LJALJIN1
1 Ljaljin, eftir Salmon.

(Brurin)
2 Hann kyssi mig kossi munns sns,
v a st n er betri en vn.
3 Yndislegur ilmur er af smyrslum num,
nafn itt eins og thellt ola,
ess vegna elska meyjarnar ig.
4 Drag mig eftir r! Vi skulum flta okkur!
Konungurinn leii mig herbergi sn!
Fgnum og glejumst yfir r,
vegsmum st na meir en vn -
me rttu elska r ig!
5 Svrt er g, og yndisleg, r Jersalemdtur,
sem tjld Kedars, sem tjalddkar Salmons.
6 Taki ekki til ess, a g er svartleit,
v a slin hefir brennt mig.
Synir mur minnar reiddust mr,
eir settu mig til a gta vngara -
mns eigin vngars hefi g eigi gtt.

7 Seg mr, sem sl mn elskar,
hvar heldur hjr inni til haga, hvar blir um hdegi?
v a hv skal g vera eins og villurfandi
hj hjrum flaga inna?


(Brguminn)

8 Ef veist a eigi, hin fegursta meal kvenna,
far og rek fr hjararinnar
og hald kium num til haga hj kofum hiranna.

9 Vi hryssurnar fyrir vagni Faras
lki g r, vina mn.
10 Yndislegar eru kinnar nar flttum prddar,
hls inn undir perlubndum.
11 Gullfestar viljum vr gjra r,
settar silfurhnppum.


(Brurin)

12 Mean konungurinn hvldi legubekk snum,
lagi ilminn af nardussmyrslum mnum.
13 Unnusti minn er sem myrrubelgur,
sem hvlist milli brjsta mr.
14 Kypur-ber er unnusti minn mr,
r vngrunum Enged.


(Brguminn)

15 Hversu fgur ertu, vina mn, hversu fgur ertu!
Augu n eru dfuaugu.


(Brurin)

16 Hversu fagur ertu, unnusti minn, j indll.
J, igrn er hvla okkar.
17 Bjlkarnir hsi okkar eru sedrusviir,
iljur okkar kprestr.

2
1 g er narsissa Saronvllum,
lilja dlunum.


(Brguminn)

2 Eins og lilja meal yrna,
svo er vina mn meal meyjanna.


(Brurin)

3 Eins og apaldur meal skgartrjnna,
svo er unnusti minn meal sveinanna.
skugga hans ri g a sitja,
og vextir hans eru mr gmstir.
4 Hann leiddi mig vnhsi
og merki hans yfir mr var elska.
5 Endurnri mig me rsnukkum, hressi mig eplum,
v a g er sjk af st.
6 Vinstri hnd hans s undir hfi mr,
en hin hgri umfami mig!


(Brguminn)

7 g sri yur, Jersalemdtur, vi skgargeiturnar,
ea vi hindirnar haganum:
Veki ekki, veki ekki elskuna,
fyrr en hn sjlf vill.


(Brurin)

8 Heyr, a er unnusti minn!
Sj, ar kemur hann,
stkkvandi yfir fjllin,
hlaupandi yfir hirnar.
9 Unnusti minn er lkur skgargeit
ea hindarklfi.
Hann stendur egar bak vi hsvegginn,
horfir inn um gluggann,
ggist inn um grindurnar.
10 Unnusti minn tekur til mls og segir vi mig:

"Stattu upp, vina mn,
fra mn, kom !
11 v sj, veturinn er liinn,
rigningarnar um gar gengnar, - enda.
12 Blmin eru farin a sjst jrinni,
tminn til a snila vnviinn er kominn,
og kurr turtildfunnar heyrist landi voru.
13 vextir fkjutrsins eru egar farnir a roskast,
og ilminn leggur af blmstrandi vnvinum.
Stattu upp, vina mn,
fra mn, kom !
14 Dfan mn klettaskorunum,
fylgsni fjallhnksins,
lt mig sj auglit itt,
lt mig heyra rdd na!
v a rdd n er st
og auglit itt yndislegt.
15 Ni fyrir oss refunum, yrlingunum,
sem skemma vngarana,
v a vngarar vorir standa blma."

16 Unnusti minn er minn, og g er hans,
hans, sem heldur hjr sinni til haga meal liljanna.
17 anga til dagurinn verur svalur
og skuggarnir flja,
sn aftur, unnusti minn,
og lkst skgargeitinni
ea hindarklfi anganfjllum.

