SARI  BK  KONUNGANNAEla og Ahasa

1
1Eftir daua Akabs braust Mab undan srael.

2Ahasa fll ofan um grindurnar loftsal snum Samaru og var sjkur. gjri hann t sendimenn og sagi vi : "Fari og gangi til frtta vi Baal Sebb, guinn Ekron, hvort g muni heill vera af essum sjkdmi." 3En engill Drottins sagi vi Ela Tisbta: "Tak ig upp og far mti sendimnnum konungsins Samaru og seg vi : ,a er vst enginn gu til srael, r v r fari til ess a ganga til frtta vi Baal Sebb, guinn Ekron? 4Fyrir v segir Drottinn svo: r rekkjunni, sem n ert lagstur , skalt ekki rsa, heldur skalt deyja.'" San fr Ela burt.

5 er sendimennirnir komu aftur til konungs, sagi hann vi : "Hv eru r komnir aftur?"

6eir svruu honum: "Maur kom mti oss og sagi vi oss: ,Fari og sni aftur heim til konungsins, er yur sendi, og segi vi hann: Svo segir Drottinn: a er vst enginn gu til srael, r v sendir til ess a leita frtta hj Baal Sebb, guinum Ekron. Fyrir v skalt eigi rsa r rekkjunni, sem n ert lagstur , heldur skalt deyja.'"

7 mlti konungur vi : "Hvernig var s maur htt, sem kom mti yur og talai essi or vi yur?"

8eir svruu honum: "Hann var skinnfeldi og gyrur leurbelti um lendar sr."

mlti hann: "a hefir veri Ela fr Tisbe."

9 sendi konungur fimmtumannaforingja og fimmtu menn hans me honum til Ela. Fr hann upp til hans - en hann sat efst uppi fjalli - og sagi vi hann: " gusmaur! Konungur segir: Kom ofan!"

10Ela svarai og sagi vi fimmtumannaforingjann: "S g gusmaur, falli eldur af himni og eyi r og num fimmtu mnnum." Fll eldur af himni og eyddi honum og mnnum hans fimmtu.

11Og konungur sendi aftur til hans annan fimmtumannaforingja og fimmtu menn hans me honum. Fr hann upp og sagi vi hann: " gusmaur, svo segir konungur: Kom sem skjtast ofan!"

12En Ela svarai og sagi vi : "S g gusmaur, falli eldur af himni og eyi r og num fimmtu mnnum." Fll eldur Gus af himni og eyddi honum og mnnum hans fimmtu.

13 sendi konungur enn rija fimmtumannaforingjann og fimmtu menn hans me honum. Og fimmtumannaforinginn riji fr upp, og er hann kom anga, fll hann kn fyrir Ela, grtbndi hann og mlti til hans: " gusmaur, yrm n lfi mnu og lfi essara fimmtu jna inna. 14Sj, eldur er fallinn af himni og hefir eytt bum fyrri fimmtumannaforingjunum og fimmtu mnnum eirra. En yrm lfi mnu." 15 sagi engill Drottins vi Ela: "Far ofan me honum og ver hrddur vi hann." St hann upp og fr ofan me honum til konungs 16og sagi vi hann: "Svo segir Drottinn: Af v a gjrir t sendimenn til ess a leita frtta hj Baal Sebb, guinum Ekron, - a er vst enginn gu til srael, er leita megi frtta hj - skalt eigi rsa r rekkjunni, sem n ert lagstur , heldur skalt deyja." 17Og hann d eftir ori Drottins, v er Ela hafi tala. Og Jram brir hans tk rki eftir hann ru rkisri Jrams Jsafatssonar, konungs Jda, v a hann tti engan son.

18En a sem meira er a segja um Ahasa, hva hann gjri, a er rita rbkum sraelskonunga.Elsa spmaur


Ela uppnuminn.
Elsa hltur spmannlegt vald

2
1egar Drottinn tlai a lta Ela fara til himins stormviri, voru eir Ela og Elsa lei fr Gilgal. 2 sagi Ela vi Elsa: "Vertu hr kyrr, v a Drottinn hefir sent mig til Betel."

En Elsa svarai: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem lifir, mun g eigi vi ig skilja." Fru eir ofan til Betel.

3Spmannasveinar eir, er voru Betel, gengu t mti Elsa og sgu vi hann: "Veist a Drottinn tlar dag a nema herra inn burt yfir hfi r?"

Elsa svarai: "Veit g a lka. Veri hljir!"

4 sagi Ela vi hann: "Elsa, vertu hr kyrr, v a Drottinn hefir sent mig til Jerk."

Hann svarai: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem lifir, mun g eigi vi ig skilja." Fru eir til Jerk.

5 gengu spmannasveinar eir, er voru Jerk, til Elsa og sgu vi hann: "Veist a Drottinn tlar dag a nema herra inn burt yfir hfi r?"

Elsa svarai: "Veit g a lka. Veri hljir!"

6 sagi Ela vi hann: "Vertu hr kyrr, v a Drottinn hefir sent mig til Jrdanar."

Hann svarai: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem lifir, mun g eigi vi ig skilja." Fru eir bir saman. 7En fimmtu manns af spmannasveinunum fru og nmu staar til hliar nokkurri fjarlg, en hinir bir gengu a Jrdan. 8 tk Ela skikkju sna, braut hana saman og sl vatni. Skipti a sr til beggja hlia, en eir gengu bir yfir um urru.

9En er eir voru komnir yfir um, sagi Ela vi Elsa: "Bi mig einhvers, er g megi veita r, ur en g ver numinn burt fr r."

Elsa svarai: "Mttu mr hlotnast tveir hlutar af andagift inni."

10 mlti Ela: "Til mikils hefir mlst. En ef sr mig, er g ver numinn burt fr r, mun r veitast a, ella eigi."

11En er eir hldu fram og voru a tala saman, kom allt einu eldlegur vagn og eldlegir hestar og skildu a, og Ela fr til himins stormviri. 12Og er Elsa s a, kallai hann: "Fair minn, fair minn, sraels vagn og riddarar!" Og hann s hann ekki framar.

reif hann kli sn og reif au sundur tvo hluti. 13San tk hann upp skikkju Ela, er falli hafi af honum, sneri vi og gekk niur Jrdanbakka, 14tk skikkju Ela, er falli hafi af honum, sl vatni og sagi: "Hvar er n Drottinn, Gu Ela?" En er hann sl vatni, skipti a sr til beggja hlia, en Elsa gekk yfir um.

15egar spmannasveinarnir Jerk su a hinumegin, sgu eir: "Andi Ela hvlir yfir Elsa." Gengu eir mti honum, lutu til jarar fyrir honum 16og sgu vi hann: "Sj, hr eru fimmtu rskir menn me jnum num. Lt fara og leita a herra num, ef andi Drottins kynni a hafa hrifi hann og varpa honum eitthvert fjalli ea ofan einhvern dalinn."

En Elsa mlti: "Eigi skulu r senda ." 17En er eir lgu mjg a honum, mlti hann: "Sendi r ." Sendu eir fimmtu manns, og leituu eir hans rj daga, en fundu hann ekki. 18Sneru eir aftur til Elsa, og var hann enn Jerk. sagi hann vi : "Sagi g yur ekki, a r skyldu ekki fara?"


Jarteikn Elsa

19Borgarmenn Jerk sgu vi Elsa: "Borg essi liggur a vsu vel, eins og sjlfur sr, herra, en vatni er vont, og landi veldur v, a konur fa fyrir tmann."

20Hann sagi vi : "Fri mr nja skl og lti hana salt." eir gjru svo. 21Og hann gekk t a uppsprettu vatnsins, kastai saltinu hana og mlti: "Svo segir Drottinn: g gjri vatn etta heilnmt. Upp fr essu skal a eigi valda daua n tmaburi." 22 var vatni heilnmt samkvmt ori Elsa, v er hann hafi tala, og er svo enn dag.

23aan hlt hann til Betel. Og er hann gekk upp veginn, gengu smsveinar t r borginni, hddu hann og klluu til hans: "Kom hinga, skalli! Kom hinga, skalli!" 24Sneri hann sr vi, og er hann s , formlti hann eim nafni Drottins. komu tvr birnur t r skginum og rifu sundur fjrutu og tvo af drengjunum. 25aan fr hann til Karmelfjalls og sneri aan aftur til Samaru.


Jram sraelskonungur fer str

3
1Jram, sonur Akabs, var konungur Samaru yfir srael tjnda rkisri Jsafats Jdakonungs og rkti tlf r. 2Hann gjri a, sem illt var augum Drottins, ekki eins og fair hans og mir hans, v a hann tk burt Baalsmerkissteinana, sem fair hans hafi gjra lti. 3En vi syndir Jerbams Nebatssonar, er hann hafi komi srael til a drgja, hlt hann fast og lt ekki af eim.

4Mesa, konungur Mab, tti miklar hjarir. Greiddi hann sraelskonungi skatt hundra sund lmb og ull af hundra sund hrtum. 5En er Akab var dinn, braust Mabskonungur undan sraelskonungi. 6Lagi Jram konungur af sta fr Samaru og kannai allan srael. 7Hann sendi og egar til Jsafats Jdakonungs og lt segja honum: "Mabskonungur hefir brotist undan mr. Vilt fara me mr herna mti Mabtum?"

"Fara mun g," svarai hann, "g sem , mn j sem n j, mnir hestar sem nir hestar." 8Og hann sagi: "Hvaa lei eigum vi a fara?"

Jram svarai: "Leiina um Edmheiar." 9Fru eir n af sta, sraelskonungur, Jdakonungur og konungurinn Edm. Og er eir hfu fari sj dagleiir, hafi herinn ekkert vatn og ekki heldur skepnurnar, sem eir hfu me sr. 10 sagi sraelskonungur: ", Drottinn hefir kalla essa rj konunga til ess a selja hendur Mabtum."

11En Jsafat mlti: "Er hr enginn spmaur Drottins, a vr getum lti hann ganga til frtta vi Drottin?"

svarai einn af jnum sraelskonungs og sagi: "Hr er Elsa Safatsson, sem hellt hefir vatni hendur Ela."

12Jsafat sagi: "Hj honum er or Drottins!" San gengu eir sraelskonungur, Jsafat og konungurinn Edm ofan til hans.

13En Elsa sagi vi sraelskonung: "Hva g saman vi ig a slda? Gakk til spmanna fur ns og til spmanna mur innar."

sraelskonungur svarai honum: "Nei, v a Drottinn hefir kalla essa rj konunga til ess a selja hendur Mabtum."

14 mlti Elsa: "Svo sannarlega sem Drottinn allsherjar lifir, s er g jna: Vri a ekki vegna Jsafats Jdakonungs, skyldi g ekki renna til n auga n vira ig vilits. 15En ski r n hrpuleikara."

hvert sinn sem hrpuleikarinn sl hrpuna, hreif hnd Drottins Elsa. 16Og hann mlti: "Svo segir Drottinn: Gjri gryfju vi gryfju dal essum, 17v a svo segir Drottinn: r munu hvorki sj vind n regn, og mun essi dalur fyllast vatni, svo a r megi drekka, svo og her yar og skepnur. 18En Drottni ykir etta of lti, hann mun og gefa Mabta hendur yar. 19Og r munu vinna allar vggirtar borgir og allar rvalsborgir, fella ll aldintr og stemma allar vatnslindir, og llum gum krum munu r spilla me grjti."

20Morguninn eftir, a mund er matfrnin er fram borin, kom allt einu vatn r ttinni fr Edm, svo a landi fylltist vatni.

21En er allir Mabtar heyru, a konungarnir vru komnir til ess a herja , var llum boi t, er vopnum mttu valda, og nmu eir staar landamrunum. 22En er eir risu um morguninn og slin skein vatni, sndist Mabtum lengdar vatni vera rautt sem bl. 23 sgu eir: "etta er bl! Konungunum hltur a hafa lent saman og eir hafa unni hvor rum, og n er a hira herfangi, Mabtar!" 24En er eir komu a herbum sraels, ustu sraelsmenn t og bru Mabtum, svo a eir flu fyrir eim. San brutust eir inn landi og unnu njan sigur Mabtum. 25En borgirnar brutu eir niur, og alla ga akra vrpuu eir snum steininum hver og fylltu grjti, og allar vatnslindir stemmdu eir og ll aldintr felldu eir, uns eigi var anna eftir en steinmrarnir Kr Hareset. Umkringdu slngvumennirnir hana og kstuu hana.

26En er Mabskonungur s, a hann mundi fara halloka orustunni, tk hann me sr sj hundru manna, er sver bru, til ess a brjtast t ar sem Edmkonungur var fyrir, en eir gtu a ekki. 27 tk hann frumgetinn son sinn, er taka tti rki eftir hann, og frnai honum brennifrn mrnum. Kom mikil hrygg yfir srael, og hldu eir burt aan og hurfu aftur heim land sitt.


Elsa hjlpar ekkju spmannssveins

4
1Ein af konum spmannasveinanna kallai til Elsa og mlti: "jnn inn, maurinn minn, er dinn, og veist, a jnn inn ttaist Drottin. N er lnssalinn kominn til a taka ba drengina mna sr a rlum."

2En Elsa sagi vi hana: "Hva g a gjra fyrir ig? Seg mr, hva tt til heima."

Hn svarai: "Ambtt n ekkert til heima, nema krs me olfuolu."

3 mlti hann: "Far og f til lns lt utan hss hj llum ngrnnum num, tm lt, og heldur fleiri en frri. 4Gakk v nst inn og loka dyrunum eftir r og sonum num og hell ll essi lt og set au fr r jafnum og au fyllast."

5Gekk hn burt fr honum. Og hn lokai dyrunum eftir sr og sonum snum. eir bru a henni, en hn hellti . 6En er ltin voru full, sagi hn vi son sinn: "Fr mr enn lt."

Hann sagi vi hana: "a er ekkert lt eftir." htti olfuolan a renna.

7Fr hn og sagi gusmanninum fr, en hann sagi: "Far n og sel oluna og gjald skuld na, en haf til viurlfis r og sonum num a, sem afgangs verur."


Sonur konunnar Snem

8a bar til einn dag, a Elsa gekk yfir til Snem. ar var auug kona, og lagi hn a honum a iggja mat hj sr. Og hvert sinn, sem hann fr um, gekk hann ar inn til a matast. 9Og hn sagi vi mann sinn: "Heyru, g s a a er heilagur gusmaur, sem stuglega fer um hj okkur. 10Vi skulum gjra lti loftherbergi me mrveggjum og setja anga rm og bor og stl og ljsastiku, svo a hann geti fari anga, egar hann kemur til okkar."

11Einn dag kom Elsa ar, gekk inn loftherbergi og lagist ar til svefns. 12San sagi hann vi Gehas, svein sinn: "Kalla snemsku konuna." Og hann kallai hana, og hn gekk fyrir hann. 13 sagi hann vi Gehas: "Seg vi hana: , hefir haft alla essa fyrirhfn fyrir okkur, hva g a gjra fyrir ig? arft a lta tala mli nu vi konung ea vi hershfingjann?'"

Hn svarai: "g b hr meal ttflks mns."

14 sagi Elsa vi Gehas: "Hva g a gjra fyrir hana?"

Gehas mlti: "J, hn engan son, og maur hennar er gamall."

15 sagi Elsa: "Kalla hana." Og hann kallai hana, og hn nam staar dyrunum. 16 mlti hann: "A ri um etta leyti munt fama a r son."

En hn mlti: "Nei, herra minn, gusmaur, skrkva eigi a ambtt inni." 17En konan var ungu og l son nsta r sama mund, eins og Elsa hafi heiti henni.

18egar sveinninn var kominn legg, gekk hann einn dag til fur sns, t til kornskurarmannanna. 19 sagi hann vi fur sinn: ", hfui mr, hfui mr!" En fair hans sagi vi svein sinn: "Ber hann til mur sinnar." 20Og hann tk hann og fri hann mur hans, og hann sat kjltu hennar til hdegis, d hann. 21 gekk hn upp, lagi hann rekkju gusmannsins, lokai a honum og gekk burt. 22 kallai hn mann sinn og sagi vi hann: "Send mr einn af sveinunum og eina snu. g tla sem skjtast a fara til fundar vi gusmanninn og koma san aftur."

