POSTULASAGAN



1
1Fyrri sgu mna, eflus, samdi g um allt, sem Jess gjri og kenndi fr upphafi, 2allt til ess dags, er hann gaf postulunum, sem hann hafi vali, fyrirmli sn fyrir heilagan anda og var upp numinn. 3eim birti hann sig lifandi eftir psl sna me mrgum rkum kennimerkjum, lt sj sig fjrutu daga og talai um Gus rki. 4Er hann var me eim, bau hann eim a fara ekki burt r Jersalem, heldur ba eftir fyrirheiti furins, "sem r," sagi hann, "hafi heyrt mig tala um. 5v a Jhannes skri me vatni, en r skulu skrir vera me heilgum anda, n innan frra daga."


Upp numinn

6Mean eir voru saman, spuru eir hann: "Herra, tlar essum tma a endurreisa rki handa srael?"

7Hann svarai: "Ekki er a yar a vita tma ea tir, sem fairinn setti af sjlfs sn valdi. 8En r munu last kraft, er heilagur andi kemur yfir yur, og r munu vera vottar mnir Jersalem og allri Jdeu, Samaru og allt til endimarka jararinnar." 9egar hann hafi etta mlt, var hann upp numinn a eim sjandi, og sk huldi hann sjnum eirra.

10Er eir stru til himins eftir honum, egar hann hvarf, stu hj eim allt einu tveir menn hvtum klum 11og sgu: "Galleumenn, hv standi r og horfi til himins? essi Jess, sem var upp numinn fr yur til himins, mun koma sama htt og r su hann fara til himins."


Postuli valinn

12 sneru eir aftur til Jersalem fr Olufjallinu, sem svo er nefnt og er nnd vi Jersalem, hvldardagslei aan. 13Er eir komu anga, fru eir upp loftstofuna, ar sem eir dvldust: Ptur og Jhannes, Jakob og Andrs, Filippus, Tmas, Bartlmeus, Matteus, Jakob Alfeusson, Smon vandltari og Jdas Jakobsson. 14Allir essir voru me einum huga stugir bninni samt konunum. Mara, mir Jes, var lka me eim og brur hans.

15 essum dgum st Ptur upp meal brranna. ar var saman kominn flokkur manna, um eitt hundra og tuttugu a tlu. Hann mlti: 16"Brur, rtast hlaut ritning s, er heilagur andi sagi fyrir munn Davs um Jdas, sem vsai lei eim, er tku Jes hndum. 17Hann var vorum hpi, og honum var falin sama jnusta. 18Hann keypti reit fyrir laun dis sns, steyptist hfui og brast sundur miju, svo a irin ll fllu t. 19etta var kunnugt llum Jersalembum, og er reitur s kallaur tungu eirra Akeldamak, a er Blreitur. 20Rita er Slmunum:

Bstaur hans skal eyi vera,
enginn skal honum ba,

og:

Annar taki embtti hans.

21Einhver eirra manna, sem me oss voru alla t, mean Drottinn Jess gekk inn og t vor meal, 22allt fr skrn Jhannesar til ess dags, er hann var upp numinn fr oss, verur n a gjrast vottur upprisu hans samt oss."

23Og eir tku tvo til, Jsef, kallaan Barsabbas, ru nafni Jstus, og Mattas, 24bust fyrir og sgu: "Drottinn, sem ekkir hjrtu allra. Sn , hvorn essara hefur vali 25til a taka essa jnustu og postuladm, sem Jdas vk fr til a fara til sns eigin staar." 26eir hlutuu um , og kom upp hlutur Mattasar. Var hann tekinn tlu postulanna me eim ellefu.


Gjf heilags anda

2
1 er upp var runninn hvtasunnudagur, voru eir allir saman komnir. 2Var skyndilega gnr af himni eins og adynjanda sterkviris og fyllti allt hsi, ar sem eir voru. 3eim birtust tungur, eins og af eldi vru, er kvsluust og settust hvern og einn eirra. 4eir fylltust allir heilgum anda og tku a tala rum tungum, eins og andinn gaf eim a mla.

