vil fra r frnir me lofgjrarsng.
g vil greia a er g hefi heiti.
Hjlpin kemur fr Drottni.

11En Drottinn bau fiskinum a spa Jnasi upp urrt land.


Jnas prdikar Nnve

3
1Og or Drottins kom til Jnasar anna sinn, svo hljandi: 2"Legg af sta og far til Nnve, hinnar miklu borgar, og flyt henni ann boskap, er g b r." 3 lagi Jnas af sta og fr til Nnve, eins og Drottinn hafi boi honum. En Nnve var geysimikil borg, rjr dagleiir lengd.

4Og Jnas hf gngu sna inn borgina eina daglei, prdikai og sagi: "A fjrutu dgum linum skal Nnve vera eyi lg."

5En Nnvemenn tru Gui og bouu fstu og klddust hrusekk, bi ungir og gamlir. 6Og er etta barst til konungsins Nnve, st hann upp r hsti snu, lagi af sr skikkju sna, huldi sig hrusekk og settist sku. 7Og hann lt gjra heyrinkunna Nnve svoltandi skipun:

"Samkvmt boi konungs og vildarmanna hans er svo fyrir mlt: Hvorki menn n skepnur, hvorki naut n sauir skulu nokkurs neyta. eir skulu hvorki gras ganga n vatn drekka, 8heldur skulu eir hylja sig hrusekk, bi menn og skepnur, og hrpa til Gus kaflega og lta hver og einn af sinni vondu breytni og af eim rangindum, er eir hafa um hnd haft. 9Hver veit nema Gui kunni a snast hugur og hann lti sig ira essa og lti af sinni brennandi reii, svo a vr frumst ekki."

10En er Gu s gjrir eirra, a eir ltu af illri breytni sinni, iraist Gu eirrar gfu, er hann hafi hta a lta yfir koma, og lt hana ekki fram koma.


Gremja Jnasar og miskunn Drottins

4
1Jnasi mislkai etta mjg, og hann var reiur. 2Og hann ba til Drottins og sagi: ", Drottinn! Kemur n ekki a v sem g hugsai, mean g enn var heima mnu landi? ess vegna tlai g ur fyrr a flja til Tarsis, v a g vissi, a ert lknsamur og miskunnsamur Gu, olinmur og gskurkur og ltur ig angra hins vonda. 3Tak n, Drottinn, nd mna fr mr, v a mr er betra a deyja en lifa." 4En Drottinn sagi: "Er a rtt gjrt af r a reiast svo?"

5v nst fr Jnas t r borginni og bjst um fyrir austan borgina. ar gjri hann sr laufskla og settist undir hann forslunni og bei ess a hann si, hvernig borginni reiddi af. 6 lt Drottinn Gu rsnusrunn upp spretta yfir Jnas til ess a bera skugga hfu hans og til ess a hafa af honum huginn, og var Jnas strlega feginn rsnusrunninum.

7En nsta dag, egar morgunroinn var loft kominn, sendi Gu orm, sem stakk rsnusrunninn, svo a hann visnai. 8Og er sl var upp komin, sendi Gu brennheitan austanvind, og skein slin svo heitt hfu Jnasi, a hann rmagnaist. skai hann sr daua og sagi: "Mr er betra a deyja en lifa!"

9 sagi Gu vi Jnas: "Er a rtt gjrt af r a reiast svo vegna rsnusrunnsins?"

Hann svarai: "a er rtt a g reiist til daua!"

10En Drottinn sagi: "ig tekur srt til rsnusrunnsins, sem hefir ekkert fyrir haft og ekki upp klaki, sem x einni nttu og hvarf einni nttu. 11Og mig skyldi ekki taka srt til Nnve, hinnar miklu borgar, ar sem eru meira en hundra og tuttugu sundir manna, er ekki ekkja hgri hnd sna fr hinni vinstri, og fjldi af skepnum?"Nettgfan og Hi slenska Bibluflag - gst 1997