3
1 hvlu minni um ntt leitai g hans sem sl mn elskar,
g leitai hans, en fann hann ekki.
2 g skal fara ftur og ganga um borgina,
um strtin og torgin.
g skal leita hans, sem sl mn elskar!
g leitai hans, en fann hann ekki.
3 Verirnir, sem ganga um borgina, hittu mig.
"Hafi r s ann sem sl mn elskar?"
4 ara en g var fr eim gengin,
fann g ann sem sl mn elskar.
g reif hann og sleppi honum ekki,
fyrr en g hefi leitt hann hs mur minnar
og herbergi hennar er mig l.

5 g sri yur, Jersalemdtur, vi skgargeiturnar
ea vi hindirnar haganum:
Veki ekki, veki ekki elskuna,
fyrr en hn sjlf vill.

6 Hva er a, sem kemur r heiinni
eins og reykjarslur,
angandi af myrru og reykelsi,
af alls konar kaupmannskryddi?
7 a er burarrekkja Salmons,
sextu kappar kringum hana
af kppum sraels.
8 Allir me sver hendi,
vanir hernai,
hver og einn me sver vi lend
vegna nturttans.
9 Burarstl lt Salmon konungur gjra sr
r vii fr Lbanon.
10 Stlpa hans lt hann gjra af silfri,
baki r gulli,
sti r purpuradk,
lagt hgindum a innan
af elsku Jersalemdtra.
11 Gangi t, Sonardtur, og horfi
Salmon konung,
sveiginn sem mir hans hefir krnt hann
brkaupsdegi hans
og gleidegi hjarta hans.


(Brguminn)

4
1 J, fgur ertu, vina mn,
j, fgur ertu.
Augu n eru dfuaugu
fyrir innan skluraufina.
Hr itt er eins og geitahjr,
sem rennur niur Gleafjall.
2 Tennur nar eru eins og hpur af nklipptum m,
sem koma af sundi,
sem allar eru tvlembdar
og engin lamblaus meal eirra.
3 Varir nar eru eins og skarlatsband
og munnur inn yndislegur.
Vangi inn er eins og kinn granatepli
t um skluraufina.
4 Hls inn er eins og Davsturn,
reistur fyrir hernumin vopn.
sund skildir hanga honum,
allar trgur kappanna.
5 Brjst n eru eins og tveir rdrsklfar, skggeitar-tvburar,
sem eru beit meal liljanna.
6 ar til kular af degi
og skuggarnir flja,
vil g ganga til myrruhlsins
og til reykelsisharinnar.
7 ll ertu fgur, vina mn,
og r eru engin lti.
8 Me mr fr Lbanon, brur,
me mr skaltu koma fr Lbanon!
Lt niur fr Amanatindi,
fr Senr- og Hermontindi,
fr blum ljnanna, fr fjllum pardusdranna.
9 hefir rnt hjarta mnu, systir mn, brur,
hefir rnt hjarta mnu me einu augnatilliti nu,
me einni festi af hlsskarti nu.
10 Hversu ljf er st n, systir mn, brur,
hversu miklu drmtari er st n en vn
og angan smyrsla inna heldur en ll ilmfng.
11 Hunangsseimur drpur af vrum num, brur,
hunang og mjlk er undir tungu inni,
og ilmur kla inna er eins og Lbanonsilmur.
12 Lokaur garur er systir mn, brur,
loku lind, innsiglu uppspretta.
13 Frjangar nir eru lystirunnur af granateplatrjm me drum vxtum,
kypurblm og nardusgrs,
14 nardus og krkus, kalamus og kanel,
samt alls konar reykelsisrunnum,
myrra og ale, samt alls konar gtis ilmfngum.
15 ert garuppspretta, brunnur lifandi vatns
og bunulkur ofan af Lbanon.


(Brurin)

16 Vakna , noranvindur, og kom , sunnanblr,
bls um gar minn, svo a ilmur hans dreifist.
Unnusti minn komi gar sinn
og neyti hinna dru vaxta hans.


(Brguminn)

5
1 g kom gar minn, systir mn, brur,
g tndi myrru mna og balsam.
g t hunangskku mna og hunangsseim,
g drakk vn mitt og mjlk.