23En hann mlti: "Hvers vegna tlar a fara til hans dag? a er hvorki tunglkomudagur n hvldardagur."

Hn mlti: "a gjrir ekkert til!" 24San slai hn snuna og sagi vi svein sinn: "Rektu n hart! Linau eigi , uns g segi r." 25San fr hn og kom til gusmannsins Karmelfjalli.

En er gusmaurinn s hana lengdar, sagi hann vi Gehas, svein sinn: "etta er konan fr Snem! 26Hlaup n mti henni og seg vi hana: ,Hvernig lur r, hvernig lur manni num, hvernig lur drengnum?'"

Hn svarai: "Okkur lur vel."

27En er hn kom fjalli til gusmannsins, tk hn um ftur honum. gekk Gehas a og vildi hrinda henni fr. En gusmaurinn mlti: "Lttu hana vera, v a hn er harmrungin mjg, og Drottinn hefir leynt mig v og eigi lti mig vita a."

28 mlti hn: "Hefi g bei herra minn um son? Sagi g ekki: ,Drag mig ekki tlar?'"

29 sagi hann vi Gehas: "Gyr lendar nar, tak staf minn hnd r og far af sta. a einhver mti r, heilsau honum ekki, og a einhver heilsi r, taktu ekki undir vi hann, og legg staf minn yfir andlit sveinsins."

30En mir sveinsins mlti: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem lifir, fer g ekki fr r." St hann upp og fr me henni.

31Gehas var farinn undan eim og hafi lagt stafinn yfir andlit sveinsins, en ar var steinhlj og ekkert lfsmark. sneri hann vi mti honum og sagi honum svo fr: "Ekki vaknar sveinninn!"

32egar Elsa kom inn hsi, l sveinninn dauur rekkju hans. 33 gekk hann inn og lokai dyrunum a eim bum og ba til Drottins. 34San steig hann upp og lagist yfir sveininn, lagi sinn munn yfir hans munn, sn augu yfir hans augu og snar hendur yfir hans hendur og beygi sig yfir hann. Hitnai lkami sveinsins. 35 kom hann aftur, gekk einu sinni aftur og fram um hsi, fr san upp og beygi sig yfir hann. hnerrai sveinninn sj sinnum. v nst lauk hann upp augunum. 36 kallai Elsa Gehas og sagi: "Kalla snemsku konuna." Og hann kallai hana, og hn kom til hans. sagi hann: "Tak vi syni num!" 37 kom hn og fll til fta honum og laut til jarar. San tk hn son sinn og fr burt.


Mettunarjarteikn Elsa

38Elsa kom aftur til Gilgal mean hallri var landinu. Og er spmannasveinarnir stu frammi fyrir honum, sagi hann vi svein sinn: "Settu upp stra pottinn og sj rtt matar handa spmannasveinunum." 39 gekk einn t hagann a tna jurtir og fann villivafteinung og tndi honum yfirhfn sna fulla af villi-agrkum, fr san heim og brytjai r matarpottinn, v a eir ekktu r ekki. 40San helltu eir upp fyrir mennina til a eta. En er eir brguu matnum, hljuu eir upp yfir sig og sgu: "Dauinn er pottinum, gusmaur!" og eir gtu ekki eti a. 41En hann mlti: "Komi me mjl!" Og hann kastai v pottinn. San sagi hann: "Hell n upp fyrir flki, a a megi eta." var ekkert skavnt pottinum.

42Maur kom fr Baal Salsa og fri gusmanninum frumgrabrau, tuttugu byggbrau og muli korn mal snum. Og Elsa sagi: "Gefu flkinu a a eta."

43En jnn hans mlti: "Hvernig get g bori etta hundra mnnum?"

Hann svarai: "Gefu flkinu a a eta. v a svo segir Drottinn: eir munu eta og leifa." 44 lagi hann a fyrir , en eir neyttu og gengu fr leifu, eins og Drottinn hafi sagt.


Naaman hinn srlenski lknaur

5
1Naaman, hershfingi Srlandskonungs, var miklum metum hj herra snum og hvegum hafur, v a undir forustu hans hafi Drottinn veitt Srlendingum sigur. Var maurinn hinn mesti kappi, en lkrr.

2Srlendingar hfu fari herfr smflokkum og haft burt af sraelslandi unga stlku. jnai hn konu Naamans. 3Hn sagi vi hsmur sna: "g vildi ska a hsbndi minn vri kominn til spmannsins Samaru. Hann mundi losa hann vi lkrna." 4 fr Naaman og sagi herra snum fr essa lei: "Svo og svo hefir stlkan fr sraelslandi tala." 5 mlti Srlandskonungur: "Far , g skal senda sraelskonungi brf."

Lagi Naaman af sta og tk me sr tu talentur silfurs, sex sund sikla gulls og tu alklnai. 6Hann fri sraelskonungi brfi, er var essa lei: "egar brf etta kemur r hendur, skalt vita, a g hefi sent til n Naaman jn minn, og skalt losa hann vi lkr hans."

7En er sraelskonungur hafi lesi brfi, reif hann kli sn og mlti: "Er g Gu, er deytt geti og lfga, fyrst hann gjrir mr or um a losa mann vi lkr hans? Megi r ar sj og skynja, a hann leitar saka vi mig."

8En er Elsa, gusmaurinn, frtti, a sraelskonungur hefi rifi kli sn, sendi hann til konungs og lt segja honum: "Hv rfur kli n? Komi hann til mn, skal hann komast a raun um, a til er spmaur srael."

9 kom Naaman me hesta sna og vagna og nam staar ti fyrir hsdyrum Elsa. 10 sendi Elsa mann til hans og lt segja honum: "Far og lauga ig sj sinnum Jrdan, mun hold itt komast samt lag og munt hreinn vera!" 11 var Naaman reiur og gekk burt og mlti: "g hugi , a hann mundi koma t til mn og ganga a mr og kalla nafn Drottins, Gus sns, veifa hendinni ttina til helgistaarins og koma annig lkrnni burt. 12Eru ekki Abana og Farfar, fljtin hj Damaskus, betri en allar r srael? Gti g ekki lauga mig eim og ori hreinn?" Sneri hann sr vi og hlt burt reii.

13 gengu jnar hans til hans, tluu til hans og sgu: "Ef spmaurinn hefi skipa r eitthva erfitt, mundir ekki hafa gjrt a? Hve miklu fremur , er hann hefir sagt r: ,Lauga ig og munt hreinn vera'?" 14 fr hann ofan eftir og dfi sr sj sinnum niur Jrdan, eins og gusmaurinn hafi sagt. Var hold hans aftur sem hold ungum sveini, og hann var hreinn.

15 hvarf hann aftur til gusmannsins og allt hans fruneyti, og er hann kom anga, gekk hann fyrir hann og mlti: "N veit g, a enginn Gu er til neinu landi nema srael, og igg n gjf af jni num."

16En Elsa mlti: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir, s er g jna: g tek ekki vi neinu!"

Og tt hann legi a honum a taka vi v, frist hann undan. 17 mlti Naaman: "Ef ekki, lt gefa jni num mold tvo mla, v a jnn inn mun eigi framar fra brennifrnir og slturfrnir neinum guum rum en Drottni. 18a eitt verur Drottinn a fyrirgefa jni num: egar herra minn gengur musteri Rimmons til ess a bijast ar fyrir, og hann styst vi hnd mna, svo a g fell fram musteri Rimmons, egar hann fellur fram musteri Rimmons, - a verur Drottinn a fyrirgefa jni num." 19En Elsa mlti til hans: "Far frii."

En er Naaman var kominn splkorn fr honum, 20 sagi Gehas, sveinn Elsa, gusmannsins, vi sjlfan sig: "Sj, herra minn hefir hlft Naaman essum srlenska og ekki egi af honum a, sem hann kom me. Svo sannarlega sem Drottinn lifir, skal g hlaupa eftir honum og iggja eitthva af honum." 21Hlt Gehas n eftir Naaman. En er Naaman s mann koma hlaupandi eftir sr, stkk hann af vagninum, gekk mti honum og mlti: "Er nokku a?"

22Gehas svarai: "Nei, en herra minn sendir mig og ltur segja r: ,Rtt essu komu til mn fr Eframfjllum tveir sveinar af spmannasveinunum. Gef mr handa eim talentu silfurs og tvo alklnai.'"

23Naaman svarai: "Gjr mr ann greia a taka vi tveimur talentum!" Og hann lagi a honum og batt tvr talentur silfurs tvo sju, svo og tvo alklnai og fkk tveimur sveinum snum, og bru eir a fyrir honum. 24En er eir komu hina, tk Gehas vi v af eim, geymdi a hsinu og lt mennina fara burt, og fru eir leiar sinnar. 25San fr hann inn og gekk fyrir herra sinn. En Elsa sagi vi hann: "Hvaan kemur , Gehas?"

Hann svarai: "jnn inn hefir alls ekkert fari."

26Og Elsa sagi vi hann: "g fylgdi r anda, egar maurinn sneri fr vagni snum mti r. N hefir fengi silfur og munt f kli, olutr, vngara, saui og naut, rla og ambttir. 27En lkr Naamans mun vallt loa vi ig og nija na." Gekk hann burt fr honum hvtur sem snjr af lkr.


Elsa ltur xi fljta

6
1Spmannasveinarnir sgu vi Elsa: "Hsrmi, ar sem vr bum hj r, er of lti fyrir oss. 2Leyf oss a fara ofan a Jrdan og taka ar sinn bjlkann hver, til ess a vr getum gjrt oss bsta." Hann mlti: "Fari r!"

3En einn af eim mlti: "Gjr oss ann greia a fara me jnum num." Hann mlti: "g skal fara." 4San fr hann me eim.

egar eir komu a Jrdan, tku eir a hggva tr. 5En er einn eirra var a fella bjlka, hraut xin af skafti t na. Hljai hann upp yfir sig og mlti: ", herra minn - og a var lnsxi!"

6 sagi gusmaurinn: "Hvar datt hn?" Og er hann sndi honum stainn, snei hann af viargrein, skaut henni ar ofan na og lt jrni fljta. 7San sagi hann: "Nu henni n upp!" rtti hann t hndina og ni henni.


Elsa villir her Srlendinga

8egar Srlandskonungur tti frii vi srael, rgaist hann um vi menn sna og mlti: " eim og eim sta skulu r leggjast launstur."

9En gusmaurinn sendi til sraelskonungs og lt segja honum: "Varast a fara fram hj essum sta, v a Srlendingar liggja ar launstri." 10 sendi sraelskonungur ann sta, sem gusmaurinn hafi nefnt vi hann. Varai hann konung annig vi hvert sinn, og gtti hann sn ar, og a oftar en einu sinni ea tvisvar.

11t af essu var Srlandskonungur rr skapi, kallai menn sna og sagi vi : "Geti r ekki sagt mr, hver af vorum mnnum ljstrar upp fyrirtlunum vorum vi sraelskonung?"

12 sagi einn af jnum hans: "v er eigi svo fari, minn herra konungur, heldur flytur Elsa spmaur, sem er srael, sraelskonungi au or, sem talar svefnherbergi nu."

13 sagi hann: "Fari og viti, hvar hann er, svo a g geti sent menn og lti skja hann." Var honum sagt, a hann vri Dtan. 14 sendi hann anga hesta og vagna og mikinn her. Komu eir anga um ntt og slgu hring um borgina.

15egar Elsa kom t rla nsta morgun, umkringdi her me hestum og vgnum borgina. sagi sveinn hans vi hann: ", herra minn, hva eigum vi n til brags a taka?"

16Hann svarai: "ttast ekki, v a fleiri eru eir, sem me okkur eru, en eir, sem me eim eru." 17Og Elsa gjri bn sna og mlti: "Drottinn, opna augu hans, svo a hann sji." opnai Drottinn augu sveinsins, og s hann , a fjalli var alaki hestum og eldlegum vgnum hringinn kring um Elsa.

18Fru Srlendingar n niur mti honum, en Elsa gjri bn sna til Drottins og mlti: "Sl flk etta me blindu." sl hann a me blindu eftir beini Elsa. 19San sagi Elsa vi : "etta er ekki vegurinn og etta er ekki borgin. Komi me mr, g skal fylgja yur til mannsins, sem r leiti a." Og hann fr me til Samaru.

20En er eir komu til Samaru, mlti Elsa: "Drottinn, opna n augu eirra, svo a eir sji." opnai Drottinn augu eirra, og eir su, a eir voru komnir inn mija Samaru.

21En er sraelskonungur s , sagi hann vi Elsa: "Fair minn, g a hggva niur?"

22En hann svarai: "Eigi skalt hggva niur. Ert vanur a hggva niur, er hertekur me sveri nu og boga? Set fyrir brau og vatn, svo a eir megi eta og drekka. San geta eir fari heim til herra sns." 23 bj hann eim mikla mlt, og eir tu og drukku. San lt hann burt fara, og fru eir heim til herra sns. Upp fr essu komu rnsflokkar Srlendinga eigi framar inn land sraels.


Hungursney Samaru

24Eftir etta bar svo til, a Benhadad Srlandskonungur dr saman allan her sinn og fr og settist um Samaru. 25 var hungur svo miki Samaru, er eir stu um hana, a asnahfu kostai ttatu sikla silfurs og fjrungur r kab af dfnadrit fimm sikla silfurs.

26egar sraelskonungur var gangi uppi borgarveggnum, kallai kona nokkur til hans og mlti: "Hjlpa , herra konungur!"

27Hann mlti: "Ef Drottinn hjlpar r ekki, hvaan g a taka hjlp handa r? r lfanum ea r vnrnginni?" 28Og konungur sagi vi hana: "Hva viltu ?"

Hn svarai: "Konan arna sagi vi mig: ,Sel fram son inn og skulum vi eta hann dag, en morgun skulum vi eta minn son.' 29Suum vi san minn son og tum hann. En er g sagi vi hana daginn eftir: ,Sel fram son inn og skulum vi eta hann,' fal hn son sinn."

30Er konungur heyri essi ummli konunnar, reif hann kli sn ar sem hann st mrnum. S lurinn, a hann hafi hrusekk lkama snum innstan kla. 31 sagi hann: "Gu gjri mr hva sem hann vill n og sar, ef hfui situr Elsa Safatssyni til kvlds."

32En Elsa sat hsi snu, og ldungarnir stu hj honum. Sendi konungur mann undan sr, en ur en sendimaurinn kom til hans, sagi Elsa vi ldungana: "Viti r, a essi morhundur hefir sent hinga til ess a hggva af mr hfui? Gti ess a loka dyrunum, egar sendimaurinn kemur, og standi fyrir hurinni, svo a hann komist ekki inn. Heyrist ekki egar ftatak hsbnda hans eftir honum?"

33Mean hann var a segja etta vi , kom konungur egar ofan til hans og mlti: "Sj, hvlka gfu Drottinn ltur yfir dynja. Hv skyldi g lengur vona Drottin?"


7
1En Elsa mlti: "Heyri or Drottins. Svo segir Drottinn: morgun etta mund mun ein sea af fnu mjli kosta einn sikil og tvr seur af byggi einn sikil borgarhlii Samaru." 2Riddari s, er konungur studdist vi, svarai gusmanninum og mlti: "tt Drottinn gjri raufar himininn, hvernig mtti etta vera?"

Elsa svarai: " munt sj a me eigin augum, en einskis af v neyta."