5 Jersalem dvldust Gyingar, gurknir menn, fr llum lndum undir himninum. 6Er etta hlj heyrist, dreif a fjlda manns. eim br mjg vi, v a hver og einn heyri mla sna tungu. 7eir voru fr sr af undrun og sgu: "Eru etta ekki allt Galleumenn, sem hr eru a tala? 8Hvernig m a vera, a vr, hver og einn, heyrum tala vort eigi murml? 9Vr erum Partar, Medar og Elamtar, vr erum fr Mesptamu, Jdeu, Kappadku, Pontus og Asu, 10fr Frgu og Pamflu, Egyptalandi og Lbubyggum vi Krene, og vr, sem hinga erum fluttir fr Rm. 11Hr eru bi Gyingar og eir sem teki hafa tr Gyinga, Krteyingar og Arabar. Vr heyrum tala vorum tungum um strmerki Gus." 12eir voru allir furu lostnir og ralausir og sgu hver vi annan: "Hva getur etta veri?"

13En arir hfu a spotti og sgu: "eir eru drukknir af stu vni."


Ra Pturs

14 steig Ptur fram og eir ellefu, og hann hf upp rdd sna og mlti til eirra: "Gyingar og allir r Jersalembar! etta skulu r vita. Lji eyru orum mnum. 15Eigi eru essir menn drukknir, eins og r tli, enda aeins komin dagml. 16Hr er a rtast a, sem spmaurinn Jel segir:

17 a mun vera efstu dgum, segir Gu,
a g mun thella anda mnum yfir alla menn.
Synir yar og dtur munu sp,
ungmenni yar munu sj snir
og gamalmenni yar mun drauma dreyma.
18 Jafnvel yfir rla mna og ambttir mnar
mun g eim dgum thella anda mnum,
og au munu sp.
19 Og g mun lta undur vera himnum uppi
og tkn jru niri,
bl og eld og reykjarmkk.
20 Slin mun snast myrkur
og tungli bl,
ur dagur Drottins kemur,
hinn mikli og drlegi.
21 En hver s, sem kallar nafn Drottins, mun frelsast.

22sraelsmenn, heyri essi or: Jess fr Nasaret var maur, sem Gu sannai yur me kraftaverkum, undrum og tknum, er Gu lt hann gjra meal yar, eins og r sjlfir viti. 23Hann var framseldur a fyrirhuguu ri Gus og fyrirvitund, og r ltu heina menn negla hann kross og tku hann af lfi. 24En Gu leysti hann r nauum dauans og reisti hann upp, enda gat a aldrei ori, a dauinn fengi haldi honum, 25v a Dav segir um hann:

vallt hafi g Drottin fyrir augum mr,
v a hann er mr til hgri hliar, til ess a g bifist ekki.
26 Fyrir v gladdist hjarta mitt, og tunga mn fagnai.
Meira a segja mun lkami minn hvlast von.
27 v a ekki munt skilja slu mna eftir helju
og eigi lta inn heilaga vera rotnun a br.
28 Kunna gjrir mr lfsins vegu.
munt mig fgnui fylla fyrir nu augliti.

29Brur, hika get g vi yur tala um ttfurinn Dav. Hann d og var grafinn, og leii hans er til hr allt til essa dags. 30En hann var spmaur og vissi, a Gu hafi me eii heiti honum a setja hsti hans einhvern nija hans. 31v s hann fyrir upprisu Krists og sagi:

Ekki var hann eftir skilinn helju,
og ekki var lkami hans rotnun a br.

32ennan Jes reisti Gu upp, og erum vr allir vottar ess. 33N er hann upp hafinn til Gus hgri handar og hefur af furnum teki vi heilgum anda, sem fyrirheiti var, og thellt honum, eins og r sji og heyri. 34Ekki steig Dav upp til himna, en hann segir:

Drottinn sagi vi minn drottin:
Set ig mr til hgri handar,
35 anga til g gjri vini na a ftskr inni.