(Kr)

Eti, vinir, drekki,
gjrist stdrukknir.


(Brurin)

2 g sef, en hjarta mitt vakir,
heyr, unnusti minn drepur dyr!
"Ljk upp fyrir mr, systir mn, vina mn,
dfan mn, ljfan mn!
v a hfu mitt er alvott af dgg,
hrlokkar mnir af dropum nturinnar."

3 "g er komin r kyrtlinum,
hvernig tti g a fara hann aftur?
g hefi lauga fturna,
hvernig tti g a hreinka aftur?"
4 Unnusti minn rtti hndina inn um gluggann,
og hjarta mitt svall honum mti.
5 g reis ftur til ess a ljka upp fyrir unnusta mnum,
og myrra draup af hndum mnum
og fljtandi myrra af fingrum mnum
handfang slrinnar.
6 g lauk upp fyrir unnusta mnum,
en unnusti minn var farinn, horfinn.
g st ndinni mean hann talai.
g leitai hans, en fann hann ekki,
g kallai hann, en hann svarai ekki.
7 Verirnir sem ganga um borgina, hittu mig,
eir slgu mig, eir sru mig,
verir mranna sviptu slunum af mr.
8 g sri yur, Jersalemdtur:
egar r finni unnusta minn,
hva tli r a segja honum?
A g s sjk af st!


(Kr)

9 Hva hefir unnusti inn fram yfir ara unnusta,
hin fegursta meal kvenna?
Hva hefir unnusti inn fram yfir ara unnusta,
r v srir oss svo?


(Brurin)

10 Unnusti minn er mjallahvtur og rauur,
hann ber af tu sundum.
11 Hfu hans er skragull,
hinir hrynjandi hrlokkar hans hrafnsvartir,
12 augu hans eins og dfur vi vatnslki,
baandi sig mjlk, sett umgjr,
13 kinnar hans eins og balsambe,
er vaxa kryddjurtir.
Varir hans eru liljur,
drjpandi af fljtandi myrru.
14 Hendur hans eru gullkefli,
sett krsoltsteinum,
kviur hans listaverk af flabeini,
lagt safrum.
15 Ftleggir hans eru marmaraslur,
sem hvla undirstum r skragulli,
sndar er hann sem Lbanon,
frbr eins og sedrustr.
16 Gmur hans er stleikur,
og allur er hann yndislegur.
etta er unnusti minn og etta er vinur minn,
r Jersalemdtur.


(Kr)

6
1 Hvert er unnusti inn genginn,
hin fegursta meal kvenna?
Hvert hefir unnusti inn fari,
a vr megum leita hans me r?


(Brurin)

2 Unnusti minn gekk ofan gar sinn,
a balsambeunum,
til ess a skemmta sr grunum
og til a tna liljur.
3 g heyri unnusta mnum, og unnusti minn heyrir mr,
hann sem skemmtir sr meal liljanna.


(Brguminn)

4 Fgur ertu, vina mn, eins og Tirsa,
yndisleg eins og Jersalem,
gileg sem herflokkar.
5 Sn fr mr augum num,
v a au hra mig.
Hr itt er eins og geitahjr,
sem rennur niur Gleafjall.
6 Tennur nar eru eins og hpur af m,
sem koma af sundi,
sem allar eru tvlembdar
og engin lamblaus meal eirra.
7 Vangi inn er eins og kinn granatepli
t um skluraufina.
8 Sextu eru drottningarnar og ttatu hjkonurnar
og teljandi ungfrr.
9 En ein er dfan mn, ljfan mn,
einkabarn mur sinnar,
augasteinn eirrar er l hana.
Meyjarnar su hana og sgu hana sla,
og drottningar og hjkonur vfrgu hana.

10 Hver er s sem horfir niur eins og morgunroinn,
fgur sem mninn, hrein sem slin,
gileg sem herflokkar?
11 g hafi gengi ofan hnotgarinn
til ess a skoa grurinn dalnum,
til ess a skoa, hvort vnviurinn vri farinn a bruma,
hvort granateplatrn vru farin a blmgast.
12 ur en g vissi af, hafi lngun mn leitt mig
a vgnum manna hfingja nokkurs.