Srlendingar flja

3Fjrir menn lkrir voru ti fyrir borgarhlii Samaru. Sgu eir hver vi annan: "Hv eigum vr a sitja hr, anga til vr deyjum? 4Ef vr segjum: ,Vr skulum fara inn borgina,' er hungur borginni og munum vr deyja ar, og ef vr sitjum hr kyrrir, munum vr og deyja. Skulum vr v fara yfir herbir Srlendinga. Ef eir lta oss lfi halda, lifum vr, en drepi eir oss, deyjum vr." 5Stu eir san upp rkkrinu til ess a fara yfir herbir Srlendinga. En er eir komu t a herbum Srlendinga, var ar enginn maur. 6Drottinn hafi lti heyrast herbir Srlendinga vagnagn og jdyn, gn af miklu herlii, svo a eir sgu hver vi annan: "Sj, sraelskonungur hefir leigt gegn oss konunga Hetta og konunga Egyptalands til ess a rast oss." 7 hlupu eir upp rkkrinu og flu og ltu eftir tjld sn og hesta og asna - herbirnar eins og r voru - og flu til ess a fora lfinu. 8En er hinir lkru menn komu t a herbunum, gengu eir inn eitt tjaldi, tu og drukku, hfu aan silfur, gull og kli og gengu burt og flu a. San komu eir aftur, gengu inn anna tjald, hfu og nokku aan, gengu burt og flu.

9v nst sgu eir hver vi annan: "etta er ekki rtt gjrt af oss. essi dagur er dagur fagnaartinda. En ef vr egjum og bum anga til bti morgun, mun a oss koll koma. Vr skulum v fara og flytja tindin konungshllina." 10San fru eir, klluu til hlivara borgarinnar og sgu eim svo fr: "Vr komum herbir Srlendinga. ar var enginn maur, og engin mannsraust heyrist, en hestar og asnar stu ar bundnir og tjldin eins og au voru." 11 klluu hliverirnir og menn sgu fr v inni konungshllinni.

12 reis konungur upp um nttina og sagi vi menn sna: "g skal segja yur, hva Srlendingar tla n a gjra oss. eir vita, a vr sveltum. Hafa eir v fari burt r herbunum til ess a fela sig ti mrkinni, me v a eir hugsa: egar eir fara t r borginni, skulum vr taka hndum lifandi og brjtast inn borgina."

13 tk einn af mnnum hans til mls og sagi: "Taki menn fimm af hestunum, sem eftir eru. Fyrir eim, sem hr eru eftir skildir, fer eins og fyrir llum fjlda sraels, sem egar er farinn veg allrar veraldar. Skulum vr senda til ess a vita, hva um er a vera."

14Tku eir tvo vagna me hestum fyrir. Sendi konungur eftir her Srlendinga og sagi: "Fari og gti a!" 15Fru eir eftir eim alla lei til Jrdanar, og var allur vegurinn akinn klum og vopnum, sem Srlendingar hfu varpa fr sr, er eir flu ofboi. Sneru sendimennirnir vi og fluttu konungi tindin. 16 gekk lurinn t og rndi herbir Srlendinga, og fr svo, a ein sea af fnu mjli kostai einn sikil og tvr seur af byggi einn sikil, eins og Drottinn hafi sagt. 17En konungur setti riddarann, er hann hafi stust vi, til a gta hlisins, og tr lurinn hann undir hliinu, svo a hann bei bana samkvmt v ori gusmannsins, er hann hafi tala, er konungur fr ofan til hans. 18v a egar gusmaurinn sagi vi konunginn: " etta mund morgun munu tvr seur af byggi kosta einn sikil og ein sea af fnu mjli einn sikil Samaruhlii," 19 svarai riddarinn gusmanninum og sagi: "Sj, tt Drottinn gjri raufar himininn, hvernig mtti slkt vera?" En Elsa svarai: " munt sj a me eigin augum, en einskis af v neyta." 20Og svo fr fyrir honum. Lurinn tr hann undir hliinu, svo a hann bei bana.


Konan fr Snem segir fr

8
1Elsa talai vi konuna, er soninn tti, sem hann hafi lfga, essa lei: "Tak ig upp og far burt me flk itt og sest a einhvers staar erlendis, v a Drottinn kallar sj ra hallri yfir landi, og er a egar komi." 2 tk konan sig upp og gjri eins og gusmaurinn sagi, fr burt me flk sitt og dvaldist sj r Filistalandi.

3A sj runum linum kom konan aftur heim fr Filistalandi og lagi af sta til ess a bija konung sjr um hs sitt og akra. 4Konungur var a tala vi Gehas, jn gusmannsins, og sagi: "Seg mr af llum strmerkjunum, sem Elsa hefir gjrt." 5Og er hann var a segja konungi, hvernig hann hefi lfga hinn dna, kom konan, er soninn tti, sem hann hafi lfga, og ba konung sjr um hs sitt og akra. sagi Gehas: "Minn herra konungur! etta er konan, og etta er sonur hennar, s er Elsa lfgai." 6Konungur spuri konuna, og sagi hn honum fr. Fkk konungur henni einn af hirmnnunum og sagi vi hann: "Sj um, a hn fi aftur allt, sem hn , svo og allan afrakstur akranna fr eim degi, er hn fr r landi, allt til essa dags."


Elsa sr fyrir gnir styrjalda

7Elsa kom til Damaskus. l Benhadad Srlandskonungur sjkur. Og er honum var sagt: "Gusmaurinn er kominn hinga," 8 sagi konungur vi Hasael: "Tak me r gjf nokkra og far til fundar vi gusmanninn og lt hann ganga til frtta vi Drottin, hvort g muni aftur heill vera af sjkleik essum." 9Hasael fr til fundar vi hann og tk me sr gjf nokkra, alls konar gersemar r Damaskus, klyfjar fjrutu lfalda. Og er hann kom, gekk hann fyrir hann og mlti: "Sonur inn, Benhadad Srlandskonungur, sendir mig til n og ltur spyrja: ,Mun g aftur heill vera af sjkleik essum?'"

10Elsa svarai honum: "Far og seg honum: ,Vst munt heill vera,' tt Drottinn hafi birt mr, a hann muni deyja." 11Og gusmaurinn stari fram fyrir sig og skelfdist harla mjg og grt.

12 sagi Hasael: "Hv grtur , herra minn?"

Hann svarai: "Af v a g veit, hvlkt bl munir ba sraelsmnnum. munt leggja eld vggirtar borgir eirra, drepa skumenn eirra me sveri, sl ungbrnum eirra niur vi og rista kvi ungaar konur eirra."

13Hasael svarai: "Hva er jnn inn, hundurinn s, a hann megi vinna slk strvirki?"

mlti Elsa: "Drottinn hefir snt mr ig svo sem konung yfir Srlandi."

14San fr Hasael burt fr Elsa, og er hann kom til herra sns, sagi konungur vi hann: "Hva sagi Elsa vi ig?"

Hann svarai: "Hann sagi mr a mundir reianlega heill vera." 15En daginn eftir tk Hasael breiu, dfi henni vatn og breiddi hana yfir andlit honum, svo a hann kafnai. Og Hasael tk rki eftir hann.


Jram konungur Jda

16 fimmta rkisri Jrams Akabssonar sraelskonungs var Jram Jsafatsson konungur Jda. 17Hann var rjtu og tveggja ra gamall, er hann var konungur, og tta r rkti hann Jersalem. 18Hann fetai ftspor sraelskonunga, eins og Akabs tt gjri, v a hann var kvntur dttur Akabs. annig gjri hann a, sem illt var augum Drottins. 19En Drottinn vildi ekki afm Jda, vegna Davs jns sns, samkvmt v, er hann hafi heiti honum, a gefa honum vallt lampa fyrir augliti hans.

20 hans dgum brutust Edmtar undan yfirrum Jda og tku konung yfir sig. 21 fr Jram me llu vagnliinu yfir til Sar. Hann tk sig upp um nttina og bari Edmtum, sem hldu honum herkv, svo og foringjum vagnlisins, og fli lii til heimkynna sinna. 22annig brutust Edmtar undan yfirrum Jda, og er svo enn dag. braust og Lbna undan um sama leyti.

23a sem meira er a segja um Jram og allt sem hann gjri, a er rita rbkum Jdakonunga. 24Og Jram lagist til hvldar hj ferum snum og var grafinn hj ferum snum borg Davs. Og Ahasa sonur hans tk rki eftir hann.


Ahasa konungur Jda

25 tlfta rkisri Jrams Akabssonar sraelskonungs tk rki Ahasa, Jramsson Jdakonungs. 26Ahasa var tuttugu og tveggja ra gamall, er hann var konungur, og rkti hann eitt r Jersalem. Mir hans ht Atala, sonardttir Omr sraelskonungs. 27Hann fetai ftspor Akabs ttar og gjri a sem illt var augum Drottins, eins og tt Akabs, v a hann var mgum vi tt Akabs.

28Ahasa fr herfr me Jram Akabssyni mti Hasael Srlandskonungi til Ramt Glea, en Srlendingar sru Jram. 29 sneri Jram konungur aftur til ess a lta gra sr sn Jesreel, au er Srlendingar hfu veitt honum vi Rama, er hann barist vi Hasael Srlandskonung. En Ahasa Jramsson Jdakonungur fr ofan til Jesreel til ess a vitja um Jram Akabsson, af v a hann var sjkur.


Jeh smurur til konungs

9
1Elsa spmaur kallai einn af spmannasveinunum og sagi vi hann: "Gyr lendar nar, tak essa flsku af olfuolu me r og far til Ramt Glea. 2Og er ert anga kominn, skalt svipast ar um eftir Jeh Jsafatssyni, Nimssonar. Gakk san til hans og bi hann standa upp fr flgum snum og far me hann inn innsta herbergi. 3v nst skalt hella olfuolunni yfir hfu honum og segja: ,Svo segir Drottinn: g smyr ig til konungs yfir srael.' Opna san dyrnar og flt r burt og dvel eigi." 4Fr sveinninn, sveinn spmannsins, til Ramt Glea. 5En er hann kom anga, stu herforingjarnir ar saman. Og hann mlti: "g erindi vi ig, herforingi!"

Jeh svarai: "Vi hvern af oss?"

Hann svarai: "Vi ig, herforingi!" 6 st hann upp og gekk inn hsi. Og hann hellti olu yfir hfu honum og sagi vi hann: "Svo segir Drottinn, sraels Gu: g smyr ig til konungs yfir l Drottins, yfir srael. 7 skalt trma tt Akabs, herra ns, svo a g fi ann veg komi fram hefndum Jesebel fyrir bl jna minna, spmannanna, og fyrir bl allra jna Drottins. 8J, ll tt Akabs skal fyrirfarast, og g mun upprta fyrir Akabstt hvern karlmann, bi rl og frelsingja srael. 9Og g mun fara me tt Akabs eins og me tt Jerbams Nebatssonar og tt Basa Ahasonar. 10En Jesebel skulu hundar eta landareign Jesreelborgar, og enginn skal jara hana." San lauk hann upp hurinni og fltti sr burt.

11En er Jeh kom t til jna herra sns, sgu eir vi hann: "Er nokku a? Hvers vegna er essi vitfirringur til n kominn?"

Hann svarai eim: "r ekki manninn og tal hans."

12 sgu eir: "a er satt ml! Seg oss a."

sagi hann: "Svo og svo hefir hann vi mig tala og sagt: ,Svo segir Drottinn: g smyr ig til konungs yfir srael.'" 13 tku eir skyndi hver sna yfirhfn og lgu fyrir ftur honum sjlfar trppurnar, eyttu lurinn og hrpuu: "Jeh er konungur orinn!"


Jeh vegur Jram og Ahasa

14annig hf Jeh Jsafatsson, Nimssonar, samsri gegn Jram, en Jram og allur srael hafi vari Ramt Glea fyrir Hasael Srlandskonungi. 15En san hafi Jram konungur sni aftur til ess a lta gra sr sn Jesreel, au er Srlendingar hfu veitt honum, er hann barist vi Hasael Srlandskonung.

Jeh mlti: "Ef r vilji fylgja mr, lti engan undan komast t r borginni til ess a segja tindin Jesreel." 16San steig Jeh vagn sinn og hlt til Jesreel, v a ar l Jram, og Ahasa Jdakonungur var kominn anga til a vitja um Jram.

17Varmaur st uppi turninum Jesreel, og er hann s flokk Jeh koma, sagi hann: "g s flokk manna."

mlti Jram: "Tak riddara og send mti eim til ess a spyrja , hvort eir fari me frii."

18Riddarinn fr mti honum og sagi: "Konungur ltur spyrja, hvort r fari me frii."

Jeh svarai: "Hva varar ig um a? Sn vi og fylg mr."

Varmaurinn sagi fr v og mlti: "Sendimaurinn er kominn til eirra, en kemur ekki aftur."

19 sendi hann annan riddara, og er hann kom til eirra, sagi hann: "Konungur ltur spyrja, hvort r fari me frii."

Jeh svarai: "Hva varar ig um a? Sn vi og fylg mr."

20Varmaurinn sagi fr v og mlti: "Hann er kominn til eirra, en kemur ekki aftur. Er ar eki, sem aki ar Jeh Nimsson, v a hann ekur eins og vitlaus maur."

21 bau Jram a beita fyrir vagn sinn. Og er beitt hafi veri fyrir vagn hans, fru eir Jram sraelskonungur og Ahasa Jdakonungur af sta, hvor snum vagni. Fru eir mti Jeh og hittu hann landspildu Nabts Jesreelta. 22En er Jram s Jeh, sagi hann: "Fer me frii, Jeh?"

Hann svarai: "Hva er um fri a ra, mean Jesebel mir n heldur fram me hrdm sinn og hina margvslegu tfra sna?"

23 sneri Jram vi og lagi fltta og kallai til Ahasa: "Svik, Ahasa!" 24En Jeh reif boga sinn og skaut Jram milli hera, svo a rin gekk gegnum hjarta, og hn hann niur vagni snum. 25 sagi hann vi Bdkar, riddara sinn: "Tak hann og kasta honum landspildu Nabts Jesreelta, v a manst vst, a g og rium bir eftir Akab fur hans, er Drottinn kva upp essi dmsor gegn honum: 26,Sannarlega s g gr bl Nabts og bl barna hans, segir Drottinn, og mun g launa r landspildu essari, segir Drottinn.' Tak hann v og kasta honum landspilduna eftir ori Drottins."

27egar Ahasa Jdakonungur s etta, fli hann ttina til garhssins. En Jeh elti hann og sagi: "Hann lka! Skjti hann vagninum!" Og eir skutu hann Gr-stgnum, sem er hj Jibleam. Og hann fli til Megidd og d ar. 28San settu menn hans hann vagn og fluttu hann til Jersalem og jruu hann grf hans hj ferum hans borg Davs. 29En Ahasa hafi ori konungur Jda ellefta rkisri Jrams Akabssonar.


Jesebel deyr

30N kom Jeh til Jesreel. En er Jesebel frtti a, smuri hn sig kringum augun skrddi hfu sitt og horfi t um gluggann. 31Og er Jeh kom hlii, kallai hn: "Hvernig lur Simr, sem myrti herra sinn?"

32En hann leit upp gluggann og mlti: "Hver er me mr, hver?" Og er tveir ea rr hirmenn litu t til hans, 33sagi hann: "Kasti henni ofan!" Og eir kstuu henni ofan, og slettist bl hennar vegginn og hestana, og tru eir hana undir ftunum. 34En hann gekk inn og t og drakk. San sagi hann: "Lti eftir essari blvuu konu og jari hana, v a konungsdttir er hn." 35 fru eir til ess a jara hana, en fundu ekkert af henni, nema hauskpuna og ftur og hendur. 36Og er eir komu aftur og sgu honum fr, mlti hann: "Rtast n or Drottins, au er hann talai fyrir munn jns sns Ela fr Tisbe: , landareign Jesreelborgar skulu hundar eta hold Jesebelar, 37og hr Jesebelar skal liggja landareign Jesreelborgar sem ta tni, svo a menn skulu ekki geta sagt: a er Jesebel.'"


Jeh trmir vinum snum

10
1 Samaru voru sjtu synir Akabs. Og Jeh skrifai brf og sendi au til Samaru til hfingja borgarinnar og til ldunganna og eirra, sem fstruu sonu Akabs. au voru essa lei:

2" er r fi etta brf, r sem hafi hj yur sonu herra yar og hafi yfir a ra vgnum og hestum, vggirtum borgum og hervopnum, 3 velji hinn besta og hfasta af sonum herra yar og setji hann hsti fur sns og berjist fyrir tt herra yar."