36Me ruggri vissu viti ll sraels tt, a ennan Jes, sem r krossfestu, hefur Gu gjrt bi a Drottni og Kristi."

37Er eir heyru etta, var sem stungi vri hjrtu eirra, og eir sgu vi Ptur og hina postulana: "Hva eigum vr a gjra, brur?"

38Ptur sagi vi : "Gjri irun og lti skrast hver og einn nafni Jes Krists til fyrirgefningar synda yar; munu r last a gjf heilagan anda. 39v a yur er tla fyrirheiti, brnum yar og llum eim, sem fjarlg eru, llum eim, sem Drottinn Gu vor kallar til sn." 40Og me rum fleiri orum vitnai hann, minnti og sagi: "Lti frelsast fr essari rangsnnu kynsl." 41En eir, sem veittu ori hans vitku, voru skrir, og ann dag bttust vi um rj sund slir. 42eir rktu trlega uppfrslu postulanna og samflagi, brotning brausins og bnirnar.


Samflag trara

43tta setti a hverjum manni, en mrg undur og tkn gjrust fyrir hendur postulanna. 44Allir eir sem tru hldu hpinn og hfu allt sameiginlegt. 45eir seldu eignir snar og fjrmuni og skiptu meal allra eftir v sem hver hafi rf . 46Daglega komu eir saman me einum huga helgidminum, eir brutu brau heimahsum, neyttu fu saman fgnui og einlgni hjartans. 47eir lofuu Gu og hfu vinsldir af llum. En Drottinn btti daglega vi hpinn eim, er frelsast ltu.


Vi Fgrudyr

3
1Ptur og Jhannes gengu upp helgidminn til sdegisbna. 2 var anga borinn maur, lami fr murlfi, er dag hvern var settur vi r dyr helgidmsins, sem nefndar eru Fgrudyr, til a beiast lmusu hj eim, er inn gengu helgidminn. 3Er hann s Ptur og Jhannes lei inn helgidminn, bast hann lmusu. 4eir horfu fast hann, og Ptur sagi: "Lt okkur." 5Hann stari von um a f eitthva hj eim. 6Ptur sagi: "Silfur og gull g ekki, en a sem g hef, a gef g r: nafni Jes Krists fr Nasaret, statt upp og gakk!" 7Og hann tk hgri hnd honum og reisti hann upp. Jafnskjtt uru ftur hans og kklar styrkir, 8hann spratt upp, st ftur og tk a ganga. Hann fr inn me eim helgidminn, gekk um og stkk og lofai Gu. 9Allt flki s hann ganga um og lofa Gu. 10eir ekktu, a hann var s er hafi seti fyrir Fgrudyrum helgidmsins til a beiast lmusu. Uru eir furu lostnir og fr sr numdir af v, sem fram vi hann hafi komi.


Ptur talar

11Hann hlt sr a Ptri og Jhannesi, og flykktist allt flki furu losti til eirra slnagngin, sem kennd eru vi Salmon. 12egar Ptur s a, varpai hann flki: "sraelsmenn, hv furar yur essu ea hv stari r okkur, eins og vi hefum af eigin mtti ea gurkni komi v til leiar, a essi maur gengur? 13Gu Abrahams, saks og Jakobs, Gu fera vorra hefur drlegan gjrt jn sinn, Jes, sem r framseldu og afneituu frammi fyrir Platusi, er hann hafi lykta a lta hann lausan. 14r afneituu hinum heilaga og rttlta, en beiddust a manndrpari yri gefinn yur. 15r lfltu hfingja lfsins, en Gu uppvakti hann fr dauum, og a v erum vr vottar. 16Trin nafn Jes gjri ennan mann, sem r sji og ekki, styrkan. Nafni hans og trin, sem hann gefur, veitti honum ennan albata fyrir augum yar allra.