(Kr)

13 Sn r vi, sn r vi, Slamt,
sn r vi, sn r vi, svo a vr fum s ig!


(Brguminn)

Hva vilji r sj Slamt?
Er a dansinn tvflokknum?

7
1 Hversu fagrir eru ftur nir ilsknum,
hfingjadttir!
vali mjama inna er eins og hlsmen,
handaverk listasmis,
2 skaut itt kringltt skl,
er eigi m skorta vnblnduna,
kviur inn hveitibingur,
kringsettur liljum,
3 brjst n eins og tveir rdrsklfar,
skggeitar-tvburar.
4 Hls inn er eins og flabeinsturn,
augu n sem tjarnir hj Hesbon,
vi hli Batrabbm,
nef itt eins og Lbanonsturninn,
sem veit a Damaskus.
5 Hfui r er eins og Karmel
og hfuhr itt sem purpuri,
konungurinn er fjtraur af lokkunum.
6 Hversu fgur ertu og hversu yndisleg ertu,
stin mn, yndisnautnunum.
7 Vxtur inn lkist plmavi
og brjst n vnberjum.
8 g hugsa: g ver a fara upp plmann,
grpa greinar hans.
, a brjst n mttu lkjast berjum vnviarins
og ilmurinn r nefi nu eplum,
9 og gmur inn gu vni,


(Brurin)

sem unnusta mnum rennur liugt niur,
landi yfir varir og tennur.
10 g heyri unnusta mnum,
og til mn er lngun hans.
11 Kom, unnusti minn, vi skulum fara t van vang,
hafast vi meal kypurblmanna.
12 Vi skulum fara snemma upp vngarana,
sj, hvort vnviurinn er farinn a bruma,
hvort blmin eru farin a ljkast upp,
hvort granateplatrn eru farin a blmgast.
ar vil g gefa r st mna.
13 stareplin anga
og yfir dyrum okkar eru alls konar drir vextir,
nir og gamlir, unnusti minn,
g hefi geymt r .

8
1 , a vrir mr sem brir, er sogi hefi brjst mur minnar.
Hitti g ig ti, mundi g kyssa ig,
og menn mundu ekki fyrirlta mig.
2 g mundi leia ig, fara me ig hs mur minnar,
herbergi hennar er mig l.
g mundi gefa r kryddvn a drekka,
kjarneplalg minn.
3 Vinstri hnd hans s undir hfi mr,
en hin hgri umfami mig.


(Brguminn)

4 g sri yur, Jersalemdtur:
, veki ekki, veki ekki elskuna,
fyrr en hn sjlf vill.


(Kr)

5 Hver er s, sem kemur arna r heiinni
og styst vi unnusta sinn?


(Brurin)

Undir eplatrnu vakti g ig,
ar fddi mir n ig me kvl,
ar fddi me kvl s er ig l.

6 Legg mig sem innsiglishring vi hjarta r,
sem innsiglishring vi armlegg inn.
v a elskan er sterk eins og dauinn,
stran hr eins og Hel.
Blossar hennar eru eldblossar,
logi hennar brennandi.
7 Miki vatn getur ekki slkkt elskuna
og rstraumar ekki drekkt henni.
tt einhver vildi gefa ll aufi hss sns fyrir elskuna,
mundu menn ekki gjra anna en fyrirlta hann.


(Kr)

8 Vi eigum unga systur,
sem enn er brjstalaus.
Hva eigum vi a gjra vi systur okkar,
er einhver kemur a bija hennar?
9 Ef hn er mrveggur,
reisum vi honum silfurtind,
en ef hn er hur,
lokum vi henni me sedrusbjlka.


(Brurin)

10 g er mrveggur,
og brjst mn eru eins og turnar.
g var augum hans
eins og s er fann hamingjuna.


(Brguminn)

11 Salmon tti vngar Baal Hamn.
Hann fkk vngarinn varmnnum,
hver tti a greia sund sikla silfurs fyrir sinn hlut vaxtanna.
12 Vngarurinn minn, sem g , er fyrir mig.
Eig sundin, Salmon,
og eir sem gta vaxtar hans, tv hundru.

13 sem br grunum,
vinir hlusta rdd na,
lt mig heyra hana.


(Brurin)

14 Fl burt, unnusti minn,
og lkst skgargeitinni
ea hindarklfi balsamfjllum.


Nettgfan og Hi slenska Bibluflag - gst 1997