4eir uru mjg hrddir og sgu: "Sj, tveir konungar fengu eigi reist rnd vi honum, hvernig skyldum vr f staist?" 5 sendu eir drttseti, borgarstjri, ldungarnir og fstrarnir til Jeh og ltu segja honum: "Vr erum nir jnar, og vr viljum gjra allt, sem bur oss. Vr munum engan til konungs taka. Gjr sem r vel lkar."

6 skrifai hann eim anna brf essa lei: "Ef r vilji fylgja mr og hla skipun minni, taki hfuin af sonum herra yar og komi til mn etta mund morgun til Jesreel." En synir konungsins, sjtu manns, voru hj strmennum borgarinnar, er lu upp. 7En er brfi kom til eirra, tku eir konungssonu og sltruu eim, sjtu manns, og lgu hfu eirra krfur og sendu honum til Jesreel.

8Og er sendimaur kom og sagi Jeh, a eir vru komnir me hfu konungssona, sagi hann: "Leggi au tvr hrgur ti fyrir borgarhliinu til morguns." 9En um morguninn fr hann t anga, gekk fram og mlti til alls lsins: "r eru saklausir. Sj, g hefi hafi samsri gegn herra mnum og drepi hann, en hver hefir unni llum essum? 10Kannist vi, a ekkert af orum Drottins hefir falli til jarar, au er hann talai gegn tt Akabs. Drottinn hefir framkvmt a, er hann talai fyrir munn jns sns Ela." 11Og Jeh drap alla , er eftir voru af tt Akabs Jesreel, svo og alla hfingja hans, vildarmenn og presta, svo a enginn var eftir, s er undan kmist.

12San tk Jeh sig upp og fr til Samaru. Og er hann kom til Bet Eked Harm vi veginn, 13 mtti hann brrum Ahasa Jdakonungs og sagi: "Hverjir eru r?"

eir svruu: "Vr erum brur Ahasa og tlum a heimskja konungssonu og sonu konungsmur."

14 sagi hann: "Taki hndum lifandi." Og eir tku hndum lifandi og sltruu eim og fleygu eim gryfjuna hj Bet Eked, fjrutu og tveimur mnnum, og var enginn af eim eftir skilinn.

15Og er hann fr aan, hitti hann Jnadab Rekabsson, er kom mti honum. Hann heilsai honum og sagi vi hann: "Ert einlgur vi mig, eins og g er vi ig?"

Jnadab svarai: "Svo er vst."

mlti Jeh: "Ef svo er, rtt mr hnd na." rtti hann honum hnd sna, og hann lt hann stga upp vagninn til sn 16og mlti: "Kom me mr, skalt f a sj, hversu g vandlti vegna Drottins." San lt hann hann fara me sr vagni snum. 17Og er hann var kominn til Samaru, drap hann alla, er eftir voru af Akabstt Samaru, uns hann hafi gjreytt eim, samkvmt ori Drottins, v er hann hafi tala til Ela.

18v nst stefndi Jeh saman llum lnum og sagi vi : "Akab drkai Baal sllega, Jeh mun drka hann betur. 19Kalli v til mn alla spmenn Baals, alla drkendur hans og alla presta hans. Engan m vanta, v a g tla a halda bltveislu mikla fyrir Baal. Skal enginn s lfi halda, er ltur sig vanta." En ar beitti Jeh brgum til ess a tortma drkendum Baals. 20Og Jeh sagi: "Boi htasamkomu fyrir Baal." eir gjru svo. 21Og Jeh sendi um allan srael. komu allir drkendur Baals, svo a enginn var eftir, s er eigi kmi. Og eir gengu musteri Baals, og musteri Baals var fullt enda milli. 22San sagi hann vi umsjnarmann fatabrsins: "Tak t kli handa llum drkendum Baals." Og hann tk t kli handa eim. 23San gekk Jeh og Jnadab Rekabsson me honum musteri Baals, og hann sagi vi drkendur Baals: "Gti a og lti eftir, a eigi s hr meal yar neinn af jnum Drottins, heldur drkendur Baals einir."

24San gekk hann inn til ess a fra slturfrnir og brennifrnir. En Jeh hafi sett ttatu manns fyrir utan dyrnar og sagt: "Hver s er ltur nokkurn af mnnum eim, er g f yur hendur, sleppa undan, hann skal lta sitt lf fyrir hans lf."

25egar Jeh hafi loki vi a fra brennifrnina, sagi hann vi varlismennina og riddarana: "Gangi inn og brytji niur, enginn m t komast." Og eir brytjuu niur me sveri og kstuu eim t. Og varlismennirnir og riddararnir ruddust alla lei inn innhs Baalsmusterisins 26og tku asrurnar t r musteri Baals og brenndu r. 27Og eir rifu niur merkisstein Baals, rifu san musteri Baals og gjru r v nhs, og er svo enn dag.

28annig trmdi Jeh allri Baalsdrkun srael. 29En af syndum Jerbams Nebatssonar, er hann hafi komi srael til a drgja, af eim lt Jeh ekki - drkun gullklfanna Betel og Dan. 30Og Drottinn sagi vi Jeh: "Me v a hefir leyst vel af hendi a, er rtt var mnum augum, og fari alveg mr a skapi me tt Akabs, skulu nijar nir fjra li sitja hsti sraels." 31En Jeh hirti eigi um a breyta eftir lgmli Drottins, sraels Gus, af llu hjarta snu. Hann lt eigi af syndum Jerbams, eim er hann hafi komi srael til a drgja.


Daui Jehs

32Um essar mundir byrjai Drottinn a sneia af srael. Hasael vann sigur eim llum landamrum sraels. 33Fr Jrdan austur bginn lagi hann undir sig allt Glealand, Gata, Rbenta og Manassta, fr Arer, sem er vi Arnon, bi Glea og Basan.

34En a sem meira er a segja um Jeh og allt, sem hann gjri, og ll hreystiverk hans, a er rita rbkum sraelskonunga. 35Og Jeh lagist til hvldar hj ferum snum, og var hann grafinn Samaru. Og Jahas sonur hans tk rki eftir hann. 36En s tmi, er Jeh rkti yfir srael Samaru, voru tuttugu og tta r.


Atala kngamir rkir Jda

11
1 er Atala mir Ahasa s, a sonur hennar var dauur, fr hn til og lt drepa alla konungsttina. 2 tk Jseba, dttir Jrams konungs, systir Ahasa, Jas Ahasason laun r hp konungssonanna, er deya tti, og fl hann og fstru hans svefnherberginu. annig leyndi hn honum fyrir Atalu, svo a hann var ekki drepinn. 3Og hann var hj henni laun sex r musteri Drottins, mean Atala rkti yfir landinu.


Jas tekinn til konungs Jda

4En sjunda ri sendi Jjada prestur menn og lt skja hundrashfingja lfvararins og varlisins og lt koma til sn musteri Drottins. Og hann gjri vi sttmla og lt vinna ei musteri Drottins. San sndi hann eim konungsson 5og lagi svo fyrir : "Svo skulu r gjra: rijungur yar, r er heim fari hvldardaginn, skulu halda vr konungshllinni. 6Skal einn rijungurinn vera Srhlii, annar hliinu bak vi varlismennina, svo a r haldi vr konungshllinni. 7Og bir hinir rijungsflokkar yar, allir eir, er fara t hvldardaginn til ess a halda vr musteri Drottins hj konunginum, 8r skulu fylkja yur um konung, allir me vopn hendi, og hver s, er vill brjtast gegnum rairnar, skal drepinn vera. Skulu r annig vera me konungi, er hann fer t og egar hann kemur heim."

9Hundrashfingjarnir fru me llu svo sem Jjada prestur hafi boi, sttu hver sna menn, bi er heim fru hvldardaginn og er t fru hvldardaginn og komu til Jjada prests. 10Og presturinn fkk hundrashfingjunum spjtin og skjlduna, er tt hafi Dav konungur og voru musteri Drottins. 11Og varlismennirnir nmu staar, allir me vopn hendi, allt kringum konung, fr suurhli musterisins a norurhli ess, frammi fyrir altarinu og frammi fyrir musterinu. 12 leiddi hann konungsson fram og setti hann krnuna og hringana. Tku eir hann til konungs og smuru hann, klppuu lfum saman og hrpuu: "Konungurinn lifi!"

13En er Atala heyri pi varlismnnunum og lnum, kom hn til lsins musteri Drottins. 14S hn , a konungur st vi sluna, svo sem siur var til, og hn s hfusmennina og lursveinana hj konungi og allan landslinn fagnandi og blsandi lrana. reif Atala kli sn og kallai: "Samsri, samsri!"

15En Jjada prestur bau hundrashfingjunum, fyrirlium hersins, og mlti til eirra: "Leii hana t milli raanna og drepi me sveri hvern, sem fer eftir henni." v a prestur hafi sagt: ,Eigi skal hana drepa musteri Drottins.' 16San lgu eir hendur hana, og er hn var komin inn konungshllina um hrossahlii, var hn drepin ar.

17Jjada gjri sttmla milli Drottins og konungs og lsins, a eir skyldu vera lur Drottins, svo og milli konungs og lsins. 18San fr allur landslur inn musteri Baals og reif a. lturu hans og lkneskjur molbrutu eir, en Mattan, prest Baals, drpu eir fyrir lturunum.

San setti prestur varflokka vi musteri Drottins, 19og hann tk hundrashfingjana, lfvrinn og varlismennina og allan landslinn, og fru eir me konung ofan fr musteri Drottins og gengu um varlishlii inn konungshllina, og hann settist konungshsti. 20Allur landslur fagnai og borgin sefaist. En Atalu drpu eir me sveri konungshllinni.


Jas skerir vld presta

21Jas var sj vetra gamall, er hann var konungur.


12
1 sjunda rkisri Jeh var Jas konungur, og fjrutu r rkti hann Jersalem. Mir hans ht Sibja og var fr Beerseba. 2Jas gjri a, sem rtt var augum Drottins alla vi sna, af v a Jjada prestur hafi kennt honum. 3 voru frnarhirnar ekki afnumdar. Enn frnai lurinn slturfrnum og reykelsisfrnum hunum.

4Og Jas sagi vi prestana: "Allt f, sem bori er musteri Drottins sem helgigjafir, f, sem lagt er einhvern eftir mati - f, sem menn eru metnir eftir - svo og allt a f, sem einhver af eigin hvtum ber musteri Drottins, 5skulu prestarnir taka til sn, hver af snum runaut. En eir skulu og me v gjra vi skemmdir musterinu, allar skemmdir, sem v finnast."

6En tuttugasta og rija rkisri Jasar konungs hfu prestarnir enn ekki gjrt vi skemmdir musterinu. 7 lt Jas konungur kalla Jjada yfirprest og hina prestana og mlti til eirra: "Hvers vegna gjri r ekki vi skemmdir musterinu? N skulu r eigi framar taka vi neinu f af runautum yar, heldur skulu r lta a af hendi fyrir skemmdum musterinu." 8Og prestarnir gengu a eim kostum a taka ekki vi f af lnum, en vera og eigi skyldir a gjra vi skemmdir musterinu.

9San tk Jjada prestur kistu nokkra, borai gat loki og setti hana hj altarinu, hgra megin, egar gengi er inn musteri Drottins, og ltu prestarnir, eir er geymdu inngngudyra, hana allt a f, er bori var musteri Drottins. 10Og er eir su, a miki f var komi kistuna, kom kanslari konungs anga og sti presturinn, og bundu eir saman allt f, sem fannst musteri Drottins, og tldu a. 11Fengu eir san f, er vegi hafi veri, verkstjrunum hendur, eim er hfu umsjn me musteri Drottins, en eir greiddu a trsmiunum og byggingamnnunum, er strfuu vi musteri Drottins, 12svo og mrurunum og steinsmiunum og til ess a kaupa fyrir vi og hggna steina til ess a gjra vi skemmdir musteri Drottins, og til alls sem borga urfti fyrir vigjr musterinu. 13 voru eigi gjrir neinir silfurkatlar, skarbtar, frnarsklar, lrar n nokkurs konar hld r gulli ea silfri musteri Drottins, af f v, sem bori var musteri Drottins, 14heldur fengu menn a verkamnnunum, til ess a eir fyrir a gjru vi musteri Drottins. 15En ekki hldu menn reikning vi menn , er eir fengu f hendur, til ess a eir greiddu a verkamnnunum, heldur gjru eir a upp ru og tr. 16En sektarfrnarf og syndafrnarf var eigi bori musteri Drottins. a ttu prestarnir.

17Um r mundir kom Hasael Srlandskonungur, herjai Gat og vann hana. En er Hasael tlai a fara til Jersalem, 18 tk Jas Jdakonungur allar helgigjafir r, er eir Jsafat, Jram og Ahasa forfeur hans, Jdakonungar, hfu helga, svo og helgigjafir snar og allt gulli, er til var fjrhirslum musteris Drottins og konungshallarinnar, og sendi a Hasael Srlandskonungi. Htti hann vi a fara til Jersalem.

19En a sem meira er a segja um Jas og allt, sem hann gjri, a er rita rbkum Jdakonunga.

20jnar Jasar hfust handa, gjru samsri og drpu Jas Mill-hsi, ar sem gatan liggur niur til Silla. 21eir Jsakar Smeatsson og Jsabad Smersson, jnar hans, unnu honum, og hann var grafinn hj ferum snum Davsborg. Og Amasa sonur hans tk rki eftir hann.


Jahas konungur srael

13
1 tuttugasta og rija rkisri Jasar Ahasasonar Jdakonungs var Jahas Jehson konungur yfir srael Samaru og rkti seytjn r. 2Hann gjri a, sem illt var augum Drottins, og drgi smu syndirnar og Jerbam Nebatsson, r er hann hafi komi srael til a drgja. Hann lt ekki af eim. 3 upptendraist reii Drottins gegn srael, og hann gaf hendur Hasael Srlandskonungi og Benhadad syni Hasaels allan ann tma. 4En Jahas blkai Drottin, og Drottinn bnheyri hann, v a hann s nau sraels, hversu Srlandskonungur kgai . 5Og Drottinn sendi srael hjlparmann, svo a eir losnuu undan valdi Srlendinga, og sraelsmenn bjuggu tjldum snum sem ur. 6 ltu eir eigi af syndum Jerbams ttar, eim er hann hafi komi srael til a drgja. eir hldu fram a drgja r. Asran st og kyrr Samaru. 7Jahas tti ekkert li eftir nema fimmtu riddara, tu vagna og tu sund ftgngulia, v a Srlandskonungur hafi gjreytt eim og gjrt sem ryk vi reskingu.

8a sem meira er a segja um Jahas og allt, sem hann gjri, og hreystiverk hans, a er rita rbkum sraelskonunga. 9Og Jahas lagist til hvldar hj ferum snum, og hann var grafinn Samaru. Og Jas sonur hans tk rki eftir hann.


Jas konungur srael

10 rtugasta og sjunda rkisri Jasar Jdakonungs var Jas Jahasson konungur yfir srael Samaru og rkti sextn r. 11Hann gjri a, sem illt var augum Drottins. Hann lt ekki af neinum syndum Jerbams Nebatssonar, eim er hann hafi komi srael til a drgja. Hann hlt fram a drgja r.

12a sem meira er a segja um Jas og allt, sem hann gjri, og hreystiverk hans, hversu hann hi fri vi Amasa Jdakonung, a er rita rbkum sraelskonunga. 13Og Jas lagist til hvldar hj ferum snum, og Jerbam settist hsti hans. Og Jas var grafinn Samaru hj sraelskonungum.


Elsa deyr

14Elsa tk stt, er leiddi hann til bana. Fr Jas konungur srael ofan til hans, grt yfir honum og sagi: "Fair minn, fair minn, sraels vagn og riddarar!"