17N veit g, brur, a r gjru a af vanekkingu, sem og hfingjar yar. 18En Gu lt annig rtast a, sem hann hafi boa fyrirfram fyrir munn allra spmannanna, a Kristur hans skyldi la. 19Gjri v irun og sni yur, a syndir yar veri afmar. 20 munu koma endurlfgunartmar fr augliti Drottins, og hann mun senda Krist, sem yur er fyrirhugaur, sem er Jess. 21Hann a vera himninum allt til ess tma, egar Gu endurreisir alla hluti, eins og hann hefur sagt fyrir munn sinna heilgu spmanna fr alda li. 22Mse sagi: ,Spmann mun Drottinn, Gu yar, uppvekja yur af brrum yar eins og mig. hann skulu r hla llu, er hann talar til yar. 23Og srhver s, sem hlir ekki ennan spmann, skal upprttur vera r lnum.' 24Allir spmennirnir, Samel og eir sem eftir komu, allir eir sem tala hafa, bouu og essa daga. 25r eru brn spmannanna og eigi hlut sttmlanum, sem Gu gjri vi feur yar, er hann sagi vi Abraham: ,Af nu afkvmi skulu allar ttkvslir jararinnar blessun hljta.' 26Gu hefur reist upp jn sinn og sent hann yur fyrst til a blessa yur og sna hverjum yar fr vondri breytni sinni."


Ptur og Jhannes fyrir rinu

4
1Mean eir voru a tala til flksins, komu a eim prestarnir, varforingi helgidmsins og saddkearnir. 2eir voru fir af v a postularnir voru a kenna flkinu og boa upprisu daura Jes. 3Lgu eir hendur og settu varhald til nsta morguns, v a kvld var komi. 4En margir eirra, er heyrt hfu ori, tku tr, og tala karlmanna var um fimm sundir.

5Nsta morgun komu hfingjarnir, ldungarnir og frimennirnir saman Jersalem. 6ar voru Annas, sti prestur, Kafas, Jhannes, Alexander og allir, sem voru af sta prests ttum. 7eir ltu leia postulana fram og spuru : "Me hvaa krafti ea hvers nafni gjru i etta?"

8 sagi Ptur vi , fylltur heilgum anda: "r hfingjar lsins og ldungar, 9me v a vi eigum dag a svara til saka vegna gverks vi sjkan mann og gera grein fyrir v, hvernig hann s heill orinn, 10 s yur llum kunnugt og llum sraelsl, a nafni Jes Krists fr Nasaret, ess er r krossfestu, en Gu uppvakti fr dauum, hans nafni stendur essi maur heilbrigur fyrir augum yar. 11Jess er

steinninn, sem r, hsasmiirnir, virtu einskis,
hann er orinn hyrningarsteinn.

12Ekki er hjlpri neinum rum. Og ekkert anna nafn er mnnum gefi um va verld, sem getur frelsa oss."

13egar eir su djrfung Pturs og Jhannesar og skildu, a eir voru lrir leikmenn, undruust eir. eir knnuust og vi, a eir hfu veri me Jes. 14Og er eir su manninn, sem lknaur hafi veri, standa hj eim, mttu eir ekki mti mla. 15eir skipuu eim a ganga t fr rinu, tku saman r sn og sgu: 16"Hva eigum vr a gjra vi essa menn? v a augljst er llum Jersalembum, a tvrtt tkn er ori af eirra vldum. Vr getum ekki neita v. 17etta m ekki berast frekar t meal lsins. Vr skulum v hta eim hru, a eir tali aldrei framar essu nafni vi nokkurn mann."

18San klluu eir fyrir sig og skipuu eim a htta me llu a tala ea kenna Jes nafni. 19Ptur og Jhannes svruu: "Dmi sjlfir, hvort a s rtt augum Gus a hlnast yur fremur en honum. 20Vr getum ekki anna en tala a, sem vr hfum s og heyrt." 21En eir gnuu eim enn frekar og slepptu eim san, ar sem eir su enga lei vegna flksins a hegna eim, v allir lofuu Gu fyrir ennan atbur. 22En maurinn, sem lknast hafi me essu tkni, var yfir fertugt.


Einhuga

23Er eim hafi veri sleppt, fru eir til flaga sinna og greindu eim fr llu v, sem stu prestarnir og ldungarnir hfu vi tala. 24egar eir heyru a, hfu eir einum huga raust sna til Gus og sgu: "Herra, sem gjrir himin, jr og haf og allt, sem eim er, 25, sem lst heilagan anda mla af munni Davs, fur vors, jns ns:

Hv geisuu heiingjarnir,
og hv hugu lirnir hgmleg r?
26 Konungar jararinnar risu upp,
og hfingjarnir sfnuust saman
gegn Drottni og gegn hans Smura.

27v a sannarlega sfnuust saman borg essari gegn hinum heilaga jni num, Jes, er smurir, eir Herdes og Pontus Platus samt heiingjunum og lum sraels 28til a gjra allt a, er hnd n og r hafi fyrirhuga, a vera skyldi. 29Og n, Drottinn, lt htanir eirra og veit jnum num fulla djrfung a tala or itt. 30Rtt t hnd na til a lkna og lt tkn og undur vera fyrir nafn ns heilaga jns, Jes."

31egar eir hfu beist fyrir, hrrist staurinn, ar sem eir voru saman komnir, og eir fylltust allir heilgum anda og tluu or Gus af djrfung.

32En eim fjlda, sem tr hafi teki, var eitt hjarta og ein sl, og enginn eirra taldi neitt vera sitt, er hann tti, heldur hfu eir allt sameiginlegt. 33Postularnir bru vitni um upprisu Drottins Jes me miklum krafti, og mikil n var yfir eim llum. 34Eigi var heldur neinn urfandi meal eirra, v a allir landeigendur og hseigendur seldu eign sna, komu me andviri 35og lgu fyrir ftur postulanna. Og srhverjum var thluta eftir v sem hann hafi rf til.

36Jsef levti, fr Kpur, sem postularnir klluu Barnabas, a ir huggunar sonur, 37tti sland og seldi, kom me veri og lagi fyrir ftur postulanna.


Ananas og Saffra

5
1En maur nokkur, Ananas a nafni, seldi samt Saffru, konu sinni, eign 2og dr undan af verinu me vitund konu sinnar, en kom me nokku af v og lagi fyrir ftur postulanna. 3En Ptur mlti: "Ananas, hv fyllti Satan hjarta itt, svo a laugst a heilgum anda og drst undan af veri lands ns? 4Var landi ekki itt, mean ttir a, og var ekki andviri ess nu valdi? Hvernig gastu lti r hugkvmast slkt tiltki? Ekki hefur logi a mnnum, heldur Gui." 5egar Ananas heyri etta, fll hann niur og gaf upp ndina, og miklum tta sl alla , sem heyru. 6En ungu mennirnir stu upp og bjuggu um hann, bru hann t og jruu.

7A linum svo sem rem stundum kom kona hans inn og vissi ekki, hva vi hafi bori. 8 spuri Ptur hana: "Seg mr, seldu i jrina fyrir etta ver?"

En hn svarai: "J, fyrir etta ver."

9Ptur mlti vi hana: "Hvernig gtu i ori samykk um a freista anda Drottins? heyrir vi dyrnar ftatak eirra, sem greftruu mann inn. eir munu bera ig t." 10Jafnskjtt fll hn niur vi ftur hans og gaf upp ndina. Ungu mennirnir komu inn, fundu hana daua, bru t og jruu hj manni hennar. 11Og miklum tta sl allan sfnuinn og alla, sem heyru etta.