15En Elsa sagi vi hann: "Tak boga og rvar." Og hann fri honum boga og rvar. 16 sagi hann vi sraelskonunginn: "Legg hnd na bogann." Hann gjri svo. lagi Elsa hendur snar ofan hendur konungs. 17San mlti hann: "Opna gluggann gegnt austri." Og hann gjri svo. sagi Elsa: "Skjt!" Og hann skaut. Og Elsa mlti: "Sigurr fr Drottni! J, sigurr yfir Srlendingum! munt vinna sigur Srlendingum Afek, uns eir eru gjreyddir." 18San sagi hann: "Tak rvarnar." Og hann tk r. sagi hann vi sraelskonunginn: "Sl jrina." Og hann sl risvar sinnum, en htti san. 19 gramdist gusmanninum vi hann og sagi: " hefir tt a sl fimm ea sex sinnum, mundir hafa unni sigur Srlendingum, uns eir hefu veri gjreyddir, en n munt aeins vinna risvar sinnum sigur Srlendingum."

20Elsa d og var grafinn. En rningjaflokkar fr Mab brutust inn landi ri hverju. 21Og svo bar vi, er veri var a grafa mann nokkurn, a menn komu allt einu auga rningjaflokk. Fleygu eir manninum grf Elsa og hfu sig brott. En er maurinn snart bein Elsa, lifnai hann og reis ftur.

22Hasael Srlandskonungur kreppti a srael alla vi Jahasar. 23En Drottinn miskunnai eim og s aumur eim og sneri sr til eirra sakir sttmla sns vi Abraham, sak og Jakob. Vildi hann eigi, a eir skyldu tortmast, hafi og eigi tskfa eim fr augliti snu til essa. 24Og er Hasael Srlandskonungur var dinn og Benhadad sonur hans hafi teki rki eftir hann, 25 tk Jas Jahasson borgirnar aftur fr Benhadad Hasaelssyni, r er Hasael hafi teki fr Jahas fur hans frii. Vann Jas risvar sinnum sigur honum og ni aftur borgum sraels.Konungsrkin tv fram a falli Norurrkisins


Amasa konungur Jda

14
1 ru rkisri Jasar Jahassonar sraelskonungs var Amasa Jasson konungur Jda. 2Hann var tuttugu og fimm ra a aldri, er hann var konungur, og tuttugu og nu r rkti hann Jersalem. Mir hans ht Jaddan og var fr Jersalem. 3Hann gjri a sem rtt var augum Drottins, eigi eins og Dav forfair hans. Hann breytti alla stai eins og Jas fair hans hafi breytt. 4Aeins voru frnarhirnar ekki afnumdar. Enn frnai lurinn slturfrnum og reykelsisfrnum hunum.

5En er Amasa var orinn fastur sessi, lt hann drepa menn sna, er drepi hfu konunginn fur hans. 6En brn moringjanna lt hann ekki af lfi taka, samkvmt v, sem skrifa er lgmlsbk Mse, ar sem Drottinn mlir svo fyrir: ,Feur skulu ekki lfltnir vera samt brnunum, og brn skulu ekki lfltin vera samt ferunum, heldur skal hver lfltinn vera fyrir sna eigin synd.' 7a var hann, sem vann sigur Edmtum Saltdalnum, tu sundum manns, og tk Sela herskildi og nefndi hana Jokteel, og heitir hn svo enn dag.

8 gjri Amasa sendimenn fund Jasar Jahassonar, Jehsonar sraelskonungs me svoltandi orsending: "N skulum vi reyna me okkur." 9 sendi Jas sraelskonungur Amasa Jdakonungi au andsvr: "istillinn Lbanon gjri sedrustrnu Lbanon svoltandi orsending: ,Gef syni mnum dttur na a konu.' En villidrin Lbanon gengu yfir istilinn og tru hann sundur. 10Af v a vannst mikinn sigur Edmtum, hefir fyllst ofmetnai. Njt frgarinnar og sit kyrr heima. Hv vilt egna gfuna sjlfum r og Jda til falls?"

11En Amasa gaf essu engan gaum. fr Jas sraelskonungur af sta, og var fundur eirra, hans og Amasa Jdakonungs, Bet Semes, er tilheyrir Jda. 12Bei Jda ar sigur fyrir srael, og flu eir hver til sns heima. 13En Jas sraelskonungur tk hndum Amasa Jdakonung, son Jasar Ahasasonar, Bet Semes og fr me hann til Jersalem. Hann braut niur mra Jersalem fr Eframhlii allt a hornhliinu, fjgur hundru lnir. 14v nst tk hann allt gull og silfur og ll hld, er fundust musteri Drottins og fjrhirslum konungshallarinnar, svo og gsla, og sneri san aftur heim til Samaru.

15a sem meira er a segja um Jas, a sem hann gjri og hreystiverk hans og hversu hann barist vi Amasa Jdakonung, a er rita rbkum sraelskonunga. 16Og Jas lagist til hvldar hj ferum snum og var grafinn Samaru hj sraelskonungum. Og Jerbam sonur hans tk rki eftir hann.

17En Amasa Jasson Jdakonungur lifi fimmtn r eftir daua Jasar Jahassonar sraelskonungs. 18En a sem meira er a segja um Amasa, a er rita rbkum Jdakonunga.

19Og menn gjru samsri gegn Amasa Jersalem. Fli hann til Laks. En eir sendu eftir honum til Laks og ltu drepa hann ar. 20Fluttu eir hann san hestum, og var hann grafinn Jersalem hj ferum snum Davsborg. 21 tk allur Jdalur Asara, tt hann vri eigi nema sextn vetra gamall, og gjri hann a konungi sta Amasa fur hans. 22Hann vggirti Elat og vann hana aftur undir Jda, eftir a konungurinn var lagstur til hvldar hj ferum snum.


Jerbam II konungur srael

23 fimmtnda rkisri Amasa Jassonar Jdakonungs var Jerbam, sonur Jasar sraelskonungs, konungur Samaru og rkti fjrutu og eitt r. 24Hann gjri a sem illt var augum Drottins. Lt hann eigi af neinum syndum Jerbams Nebatssonar, eim er hann hafi komi srael til a drgja. 25Hann vann aftur sraelsland, aan fr, er lei liggur til Hamat, allt a vatninu slttlendinu, samkvmt ori Drottins, sraels Gus, v er hann hafi tala fyrir munn jns sns, Jnasar spmanns Amttasonar fr Gat Hefer.

26Drottinn hafi s, a eymd sraels var mjg beisk. rlar og frelsingjar voru horfnir, og enginn var s, er hjlpai srael. 27En hafi Drottinn ekki sagt, a hann mundi afm nafn sraels af jrinni, enda frelsai hann fyrir Jerbam Jasson.

28a sem meira er a segja um Jerbam og allt, sem hann gjri, og hreystiverk hans, hversu hann herjai og hversu hann vann aftur Damaskus og Hamat, er fyrrum tilheyri Jda, undir srael, a er rita rbkum sraelskonunga. 29Og Jerbam lagist til hvldar hj ferum snum og var grafinn Samaru hj sraelskonungum. Og Sakara sonur hans tk rki eftir hann.


Asara (ssa) konungur Jda

15
1 tuttugasta og sjunda rkisri Jerbams sraelskonungs tk rki Asara sonur Amasa Jdakonungs. 2Hann var sextn vetra gamall, er hann var konungur, og fimmtu og tv r rkti hann Jersalem. Mir hans ht Jekolja og var fr Jersalem. 3Hann gjri a sem rtt var augum Drottins, me llu svo sem gjrt hafi Amasa fair hans. 4 voru frnarhirnar eigi afnumdar. Enn frnai lurinn slturfrnum og reykelsisfrnum hunum. 5Og Drottinn sl konung, svo a hann var lkrr til dauadags. Bj hann kyrr hll sinni, einn sr, en Jtam konungsson veitti forstu hllinni og dmdi ml landsmanna.

6a sem meira er a segja um Asara og allt, sem hann gjri, a er rita rbkum Jdakonunga. 7Og Asara lagist til hvldar hj ferum snum og var grafinn hj ferum snum Davsborg. Og Jtam sonur hans tk rki eftir hann.


Sakara konungur srael

8 rtugasta og ttunda rkisri Asara Jdakonungs var Sakara Jerbamsson konungur yfir srael Samaru og rkti sex mnui. 9Hann gjri a, sem illt var augum Drottins, svo sem gjrt hfu forfeur hans. Hann lt eigi af syndum Jerbams Nebatssonar, eim er hann hafi komi srael til a drgja. 10Sallm Jabesson hf samsri gegn honum og drap hann Jibleam og tk rki eftir hann.

11a sem meira er a segja um Sakara, a er rita rbkum sraelskonunga. 12Rttist annig or Drottins, a er hann hafi tala til Jeh: ,Nijar nir fjra li skulu sitja hsti sraels.' Og a var svo.


Sallm konungur srael

13Sallm Jabesson var konungur rtugasta og nunda rkisri ssa Jdakonungs og rkti mnaartma Samaru. 14 fr Menahem Gadson fr Tirsa, kom til Samaru og drap Sallm Jabesson Samaru og tk rki eftir hann.

15a sem meira er a segja um Sallm og samsri, sem hann hf, a er rita rbkum sraelskonunga. 16 eyddi Menahem Tappa og llu, sem henni var, og allt landi umhverfis hana fr Tirsa, af v a menn hfu eigi loki borgarhlium upp fyrir honum, og allar ungaar konur borginni lt hann rista kvi.


Menahem konungur srael

17 rtugasta og nunda rkisri Asara Jdakonungs var Menahem Gadson konungur yfir srael og rkti tu r Samaru. 18Hann gjri a, sem illt var augum Drottins. Hann lt ekki af neinum syndum Jerbams Nebatssonar, eim er hann hafi komi srael til a drgja. 19 hans dgum rst Pl Assrukonungur inn landi, og Menahem gaf Pl sund talentur silfurs til lisinnis vi sig og til ess a tryggja konungdm sinn. 20Bau Menahem llum srael, llum aumnnum, a greia Assrukonungi f: fimmtu sikla silfurs hverjum. Sneri Assrukonungur heim aftur og hafi eigi lengri dvl ar landi.

21a sem meira er a segja um Menahem og allt, sem hann gjri, a er rita rbkum sraelskonunga. 22Og Menahem lagist til hvldar hj ferum snum, og Pekaja sonur hans tk rki eftir hann.


Pekaja konungur srael

23 fimmtugasta rkisri Asara Jdakonungs var Pekaja Menahemsson konungur yfir srael Samaru og rkti tv r. 24Hann gjri a, sem illt var augum Drottins. Hann lt eigi af syndum Jerbams Nebatssonar, eim er hann hafi komi srael til a drgja. 25Peka Remaljason riddari hans hf samsri gegn honum og drap hann Samaru, vgi konungshalllarinnar, samt Argb og Arje, og voru fimmtu manns af Gleatum me honum. Og er hann hafi stytt honum aldur, tk hann rki eftir hann.

26a sem meira er a segja um Pekaja og allt, sem hann gjri, a er rita rbkum sraelskonunga.


Peka konungur srael

27 fimmtugasta og ru rkisri Asara Jdakonungs var Peka Remaljason konungur yfir srael Samaru og rkti tuttugu r. 28Hann gjri a, sem illt var augum Drottins. Hann lt ekki af syndum Jerbams Nebatssonar, eim er hann hafi komi srael til a drgja.

29 dgum Peka sraelskonungs kom Tglat Pleser Assrukonungur og tk jn, Abel Bet Maaka, Jana, Kedes, Hasr, Glea og Galleu, allt Naftalland, og herleiddi bana til Assru. 30 hf Hsea Elason samsri gegn Peka Remaljasyni, drap hann og tk rki eftir hann, tuttugasta rkisri Jtams ssasonar.

31a sem meira er a segja um Peka og allt, sem hann gjri, a er rita rbkum sraelskonunga.


Jtam konungur Jda

32 ru rkisri Peka Remaljasonar sraelskonungs tk rki Jtam, sonur ssa Jdakonungs. 33Hann var tuttugu og fimm ra gamall, er hann var konungur, og sextn r rkti hann Jersalem. Mir hans ht Jersa Sadksdttir. 34Hann gjri a, sem rtt var augum Drottins, me llu svo sem gjrt hafi ssa fair hans. 35 voru frnarhirnar ekki afnumdar. Enn frnai lurinn slturfrnum og reykelsisfrnum hunum. Hann reisti efra hlii musteri Drottins.

36a sem meira er a segja um Jtam og allt, sem hann gjri, a er rita rbkum Jdakonunga.

37Um r mundir tk Drottinn a hleypa eim Resn Srlandskonungi og Peka Remaljasyni Jda. 38Og Jtam lagist til hvldar hj ferum snum og var grafinn hj ferum snum borg Davs forfur sns. Og Akas sonur hans tk rki eftir hann.


Akas gerist lskyldur Assrukonungi

16
1 seytjnda rkisri Peka Remaljasonar tk rki Akas, sonur Jtams Jdakonungs. 2Akas var tvtugur a aldri, er hann var konungur, og sextn r rkti hann Jersalem. Hann gjri ekki a, sem rtt var augum Drottins, Gus hans, svo sem Dav forfair hans, 3heldur fetai hann ftspor sraelskonunga. Hann lt jafnvel son sinn ganga gegnum eldinn og drgi annig smu svviringarnar og r jir, er Drottinn hafi stkkt burt undan sraelsmnnum. 4Hann frnai og slturfrnum og reykelsisfrnum frnarhunum og hlunum og undir hverju grnu tr.

5 ann tma fru eir Resn Srlandskonungur og Peka Remaljason sraelskonungur upp til Jersalem til ess a herja hana. Settust eir um Akas, en fengu eigi unni hann.

6Um r mundir vann Resn Srlandskonungur Elat aftur undir Edm og rak Jdamenn burt fr Elat, en Edmtar komu til Elat og hafa bi ar fram ennan dag.

7Akas gjri sendimenn fund Tglat Plesers Assrukonungs og lt segja honum: "g er jnn inn og sonur! Kom og frelsa mig undan valdi Srlandskonungs og undan valdi sraelskonungs, er rist hafa mig." 8Og Akas tk silfri og gulli, sem var musteri Drottins og fjrhirslum konungshallarinnar, og sendi Assrukonungi a gjf.

9Assrukonungur tk vel mli hans. San fr Assrukonungur herfr til Damaskus, tk borgina herskildi og herleiddi bana til Kr, en Resn lt hann af lfi taka.


Akas tekur upp assrska trarsii

10Akas konungur fr n til Damaskus til fundar vi Tglat Pleser Assrukonung og s altari, er var Damaskus. Sendi Akas konungur ra presti uppdrtt og fyrirmynd af altarinu, er var alveg eins og a. 11Og ra prestur reisti altari. Gjri ra prestur me llu svo sem Akas konungur hafi sent bo um fr Damaskus, ur en hann kom fr Damaskus.

12 er konungur kom fr Damaskus og leit altari, gekk hann a altarinu og 13frnai v brennifrn sinni og matfrn, dreypti dreypifrn sinni og stkkti bli heillafrna sinna altari. 14En eiraltari, er st frammi fyrir Drottni, fri hann aan sem a var fyrir framan musteri, milli nja altarisins og musteris Drottins, og setti a a noranveru vi altari. 15Og Akas konungur lagi svo fyrir ra prest: " stra altarinu skalt frna morgunbrennifrninni og kvldmatfrninni, brennifrn konungs og matfrn hans, brennifrnum allrar alu landinu og matfrnum hennar og dreypifrnum. Og llu bli brennifrnanna og llu bli slturfrnanna skalt stkkva a. En um eiraltari tla g a skoa huga minn." 16Og ra prestur gjri allt svo sem Akas konungur hafi boi.

17Akas konungur lt og brjta speldin af vgnum kerlauganna og tk kerin ofan af eim. lt hann og taka hafi ofan af eirnautunum, er undir v stu, og setja steinglfi. 18Og hvldardagsganginn, er tjaldaur var, og eir hfu gjrt musterinu, og ytri konungsganginn tk hann burt r musteri Drottins til ess a knast Assrukonungi.

19a sem meira er a segja um Akas og a, er hann gjri, a er rita rbkum Jdakonunga. 20Og Akas lagist til hvldar hj ferum snum og var grafinn hj ferum snum Davsborg. Og Hiska sonur hans tk rki eftir hann.


sraelsrki lur undir lok

17
1 tlfta rkisri Akasar Jdakonungs var Hsea Elason konungur Samaru yfir srael og rkti nu r. 2Hann gjri a, sem illt var augum Drottins, ekki eins og sraelskonungar eir, er veri hfu undan honum.