Tkn og undur

12Fyrir hendur postulanna gjrust mrg tkn og undur meal lsins. Allur sfnuurinn kom einum huga saman Slnagngum Salmons. 13Engir arir oru a samlagast eim, en flk virti mikils. 14Og enn fleiri uru eir, sem tru Drottin, fjldi karla og kvenna. 15Menn bru jafnvel sjka t strtin og lgu rekkjur og brur, ef vera mtti, er Ptur gengi hj, a alltnt skugginn af honum flli einhvern eirra. 16Einnig kom fjldi flks fr borgunum umhverfis Jersalem og flutti me sr sjka menn og ja af hreinum hndum. eir lknuust allir.


Postular ofsttir

17 hfst sti presturinn handa og allur s flokkur, sem fylgdi honum, saddkearnir. Fullir ofsa 18ltu eir taka postulana hndum og varpa fangelsi. 19En engill Drottins opnai um nttina dyr fangelsisins, leiddi t og sagi: 20"Fari og gangi fram helgidminum og tali til lsins ll essi lfsins or." 21eir hlddu og fru dgun helgidminn og kenndu.

N kom sti presturinn og hans menn, klluu saman ri, alla ldunga sraels, og sendu jna til fangelsisins a skja postulana. 22eir komu fangelsi og fundu ekki, sneru aftur og skru svo fr: 23"Fangelsi fundum vr a llu tryggilega lst, og varmennirnir stu fyrir dyrum, en er vr lukum upp, fundum vr engan inni." 24egar varforingi helgidmsins og stu prestarnir heyru etta, uru eir rrota og spuru, hvar etta tlai a lenda. 25En kom maur og bar eim essa frtt: "Mennirnir, sem r settu fangelsi, standa helgidminum og eru a kenna lnum." 26 fr varforinginn me jnunum og stti . Beittu eir samt ekki ofbeldi, v eir ttuust, a flki grtti .

27egar eir voru komnir me , leiddu eir fram fyrir ri, og sti presturinn tk a yfirheyra og sagi: 28"Stranglega bnnuum vr yur a kenna essu nafni, og n hafi r fyllt Jersalem me kenningu yar og vilji steypa yfir oss bli essa manns." 29En Ptur og hinir postularnir svruu: "Framar ber a hla Gui en mnnum. 30Gu fera vorra hefur upp vaki Jes, sem r hengdu tr og tku af lfi. 31Hann hefur Gu hafi sr til hgri handar og gjrt hann a foringja og frelsara til a veita srael afturhvarf og fyrirgefningu synda sinna. 32Vr erum vottar alls essa, og heilagur andi, sem Gu hefur gefi eim, er honum hla."

33egar eir heyru etta, fylltust eir bri og hugust deya . 34Reis upp rinu farsei nokkur, Gamalel a nafni, kennari lgmlinu, virtur af llum l. Hann bau, a mennirnir vru ltnir fara t stundarkorn. 35San sagi hann: "sraelsmenn, athugi vel, hva r gjri vi essa menn. 36Ekki alls fyrir lngu kom evdas fram og ttist vera eitthva. Hann ahylltust um fjgur hundru manns. En hann var drepinn, og allir eir, sem fylgdu honum, tvstruust og hurfu. 37Eftir hann kom fram Jdas fr Galleu dgum skrsetningarinnar og sneri flki til fylgis vi sig. Hann frst lka, og eir dreifust allir, sem fylgdu honum. 38Og n segi g yur: Lti essa menn eiga sig og sleppi eim. S etta r ea verk fr mnnum, verur a a engu, 39en s a fr Gui, megni r ekki a yfirbuga . Eigi m a vera, a r berjist vi sjlfan Gu."

40eir fllust ml hans, klluu postulana, hstrktu , fyrirbuu eim a tala Jes nafni og ltu san lausa. 41eir fru burt fr rinu, glair yfir v, a eir hfu veri virtir ess a ola hung vegna nafns Jes. 42Ltu eir eigi af a kenna dag hvern helgidminum og heimahsum og boa fagnaarerindi um, a Jess s Kristur.