3Salmaneser Assrukonungur fr herfr mti honum, og var Hsea lskyldur honum og galt honum skatt. 4En er Assrukonungur var ess var, a Hsea bj yfir svikum vi hann, ar sem hann gjri menn fund S Egyptalandskonungs og greiddi Assrukonungi eigi framar rlega skattinn, eins og veri hafi, tk Assrukonungur hann hndum og lt fjtra hann dflissu. 5Og Assrukonungur herjai landi allt og fr til Samaru og sat um hana rj r. 6En nunda rkisri Hsea vann Assrukonungur Samaru og herleiddi srael til Assru. Fkk hann eim bsta Hala og vi Habr, fljti Gsan, og borgum Meda.

7annig fr, af v a sraelsmenn hfu syndga gegn Drottni, Gui snum, eim er leiddi t af Egyptalandi, undan valdi Faras Egyptalandskonungs, og drka ara gui. 8eir fru og a sium eirra ja, er Drottinn hafi stkkt burt undan sraelsmnnum, og a sium sraelskonunga, er eir sjlfir hfu sett. 9 gjru og sraelsmenn a, er rangt var gagnvart Drottni, Gui eirra, og byggu sr frnarhir llum borgum snum, jafnt varmannaturnum sem vggirtum borgum. 10eir reistu sr merkissteina og asrur llum hum hlum og undir hverju grnu tr 11og frnuu ar reykelsisfrnum llum hum eins og jirnar, er Drottinn hafi reki burt undan eim. Ahfust eir a sem illt var og egndu Drottin til reii. 12Og eir drkuu skurgo, er Drottinn hafi sagt um vi : ,r skulu eigi gjra slkt.'

13Og hafi Drottinn avara srael og Jda fyrir munn allra spmannanna, allra sjandanna, og sagt: ,Sni aftur fr yar vondu vegum og varveiti skipanir mnar og boor llum greinum samkvmt lgmlinu, er g lagi fyrir feur yar, og v er g bau yur fyrir munn jna minna, spmannanna.' 14En eir hlddu ekki, heldur versklluust eins og feur eirra, er eigi treystu Drottni, Gui snum. 15eir virtu a vettugi lg hans og sttmla, ann er hann hafi gjrt vi feur eirra, og boor hans, au er hann hafi fyrir lagt, og eltu fnt go og breyttu heimskulega a dmi janna, er umhverfis voru, tt Drottinn hefi banna eim a breyta eftir eim. 16eir yfirgfu ll bo Drottins, Gus sns, og gjru sr steypt lkneski, tvo klfa, og eir gjru asrur, fllu fram fyrir llum himinsins her og drkuu Baal. 17eir ltu sonu sna og dtur ganga gegnum eldinn, fru me galdur og fjlkynngi og ofurseldu sig til a gjra a, sem illt var augum Drottins, til ess a egna hann til reii. 18 reiddist Drottinn srael kaflega og rak burt fr augliti snu. Ekkert var eftir nema Jdattkvsl ein.

19Jdamenn hldu ekki heldur boor Drottins, Gus sns. eir fru a sium sraelsmanna, er eir sjlfir hfu sett. 20Fyrir v hafnai Drottinn llu sraels kyni og aumkti og gaf hendur rningjum, ar til er hann tskfai eim fr augliti snu.

21egar Drottinn hafi sliti srael fr tt Davs og eir hfu teki Jerbam Nebatsson til konungs, tldi Jerbam srael til a sna sr fr Drottni og kom eim til a drgja mikla synd. 22Og sraelsmenn drgu allar smu syndirnar, sem Jerbam hafi drgt. eir ltu eigi af eim, 23ar til er Drottinn rak srael burt fr augliti snu, eins og hann hafi sagt fyrir munn allra jna sinna, spmannanna. annig var srael herleiddur burt r landi snu til Assru og hefir veri ar fram ennan dag.


sraelsmenn herleiddir og framandi jir fluttar eirra sta

24Assrukonungur flutti inn flk fr Bablonu, fr Kta, fr Ava, fr Hamat og fr Sefarvam og lt a setjast a borgum Samaru sta sraelsmanna. Tku eir Samaru til eignar og settust a borgum hennar. 25En me v a eir drkuu ekki Drottin, fyrst eftir a eir voru sestir ar a, sendi Drottinn ljn meal eirra. Ollu au manntjni meal eirra. 26 sgu menn svo vi Assrukonung: "jirnar, er fluttir burt og lst setjast a borgum Samaru, vita eigi, hver drkun landsgunum ber. Fyrir v hefir hann sent ljn meal eirra, og sj, au deya , af v a eir vita ekki, hva landsgunum ber." 27 skipai Assrukonungur svo fyrir: "Lti einn af prestunum fara anga, eim er g flutti burt aan, a hann fari og setjist ar a og kenni eim, hver drkun landsgunum ber." 28 kom einn af prestunum, eim er eir hfu flutt burt r Samaru, og settist a Betel. Hann kenndi eim, hvernig eir ttu a drka Drottin.


Samverjar og trnaur eirra

29Samverjar gjru sr sna gui, hver jflokkur t af fyrir sig, og settu hahofin, er eir hfu reist, hver jflokkur t af fyrir sig snum borgum, eim er eir bjuggu . 30Bablonumenn gjru lkneski af Skkt Bent, Ktmenn gjru lkneski af Nergal, Hamatmenn gjru lkneski af Asma, 31Avtar gjru lkneski af Nibkas og Tartak, en Sefarvtar brenndu brn sn til handa Adrammelek og Anammelek, Sefarvam-guum. 32eir drkuu einnig Drottin og gjru menn r snum hp a haprestum. Bru eir fram frnir fyrir hahofunum. 33annig drkuu eir Drottin, en jnuu einnig snum guum a si eirra ja, er eir hfu veri fluttir fr. 34Fram ennan dag fara eir a fornum sium.

eir drka ekki Drottin og breyta ekki eftir lgum hans og kvum og lgmli v og boori, er Drottinn lagi fyrir sonu Jakobs, ess er hann gaf nafni srael. 35En Drottinn hafi gjrt sttmla vi og boi eim essa lei: ,r skulu eigi drka neina ara gui, eigi falla fram fyrir eim, eigi jna eim n fra eim frnir, 36en Drottin, sem leiddi yur af Egyptalandi me miklum mtti og trttum armlegg - hann skulu r drka, fyrir honum skulu r falla fram og honum skulu r frnir fra. 37En lg au og kvi, lgml og boor, er hann hefir rita handa yur, skulu r varveita, svo a r haldi au alla daga, og r skulu eigi drka ara gui. 38Og sttmlanum, er g hefi vi yur gjrt, skulu r ekki gleyma, og r skulu eigi drka ara gui, 39en Drottin, Gu yar, skulu r drka, og mun hann frelsa yur af hendi allra vina yar.' 40Samt hlddu eir ekki, heldur fru eir a fornum sium.

41annig drkuu essar jir Drottin, en jnuu um lei skurgoum snum. Brn eirra og barnabrn breyta og enn dag eins og feur eirra breyttu.Konungsrki Jda fram a herleiingu


Hiska konungur Jda

18
1 rija rkisri Hsea Elasonar sraelskonungs tk rki Hiska Akasson Jdakonungs. 2Hann var tuttugu og fimm ra gamall, er hann var konungur, og tuttugu og nu r rkti hann Jersalem. Mir hans ht Aba Sakaradttir. 3Hann gjri a, sem rtt var augum Drottins, a llu svo sem gjrt hafi Dav forfair hans.

4Hann afnam frnarhirnar, braut merkissteinana, hj sundur asruna og mlvai eirorminn, ann er Mse hafi gjra lti, v a allt til ess tma hfu sraelsmenn frt honum reykelsisfrnir, og var hann nefndur Nehstan.

5Hiska treysti Drottni, sraels Gui, svo a eftir hann var enginn honum lkur meal allra Jdakonunga og eigi heldur neinn eirra, er undan honum hfu veri. 6Hann hlt sr fast vi Drottin, veik eigi fr honum og varveitti boor hans, au er Drottinn hafi lagt fyrir Mse. 7Og Drottinn var me honum. llu v, er hann tk sr fyrir hendur, var hann lnsamur. Hann braust undan Assrukonungi og var ekki lengur lskyldur honum. 8Hann vann og sigur Filistum alla lei til Gasa og eyddi landi umhverfis hana, jafnt varmannaturna sem vggirtar borgir.

9En fjra rkisri Hiska konungs - a er sjunda rkisri Hsea Elasonar sraelskonungs - fr Salmaneser Assrukonungur herfr gegn Samaru og settist um hana. 10Unnu eir hana eftir rj r. sjtta rkisri Hiska - a er nunda rkisri Hsea sraelskonungs - var Samara unnin. 11Og Assrukonungur herleiddi srael til Assru og lt setjast a Hala og vi Habr, fljti Gsan, og borgum Meda, 12af v a eir hfu ekki hltt raustu Drottins, Gus eirra, heldur rofi sttmla hans, allt a er Mse, jnn Drottins, hafi boi. eir hfu hvorki hltt v n breytt eftir v.


Herfr Sanherbs til Jersalem

13 fjrtnda rkisri Hiska konungs fr Sanherb Assrukonungur herfr gegn llum vggirtum borgum Jda og vann r. 14 sendi Hiska Jdakonungur bo til Assrukonungs til Laks og lt segja honum: "g hefi syndga, far aftur burt fr mr. Mun g greia r slkt gjald, er mig leggur." lagi Assrukonungur rj hundru talentur silfurs og rjtu talentur gulls Hiska Jdakonung. 15Greiddi Hiska allt silfur, er til var musteri Drottins og fjrhirslum konungshallarinnar. 16Um r mundir tk Hiska gulli af dyrunum musteri Drottins og af dyrastfunum, er Hiska Jdakonungur hafi lagt me, og fkk Assrukonungi.

17 sendi Assrukonungur yfirhershfingja sinn, hfusmann og marsklk me miklu lii fr Laks til Jersalem fund Hiska konungs. Fru eir af sta og komu til Jersalem og nmu staar hj vatnsstokknum r efri tjrninni, sem er vi veginn t bleikivllinn. 18Og er eir komu fund konungs, gengu eir Eljakm Hilkason drttseti, Sbna kanslari og Jak Asafsson rkisritari t til eirra.

19Marsklkur konungs mlti til eirra: "Segi Hiska: Svo segir hinn mikli konungur, Assrukonungur: Hvert er a athvarf, er treystir ? 20 hyggur vst, a munnfleipri eitt s ng rager og listyrkur til hernaar. hvern treystir svo, a skulir hafa gjrt uppreisn gegn mr? 21N, treystir ennan brotna eirstaf, Egyptaland! Hann stingst upp hndina hverjum eim, er vi hann styst, og fer gegnum hana. Slkur er Fara Egyptalandskonungur llum eim, er hann treysta. 22Og ef r segi vi mig: ,Vr treystum Drottin, Gu vorn,' eru a ekki frnarhir hans og lturu, sem Hiska hefir numi burt, er hann sagi vi Jdamenn og Jersalemba: ,Fyrir essu altari skulu r fram falla Jersalem?' 23Kom til og veja vi herra minn, Assrukonunginn: g skal f r tv sund hesta, ef getur sett riddara . 24Hvernig munt f reki af hndum r einn hfusmann meal hinna minnstu jna herra mns? Og treystir Egyptaland vegna hervagnanna og riddaranna! 25Hvort mun g n hafa fari til essa staar n vilja Drottins til ess a eya hann? Drottinn sagi vi mig: ,Far inn etta land og ey a.'"

26 sgu eir Eljakm Hilkason, Sbna og Jak vi marsklk konungs: "Tala vi jna na aramesku, v a vr skiljum hana, en tala eigi vi oss Jda tungu heyrn flksins, sem uppi er borgarveggnum."

27En marsklkurinn sagi vi : "Hefir herra minn sent mig til herra ns ea til n til ess a flytja etta erindi? Hefir hann ekki sent mig til eirra manna, sem ar sitja uppi borgarveggnum og eiga ann kost fyrir hndum samt yur a eta sinn eigin saur og drekka vag sitt?"

28 gekk marsklkurinn fram og kallai hrri rddu Jda tungu, tk til mls og sagi: "Heyri or hins mikla konungs, Assrukonungs! 29Svo segir konungurinn: Lti eigi Hiska tla yur, v a hann fr ekki frelsa yur af hans hendi. 30Og lti eigi Hiska koma yur til a treysta Drottin me v a segja: ,Drottinn mun vissulega frelsa oss, og essi borg skal ekki vera Assrukonungi hendur seld.' 31Hlusti eigi Hiska! v a svo segir Assrukonungur: Gjri fri vi mig og gangi mr hnd, skal hver yar mega eta af snum vnvii og snu fkjutr og hver yar drekka vatn r snum brunni, 32ar til er g kem og flyt yur anna eins land og yar land, kornland og aldinlagar, brauland og vngara, oluviarland og hunangs, svo a r megi lifa og eigi deyja. Hlusti v eigi Hiska! v a hann ginnir yur, er hann segir: ,Drottinn mun frelsa oss.' 33Hefir nokkur af guum janna frelsa land sitt undan hendi Assrukonungs? 34Hvar eru guir Hamatborgar og Arpadborgar? Hvar eru guir Sefarvam, Hena og va? Hafa eir frelsa Samaru undan minni hendi? 35Hverjir eru eir af llum guum landanna, er frelsa hafi lnd sn undan minni hendi, svo a Drottinn skyldi f frelsa Jersalem undan minni hendi?"

36En lurinn agi og svarai honum engu ori, v a skipun konungs var essi: "Svari honum eigi." 37En eir Eljakm Hilkason drttseti, Sbna kanslari og Jak Asafsson rkisritari gengu fund Hiska me sundurrifnum klum og fluttu honum or marsklksins.


Hiska leitar til Jesaja spmanns

19
1egar Hiska konungur heyri etta, reif hann kli sn, huldi sig hrusekk og gekk hs Drottins. 2En Eljakm drttseta og Sbna kanslara og prestaldungana sendi hann kldda hrusekk til Jesaja spmanns Amozsonar, 3og skyldu eir segja vi hann: "Svo segir Hiska: essi dagur er neyar-, hirtingar- og hungardagur, v a barni er komi burarliinn, en krafturinn er enginn til a fa. 4Vera m, a Drottinn Gu inn heyri ll or marsklksins, er sendur er af Assrukonungi herra snum til a spotta hinn lifandi Gu, og lti hegnt vera eirra ora, er Drottinn Gu inn hefir heyrt. En bi fyrir leifunum, sem enn eru eftir."

5egar jnar Hiska konungs komu til Jesaja, 6sagi Jesaja vi : "Segi svo herra yar: Svo segir Drottinn: ttast eigi smnaryri au, er hefir heyrt sveina Assrukonungs lta sr um munn fara gegn mr. 7Sj, g lt hann vera ess hugar, a egar hann spyr tindi, skal hann hverfa aftur heim land sitt, og skal g lta hann fyrir sveri falla snu eigin landi."

8San sneri marsklkurinn aftur og hitti Assrukonung, ar sem hann sat um Lbna, v a hann hafi frtt, a hann vri farinn burt fr Laks. 9ar kom honum svoltandi fregn af Trhaka Bllandskonungi: "Hann er lagur af sta til ess a berjast vi ig."

Gjri Assrukonungur aftur sendimenn til Hiska me essari orsending: 10"Segi svo Hiska Jdakonungi: Lt eigi Gu inn, er treystir , tla ig, er hugsar: ,Jersalem verur eigi seld hendur Assrukonungi.' 11Sj, hefir sjlfur heyrt, hverju Assrukonungar hafa fram fari vi ll lnd, hversu eir hafa gjreytt au, og munt frelsaur vera? 12Hvort hafa guir janna, er feur mnir hafa a velli lagt, frelsa r - Gsan, Haran og Resef og Edenmenn, sem voru Telessar? 13Hvar er n konungurinn Hamat og konungurinn Arpad og konungurinn Sefarvamborg, Hena og va?"

14Hiska tk vi brfinu af sendimnnunum og las a. San gekk hann upp hs Drottins og rakti a sundur frammi fyrir Drottni. 15Og Hiska gjri bn sna frammi fyrir Drottni og sagi: "Drottinn, sraels Gu, sem situr uppi yfir kerbunum, einn ert Gu yfir llum konungsrkjum jarar, hefir gjrt himin og jr. 16Hneig, Drottinn, eyra itt og heyr. Opna, Drottinn, auga itt og sj! Heyr or Sanherbs, er hann hefir sent til a smna me hinn lifandi Gu. 17Satt er a, Drottinn, a Assrukonungar hafa gjreytt llum jum og lndum eirra 18og kasta guum eirra eld, v a eir voru ekki guir, heldur handaverk manna, stokkar og steinar, svo a eir gtu gjrt a engu. 19En Drottinn, Gu vor, frelsa oss n af hans hendi, svo a ll konungsrki jarar megi vi kannast, a , Drottinn, einn ert Gu!"


Jesaja svarar Hiska

20 sendi Jesaja Amozson til Hiska og lt segja honum: "Svo segir Drottinn, sraels Gu: ar sem hefir bei til mn um hjlp gegn Sanherb Assrukonungi, hefi g heyrt a. 21etta er ori, er Drottinn hefir um hann sagt: Mrin, dttirin Son, fyrirltur ig og gjrir gys a r. Dttirin Jersalem skekur hfui eftir r. 22Hvern hefir smna og spotta og gegn hverjum hefir hafi upp raustina og lyft augum num hirnar? Gegn Hinum Heilaga srael!

23 hefir lti sendimenn na smna Drottin og sagt: ,Me fjlda hervagna minna steig g upp hir fjallanna, efst upp Lbanonfjall. g hj hin hvxnu sedrustr ess og hin gtu kprestr ess. g braust upp efsta herbergi ess, inn aldinskginn, ar sem hann var ttastur. 24g grf til vatns og drakk tlent vatn, og me iljum fta minna urrkai g upp ll vatnsfll Egyptalands.'

25Hefir ekki teki eftir v, a g hefi rstafa essu svo fyrir lngu og haga v svo fr ndveru? Og n hefi g lti a koma fram, svo a mttir leggja vggirtar borgir eyi og gjra r a eyilegum grjthrgum. 26En bar eirra voru aflvana og skelfdust v og uru sr til minnkunar. Jurtir vallarins og grngresi var sem gras ekjum og hlavarpa.

27g s ig egar stendur og egar situr, og g veit af v, egar fer og kemur, svo og um ofsa inn gegn mr. 28Skum ofsa ns gegn mr og af v a ofmetnaur inn er kominn mr til eyrna, vil g setja hring minn nasir nar og bitil minn munn r og fra ig aftur sama veg og komst.

29Og etta skalt til marks hafa: etta ri munu r eta sjlfsi korn, anna ri sjlfvaxi korn, en rija ri munu r s og uppskera, planta vngara og eta vxtu eirra. 30Og leifarnar af Jda hsi, sem komist hafa undan, skulu a nju festa rtur a nean og bera vxt a ofan. 31v a fr Jersalem munu leifar t ganga og eir, er undan komust, fr Sonfjalli. Vandlti Drottins allsherjar mun essu til vegar koma. 32J, svo segir Drottinn um Assrukonung: Eigi skal hann inn komast essa borg, engri r anga inn skjta, engan herskjld a henni bera og engan virkisvegg hlaa gegn henni. 33Hann skal aftur sna smu leiina sem hann kom, og inn essa borg skal hann ekki koma - segir Drottinn. 34Og g vil vernda essa borg og frelsa hana, mn vegna og vegna Davs jns mns."

35En essa smu ntt fr engill Drottins og laust hundra ttatu og fimm sundir manns herbum Assringa. Og er menn risu morguninn eftir, sj, voru eir allir liin lk.

36 tk Sanherb Assrukonungur sig upp, hlt af sta og sneri heim aftur og sat um kyrrt Nnve. 37En er hann eitt sinn bast fyrir hofi Nsroks, gus sns, unnu synir hans, Adrammelek og Sareser, honum me sveri. eir komust undan fltta til Araratlands, en Asarhaddon sonur hans tk rki eftir hann.


Jesaja lknar Hiska

20
1Um r mundir tk Hiska stt og var a daua kominn. kom Jesaja Amozson spmaur til hans og sagi vi hann: "Svo segir Drottinn: Rstafa hsi nu, v a munt deyja og eigi lifa."

2 sneri Hiska andliti snu til veggjar, ba til Drottins og mlti: 3", Drottinn, minnstu ess, a g hefi gengi fyrir augliti nu me trmennsku og einlgu hjarta og gjrt a, sem r er knanlegt." Og hann grt sran.

4En ur en Jesaja var kominn t r miforgari hallarinnar, kom or Drottins til hans, svoltandi: 5"Sn aftur og seg Hiska, hfingja ls mns: Svo segir Drottinn, Gu Davs forfur ns: g hefi heyrt bn na og s tr n. Sj, g mun lkna ig. rija degi munt ganga upp hs Drottins. 6Og g mun enn leggja fimmtn r vi aldur inn, og g mun frelsa ig og essa borg af hendi Assrukonungs, og g mun vernda essa borg, mn vegna og vegna Davs jns mns."

7 bau Jesaja: "Komi me fkjudeig." Sttu eir a og lgu kli. batnai honum.

8En Hiska sagi vi Jesaja: "Hva skal g hafa til marks um, a Drottinn muni lkna mig og a g megi aftur ganga upp hs Drottins rija degi?"

9 svarai Jesaja: "etta skalt til marks hafa af Drottni, a hann muni efna a, sem hann hefir heiti: skugginn a frast tu stig fram, ea hann a frast aftur um tu stig?"

10Hiska svarai: "a er hgarleikur fyrir skuggann a frast niur um tu stig - nei, skugginn skal frast aftur um tu stig." 11 hrpai Jesaja spmaur til Drottins, og hann lt skuggann stigunum, sem frst hafi niur slskfu Akasar, frast aftur um tu stig.


Bablonukonungur sendir bo

12Um r mundir sendi Merdak Baladan Baladansson, konungur Bablon, brf og gjafir til Hiska, v a hann hafi frtt, a hann hefi veri sjkur, en vri n aftur heill orinn. 13Og Hiska fagnai komu eirra og sndi eim alla fhirslu sna, silfri og gulli, ilmjurtirnar og hina dru olu og vopnabr sitt og allt sem til var fjrsjum hans. Var enginn s hlutur hll Hiska ea nokkurs staar rki hans, a eigi sndi hann eim.

14 kom Jesaja spmaur til Hiska konungs og sagi vi hann: "Hvert var erindi essara manna og hvaan eru eir til n komnir?"

Hiska svarai: "Af fjarlgu landi eru eir komnir, fr Bablon."

15 sagi hann: "Hva su eir hll inni?"

Hiska svarai: "Allt, sem hll minni er, hafa eir s. Enginn er s hlutur fjrsjum mnum, a eigi hafi g snt eim."

16 sagi Jesaja vi Hiska: "Heyr or Drottins: 17Sj, eir dagar munu koma, a allt, sem er hll inni, og a sem feur nir hafa saman dregi allt til essa dags, mun flutt vera til Bablon. Ekkert skal eftir vera - segir Drottinn. 18Og nokkrir af sonum num, sem af r munu koma og munt geta, munu teknir vera og gjrir a hirsveinum hll konungsins Bablon."

19En Hiska sagi vi Jesaja: "Gott er a or Drottins, er hefir tala." v a hann hugsai: "Farsld og friur helst mean g lifi."

20a sem meira er a segja um Hiska og ll hreystiverk hans, hversu hann bj til tjrnina og vatnsstokkinn og leiddi vatni inn borgina, a er rita rbkum Jdakonunga. 21Og Hiska lagist til hvldar hj ferum snum. Og Manasse sonur hans tk rki eftir hann.


Manasse konungur Jda

21
1Manasse var tlf ra gamall, er hann var konungur, og fimmtu og fimm r rkti hann Jersalem. Mir hans ht Hefsba. 2Hann gjri a, sem illt var augum Drottins, og drgi annig smu svviringarnar sem r jir, er Drottinn hafi stkkt burt undan sraelsmnnum. 3Hann byggi a nju frnarhirnar, er Hiska fair hans hafi afm, reisti Baal lturu og lt gjra asru, eins og Akab sraelskonungur hafi gjra lti, drkai allan himinsins her og jnai eim. 4Hann reisti og lturu musteri Drottins, v er Drottinn hafi um sagt: " Jersalem vil g lta nafn mitt ba." 5Og hann reisti lturu fyrir allan himinsins her bum forgrum musteris Drottins. 6Hann lt og son sinn ganga gegnum eldinn, fr me spr og fjlkynngi og skipai sringamenn og spsagna. Hann ahafist margt a, sem illt er augum Drottins, og egndi hann til reii.

7Hann setti asrulkneski, er hann hafi gjra lti, musteri, er Drottinn hafi sagt um vi Dav og Salmon, son hans: " essu hsi og Jersalem, sem g hefi tvali af llum ttkvslum sraels, vil g lta nafn mitt ba a eilfu. 8Og g vil eigi framar lta srael fara landfltta r landi v, er g gaf ferum eirra, svo framarlega sem eir gta ess a breyta a llu svo sem g hefi boi eim, a llu eftir lgmli v, er Mse jnn minn fyrir lagi." 9En eir hlddu eigi, og Manasse leiddi afvega, svo a eir breyttu verr en r jir, er Drottinn hafi eytt fyrir sraelsmnnum.

10 talai Drottinn fyrir munn jna sinna, spmannanna, essa lei: 11"Sakir ess a Manasse Jdakonungur hefir drgt essar svviringar, sem verri eru en allt a, sem Amortar ahfust, eir er undan honum voru, og einnig komi Jda til a syndga me skurgoum snum - 12fyrir v mlir Drottinn, sraels Gu, svo: g mun leia gfu yfir Jersalem og Jda, svo a ma mun fyrir bum eyrum allra eirra, er a heyra. 13g mun draga mliva yfir Jersalem, eins og fyrrum yfir Samaru, og mlil, eins og yfir Akabstt, og urrka Jersalem burt, eins og egar urrka er af skl og sklinni san hvolft, egar urrka hefir veri af henni. 14Og g mun tskfa leifum arfleifar minnar og gefa hendur vinum eirra, svo a eir veri llum vinum snum a br og herfangi, 15vegna ess a eir hafa gjrt a, sem illt er augum mnum, og egnt mig til reii fr eim degi, er feur eirra fru burt af Egyptalandi, allt fram ennan dag."

16Manasse thellti og mjg miklu saklausu bli, ar til er hann hafi fyllt Jersalem me v enda milli, auk eirrar syndar sinnar, a hann kom Jda til a gjra a sem illt var augum Drottins.

17a sem meira er a segja um Manasse og allt, sem hann gjri, og synd hans, er hann drgi, a er rita rbkum Jdakonunga. 18Og Manasse lagist til hvldar hj ferum snum og var grafinn grf sinni gari ssa. Og Amn sonur hans tk rki eftir hann.


Amn konungur Jda

19Amn hafi tvo um tvtugt, er hann var konungur, og tv r rkti hann Jersalem. Mir hans ht Mesllemet Harsdttir og var fr Jotba. 20Hann gjri a, sem illt var augum Drottins, svo sem gjrt hafi Manasse fair hans, 21og fetai algjrlega ftspor fur sns og jnai skurgounum, sem fair hans hafi jna, og fll fram fyrir eim. 22Hann yfirgaf Drottin, Gu fera sinna, og gekk eigi vegum hans.

23jnar Amns gjru samsri gegn honum og drpu konung hll hans. 24En landslurinn drap alla mennina, er gjrt hfu samsri gegn Amn konungi. San tk landslurinn Jsa son hans til konungs eftir hann.

25a sem meira er a segja um Amn, a er hann gjri, a er rita rbkum Jdakonunga. 26Og hann var grafinn grf sinni gari ssa. Og Jsa sonur hans tk rki eftir hann.


Jsa konungur Jda

22
1Jsa var tta vetra gamall, er hann var konungur, og rjtu og eitt r rkti hann Jersalem. Mir hans ht Jedda Adajadttir og var fr Boskat. 2Hann gjri a, sem rtt var augum Drottins, og fetai algjrlega ftspor Davs forfur sns og veik hvorki af til hgri n vinstri.


Fundin lgbkin

3 tjnda rkisri Jsa konungs sendi konungur Safan Asaljason, Mesllamssonar, kanslara, musteri Drottins og sagi: 4"Gakk til Hilka sta prests og innsigla f a, er bori hefir veri musteri Drottins, a er dyraverirnir hafa safna saman af lnum, 5og f a hendur verkstjrunum, eim er umsjn hafa me musteri Drottins, eir skulu f a hendur verkamnnunum, sem vinna a v musteri Drottins a gjra vi skemmdir musterinu, 6trsmiunum og byggingamnnunum og mrurunum, svo og til a kaupa fyrir vi og hggna steina til ess a gjra vi musteri. 7 er ekki haldinn reikningur vi fnu, sem eim var fengi hendur, heldur gjra eir a upp ru og tr."

8 mlti Hilka sti prestur vi Safan kanslara: "g hefi fundi lgbk musteri Drottins." Og Hilka fkk Safan bkina og hann las hana. 9San fr Safan kanslari til konungs og skri konungi fr erindislokum og mlti: "jnar nir hafa lti af hendi f a, er var musteri Drottins, og fengi hendur verkstjrunum, sem umsjn hafa me musteri Drottins." 10Og Safan kanslari sagi konungi fr og mlti: "Hilka prestur fkk mr bk." Og Safan las hana fyrir konungi.

11En er konungur heyri or lgbkarinnar, reif hann kli sn. 12Og hann bau eim Hilka presti, Ahkam Safanssyni, Akbr Mkajasyni, Safan kanslara og Asaja konungsjni essa lei: 13"Fari og gangi til frtta vi Drottin fyrir mig og fyrir linn og fyrir allan Jda um essa nfundnu bk, v a mikil er heift Drottins, s er upptendru er gegn oss, af v a feur vorir hafa eigi hltt orum bkar essarar me v a gjra a llu svo sem skrifa er henni."

14 fru eir Hilka prestur, Ahkam, Akbr, Safan og Asaja til Huldu spkonu, konu Sallms Tikvasonar, Harhasonar, klageymis. Bj hn Jersalem ru borgarhverfi, og tluu eir vi hana.

15Hn mlti vi : "Svo segir Drottinn, Gu sraels: Segi manninum, er sendi yur til mn: 16Svo segir Drottinn: Sj, g leii gfu yfir ennan sta og ba hans, allar gnanir bkar essarar, er Jdakonungur hefir lesi, 17fyrir v a eir hafa yfirgefi mig og frt rum guum reykelsisfrnir og egnt mig til reii me llum handaverkum snum, og heift mn skal upptendrast gegn essum sta og eigi slokkna. 18En segi svo Jdakonungi, eim er sendi yur til ess a ganga til frtta vi Drottin: Svo segir Drottinn, Gu sraels: 19Af v a hjarta itt hefir komist vi og aumktir ig fyrir Drottni, er heyrir, hva g hafi tala gegn essum sta og bum hans, a eir skyldu vera undrunarefni og formlingar, og af v a reifst kli n og grst frammi fyrir mr, hefi g og bnheyrt ig - segir Drottinn. 20Fyrir v vil g lta ig safnast til fera inna, a megir komast me frii grf na, og augu n urfi ekki a horfa upp alla gfu, er g leii yfir ennan sta."

Fluttu eir konungi svari.


Sibt Jsa

23
1 sendi konungur t menn til ess a safna til sn llum ldungum Jda og Jersalem. 2Og konungur gekk upp musteri Drottins og me honum allir Jdamenn og Jersalembar, svo og prestarnir og spmennirnir og allur lurinn, bi ungir og gamlir, og hann las heyrn eirra ll or sttmlsbkarinnar, er fundist hafi musteri Drottins. 3Og konungur gekk a slunni og gjri ann sttmla frammi fyrir Drottni, a fylgja Drottni og varveita skipanir hans, fyrirmli og lg af llu hjarta og af allri slu til ess a fullngja annig orum sttmla essa, au er ritu voru essari bk. Og allur lurinn gekkst undir sttmlann.

4San bau konungur Hilka sta presti og ri prestunum og dyravrunum a taka burt r aalhsi musteris Drottins ll hld, au er gjr hfu veri handa Baal og Asru og llum himinsins her. Og hann lt brenna au fyrir utan Jersalem Kdronvllum, og askan af eim var flutt til Betel.

5Hann rak og burt skurgoaprestana, er Jdakonungar hfu skipa og frt hfu reykelsisfrnir frnarhunum borgum Jda og grenndinni vi Jersalem, svo og er frt hfu Baal frnir og slinni, tunglinu, stjrnumerkjunum og llum himinsins her.

6Hann lt flytja asruna burt r musteri Drottins, t fyrir Jersalem, og brenndi hana Kdrondal, muldi hana mjlinu smrra og stri duftinu grafir mgamanna.

7 braut hann og niur hs eirra manna, er helga hfu sig saurlifnai, au er voru vi musteri Drottins, ar sem konur fu hjpa asruna.

8Hann lt alla presta koma fr borgunum Jda og afhelgai frnarhirnar, ar sem prestarnir hfu frna, fr Geba til Beerseba. Hann braut og niur hir hafurlkneskjanna, sem stu ti fyrir hlii Jsa borgarstjra, en a er vinstri hnd, er inn er gengi um borgarhlii.

9 mttu haprestarnir eigi ganga upp a altari Drottins Jersalem, heldur tu eir sr brau meal brra sinna.

10Hann afhelgai brennslugrfina Hinnomssonardal, til ess a enginn lti framar son sinn ea dttur ganga gegnum eldinn Mlok til handa. 11Hann tk og burt hesta , sem Jdakonungar hfu sett til vegsemdar slinni vi innganginn a musteri Drottins, nlgt herbergi Netan Meleks hirmanns, sem var forgarinum. En vagna slarinnar brenndi hann eldi. 12Og lturun, sem voru akinu yfir veggsvlum Akasar, er Jdakonungar hfu reist, og lturun, er Manasse hafi reist bum forgrum musteris Drottins, reif konungur niur, og hann skundai aan og kastai skunni af eim Kdrondal.

13Konungur afhelgai og frnarhirnar, sem voru fyrir austan Jersalem, sunnanvert vi Skarisfjall, og Salmon sraelskonungur hafi reist Astarte, viurstygg Sdoninga, og Kamos, viurstygg Mabta, og Milkm, svviring Ammnta. 14Hann braut og sundur merkissteinana og hj sundur asrurnar og fyllti stainn, ar sem r hfu veri, me mannabeinum.

15Smuleiis altari Betel, frnarhina, sem Jerbam Nebatsson hafi gjra lti, s er kom srael til a syndga - einnig etta altari og frnarhina reif hann niur. Og hann brenndi asruna og muldi hana mjlinu smrra.

16En er Jsa sneri sr vi og s grafirnar, sem voru ar fjallinu, sendi hann menn og lt skja beinin grafirnar, brenndi au altarinu og afhelgai a samkvmt ori Drottins, v er gusmaurinn hafi boa, s er boai essa hluti. 17San sagi hann: "Hvaa legsteinn er etta, sem g s?" Og borgarmenn svruu honum: "a er grf gusmannsins, sem kom fr Jda og boai essa hluti, sem hefir n gjrt, gegn altarinu Betel." 18 mlti hann: "Lti hann vera, enginn ni bein hans!" annig ltu eir bein hans og bein spmannsins, sem kominn var fr Samaru, vera frii.

19Auk ess afnam Jsa ll hahofin, sem voru borgum Samaru, au er sraelskonungar hfu reist til ess a egna Drottin til reii, og fr alveg eins me au eins og hann hafi gjrt Betel. 20Og hann sltrai llum haprestunum, sem ar voru, lturunum og brenndi mannabein eim. San sneri hann aftur til Jersalem.


Haldnir pskar

21Konungur bau llum lnum essa lei: "Haldi Drottni Gui yar pska, eins og rita er sttmlsbk essari." 22Engir slkir pskar hfu haldnir veri fr v dgum dmaranna, er dmt hfu srael, n heldur alla daga sraelskonunga og Jdakonunga, 23en tjnda rkisri Jsa konungs voru Drottni haldnir essir pskar Jersalem.

24Enn fremur eyddi Jsa eim mnnum, er hfu jnustuanda, svo og spsagnamnnum, hsgoum og skurgoum og llum eim viurstyggum, er sust Jda og Jersalem, til ess a fullngja fyrirmlum lgmlsins, eim er ritu voru bkinni, sem Hilka prestur hafi fundi musteri Drottins. 25Og hans maki hafi enginn konungur veri undan honum, er svo hafi sni sr til Drottins af llu hjarta snu, allri slu sinni og llum mtti snum, alveg eftir lgmli Mse, og eftir hann kom enginn honum lkur.

26 lt Drottinn eigi af sinni brennandi heiftarreii, af v a reii hans var upptendru gegn Jda vegna allrar eirrar mgunar, er Manasse hafi egnt hann me. 27Og Drottinn mlti: "g vil einnig afm Jda fr augliti mnu eins og g hefi afm srael, og g vil hafna essari borg, er g hefi tvali, Jersalem, og musterinu, er g sagi um, a nafn mitt skyldi vera ar."


Daui Jsa

28a sem meira er a segja um Jsa og allt, sem hann gjri, a er rita rbkum Jdakonunga.

29 hans dgum fr Fara Nek Egyptalandskonungur herfr mti Assrukonungi austur a Efratfljti. fr Jsa konungur mti honum, en Nek drap hann Megidd, egar er hann s hann. 30ku menn hans honum dauum fr Megidd, fluttu hann til Jersalem og grfu hann grf hans. En landslurinn tk Jahas Jsason og smuri hann og tk hann til konungs sta fur hans.


Jahas konungur Jda

31Jahas var tuttugu og riggja ra a aldri, er hann var konungur, og rj mnui rkti hann Jersalem. Mir hans ht Hamtal Jeremadttir og var fr Lbna. 32Hann gjri a, sem illt var augum Drottins, me llu svo sem gjrt hfu forfeur hans. 33Fara Nek lt fjtra hann Ribla Hamathrai, til ess a hann skyldi eigi framar rkja Jersalem, og lagi skattgjald landi, hundra talentur silfurs og tu talentur gulls.

34Og Fara Nek gjri Eljakm Jsason a konungi sta Jsa fur hans og breytti nafni hans Jjakm, en tk Jahas me sr, og fr hann til Egyptalands og d ar.


Jjakm konungur Jda

35Jjakm greiddi Fara silfur og gull. Hann var a leggja skatt landi til ess a geta goldi f a, er Fara krafist. Heimti hann silfri og gulli saman af landslnum, eftir v sem jafna hafi veri niur hvern og einn, til ess a geta greitt Fara Nek a.

36Jjakm var tuttugu og fimm ra a aldri, er hann var konungur, og ellefu r rkti hann Jersalem. Mir hans ht Sebdda Pedajadttir og var fr Rma. 37Hann gjri a, sem illt var augum Drottins, me llu svo sem gjrt hfu forfeur hans.


24
1 hans dgum fr Nebkadnesar konungur Bablon herfr anga, og var Jjakm honum lskyldur rj r. San br hann trnai vi hann.

2 sendi Drottinn mti Jjakm rnsflokka Kaldea, rnsflokka Srlendinga, rnsflokka Mabta og rnsflokka Ammnta. Hann sendi gegn Jda til ess a eya landi samkvmt ori Drottins, v er hann hafi tala fyrir munn jna sinna, spmannanna. 3A boi Drottins fr svo fyrir Jda, til ess a hann gti reki burt fr augliti snu sakir synda Manasse samkvmt llu v, er hann hafi gjrt, 4svo og sakir ess saklausa bls, er hann hafi thellt, svo a hann fyllti Jersalem saklausu bli - a vildi Drottinn ekki fyrirgefa.

5a sem meira er a segja um Jjakm og allt, sem hann gjri, a er rita rbkum Jdakonunga. 6Og Jjakm lagist til hvldar hj ferum snum, og Jjakn sonur hans tk rki eftir hann.

7En Egyptalandskonungur fr enga herfr framar r landi snu, v a konungurinn Bablon hafi unni land allt fr Egyptalands a Efratfljti, a er legi hafi undir Egyptalandskonung.


Jjakn konungur Jda.
Fyrri herleiingin til Bablon

8Jjakn var tjn ra gamall, er hann var konungur, og rj mnui rkti hann Jersalem. Mir hans ht Nehsta Elnatansdttir og var fr Jersalem. 9Hann gjri a, sem illt var augum Drottins, me llu svo sem gjrt hafi fair hans.

10Um r mundir fru jnar Nebkadnesars, konungs Bablon, herfr til Jersalem, og var borgin umstri. 11Og Nebkadnesar Babelkonungur kom sjlfur til borgarinnar, er jnar hans stu um hana. 12Gekk Jjakn Jdakonungur t mti Babelkonungi samt mur sinni, jnum snum, herforingjum og hirmnnum, og Babelkonungur tk hann hndum ttunda rkisstjrnarri hans. 13Og hann flutti aan alla fjrsju musteris Drottins og fjrsju konungshallarinnar og tk gulli af llum hldum, er Salmon sraelskonungur hafi gjra lti musteri Drottins, eins og Drottinn hafi sagt.

14Og Nebkadnesar herleiddi alla Jersalem og alla hfingja og alla vopnfra menn, tu sund a tlu, svo og alla trsmii og jrnsmii. Ekkert var eftir skili nema almgaflk landsins. 15Og hann herleiddi Jjakn til Bablon. Og konungsmur og konur konungsins og hirmenn hans og hfingja landsins herleiddi hann og fr Jersalem til Bablon. 16Svo og alla vopnfra menn, sj sund a tlu, og trsmii og jrnsmii, sund a tlu, er allir voru hraustir hermenn, - herleiddi Nebkadnesar til Bablon. 17Og konungurinn Bablon skipai Mattanja furbrur Jjakns konung hans sta og breytti nafni hans Sedeka.


Sedeka konungur Jda

18Sedeka var tuttugu og eins rs a aldri, er hann var konungur, og ellefu r rkti hann Jersalem. Mir hans ht Hamtal Jeremadttir og var fr Lbna. 19Hann gjri a, sem illt var augum Drottins, me llu svo sem gjrt hafi Jjakm. 20Vegna reii Drottins fr svo fyrir Jersalem og Jda, uns hann hafi burtsnara eim fr augliti snu.

En Sedeka br trnai vi Babelkonung.


Jersalem fellur

25
1 nunda rkisri Sedeka, tunda degi hins tunda mnaar, kom Nebkadnesar Babelkonungur me allan sinn her til Jersalem og settist um hana, og eir reistu hervirki hringinn kringum hana. 2Var borgin annig umstri fram ellefta rkisr Sedeka konungs.

3 fjra mnuinum, nunda degi mnaarins, er hungri tk a sverfa a borginni og landslur var orinn vistalaus, 4 var broti skar inn borgina. Og konungur og allir hermennirnir flu um nttina gegnum hlii milli beggja mranna, sem er hj konungsgarinum, tt Kaldear umkringdu borgina.

Konungur hlt leiina til slttlendisins, 5en her Kaldea veitti honum eftirfr og ni honum Jerkvllum, er allur her hans hafi tvstrast burt fr honum. 6Tku eir konung hndum og fluttu hann til Ribla til Babelkonungs. Hann kva upp dm hans. 7Drpu eir sonu Sedeka fyrir augum hans, en Sedeka lt hann blinda og binda eirfjtrum. San fluttu eir hann til Bablon.


Musteri eyilagt

8 fimmta mnui, sjunda degi mnaarins - a er ntjnda rkisri Nebkadnesars Babelkonungs - kom Nebsaradan lfvararforingi, vildarjnn Babelkonungs, til Jersalem 9og brenndi musteri Drottins og konungshllina og ll hs Jersalem, og ll hs strmennanna brenndi hann eldi. 10En allur Kaldeaher, s er var me lfvararforingjanum, reif niur mrana umhverfis Jersalem. 11En leifar lsins - er eftir voru borginni - og lihlaupana, er hlaupist hfu li me Babelkonungi og sem eftir voru af inaarmnnum, herleiddi Nebsaradan lfvararforingi til Bablon. 12En af almga landsins lt lfvararforinginn nokkra vera eftir sem vngarsmenn og akurkarla.

13Eirslurnar, er voru hj musteri Drottins, og vagna kerlauganna og eirhafi, er voru musteri Drottins, brutu Kaldear sundur og fluttu eirinn til Bablon. 14Og katlana, eldspaana, skarbtana, bollana og ll eirhldin, er notu voru vi gusjnustuna, tku eir. 15 tk og lfvararforinginn eldpnnurnar og frnarsklarnar - allt sem var af gulli og silfri.

16Slurnar tvr, hafi og vagnana, er Salmon hafi gjra lti musteri Drottins - eirinn r llum essum hldum var eigi veginn. 17nnur slan var tjn lnir h, og eirhfu var ofan henni, og hfui var fimm lnir h, og rii net og granatepli voru umhverfis hfui, allt af eiri, og eins var rina netinu hinni slunni.


Jdamenn herleiddir til Bablon

18Og lfvararforinginn tk Seraja hfuprest og Sefana annan prest og dyraverina rj. 19Og r borginni tk hann hirmann einn, er skipaur var yfir hermennina, og fimm menn af eim, er daglega litu auglit konungs, er fundust borginni, og ritara hershfingjans, ess er bau t landslnum, og sextu manns af sveitaflki, v er fannst borginni - 20 tk Nebsaradan lfvararforingi og flutti til Ribla til Babelkonungs. 21En Babelkonungur lt drepa Ribla Hamathrai.

annig var Jda herleiddur r landi snu.


Gedalja landstjri Jda

22Yfir linn, sem eftir var Jda, ann er Nebkadnesar Babelkonungur lt ar eftir vera, yfir setti hann Gedalja, son Ahkams Safanssonar. 23Og er allir hershfingjarnir og menn eirra frttu, a Babelkonungur hefi skipa Gedalja landstjra, fru eir til Mispa fund Gedalja, eir smael Netanjason, Jhanan Kareason, Seraja Tanhmetsson fr Netfa og Jaasanja fr Maaka samt mnnum snum. 24Vann Gedalja eim ei og mnnum eirra og sagi vi : "ttist eigi Kaldea. Veri kyrrir landinu og jni Babelkonungi, og mun yur vel vegna."

25En sjunda mnui kom smael Netanjason, Elsamasonar, af konungsttinni, og tu menn me honum, og drpu Gedalja og Jdamenn og Kaldea, sem hj honum voru Mispa. 26 tk allur lurinn sig upp, bi smir og strir, og hershfingjarnir og fru til Egyptalands, v a eir voru hrddir vi Kaldea.


Jjakn leystur r fangelsi

27 rtugasta og sjunda tlegarri Jjakns Jdakonungs, tlfta mnuinum, tuttugasta og sjunda dag mnaarins, nai Evl Merdak Babelkonungur, ri sem hann kom til rkis, Jjakn Jdakonung og tk hann r dflissunni. 28Og hann talai vingjarnlega vi hann og setti stl hans ofar stlum hinna konunganna, sem hj honum voru Bablon. 29Og Jjakn fr r bandingjaftum snum og borai stuglega me konungi mean hann lifi. 30En uppeldi hans - hi stuga uppeldi - var honum veitt af konungi, a er hann urfti degi hverjum, alla vi hans.Nettgfan og Hi slenska Bibluflag - gst 1997