Nir jnar

6
1 essum dgum, er lrisveinum fjlgai, fru grskumlandi menn a kvarta t af v, a hebreskir settu ekkjur eirra hj vi daglega thlutun. 2Hinir tlf klluu lrisveinahpinn saman og sgu: "Ekki hfir, a vr hverfum fr boun Gus ors til a jna fyrir borum. 3Finni v, brur, sj vel kynnta menn r yar hpi, sem fullir eru anda og visku. Munum vr setja yfir etta starf. 4En vr munum helga oss bninni og jnustu orsins." 5ll samkoman geri gan rm a mli eirra, og kusu eir Stefn, mann fullan af tr og heilgum anda, Filippus, Prkorus, Nkanor, Tmon, Parmenas og Nikols fr Antokku, sem teki hafi gyingatr. 6eir leiddu fram fyrir postulana, sem bust fyrir og lgu hendur yfir .

7Or Gus breiddist t, og tala lrisveinanna Jersalem fr strum vaxandi, einnig snerist mikill fjldi presta til hlni vi trna.


Stefn tekinn hndum

8Stefn var fullur af n og krafti og gjri undur og tkn mikil meal flksins. 9 komu til nokkrir menn r svonefndri Leysingjasamkundu. eir voru fr Krene og Alexandru, en arir fr Kiliku og Asu, og tku a rtta vi Stefn. 10En eir gtu ekki stai gegn visku eirri og anda, sem hann talai af. 11 fengu eir menn nokkra til a segja: "Vr hfum heyrt hann tala lastmli gegn Mse og Gui." 12eir stu upp flki, ldungana og frimennina, og eir veittust a honum, gripu hann og fru hann fyrir ri. 13 leiddu eir fram ljgvotta, er sgu: "essi maur er alltaf a tala gegn essum heilaga sta og lgmlinu. 14Vr hfum heyrt hann segja, a essi Jess fr Nasaret muni brjta niur musteri og breyta eim sium, sem Mse hefur sett oss." 15Allir sem rinu stu, stru hann og su, a sjna hans var sem engils sjna.


Ra Stefns

7
1 spuri sti presturinn: "Er essu svo fari?" 2Stefn svarai: "Heyri mig, brur og feur. Gu drarinnar birtist fur vorum, Abraham, er hann var enn Mesptamu, ur en hann settist a Haran, 3og sagi vi hann: ,Far burt r landi nu og fr ttflki nu til landsins, sem g mun vsa r .' 4 fr hann burt r Kaldealandi og settist a Haran. En eftir lt fur hans leiddi Gu hann aan til essa lands, sem r n byggi. 5Ekki gaf hann honum al hr, ekki eitt ftml. En hann ht honum a gefa honum landi til eignar og nijum hans eftir hann, tt hann vri enn barnlaus. 6Gu sagi, a nijar hans mundu ba sem tlendingar kunnu landi og vera jir og rlkair fjgur hundru r. 7,En jina, sem rlkar , mun g dma,' sagi Gu, ,og eftir a munu eir fara aan og jna mr essum sta.' 8 gaf hann honum sttmla umskurnarinnar. San gat Abraham sak og umskar hann ttunda degi, og sak gat Jakob og Jakob ttfeurna tlf.

9Og ttfeurnir funduu Jsef og seldu hann til Egyptalands. En Gu var me honum, 10frelsai hann r llum rengingum hans og veitti honum hylli og visku augum Faras, Egyptalandskonungs, svo a hann skipai hann hfingja yfir Egyptaland og yfir allt sitt hs. 11N kom hallri llu Egyptalandi og Kanaan og mikil renging, og feur vorir hfu ekki lfsbjrg. 12En er Jakob heyri, a korn vri til Egyptalandi, sendi hann feur vora anga hi fyrra sinn. 13Og sara skipti gaf Jsef sig fram vi brur sna, og Fara var kunn tt Jsefs. 14En Jsef sendi eftir Jakobi fur snum og llu ttflki snu, sjtu og fimm manns, 15og Jakob fr suur til Egyptalands. ar andaist hann og feur vorir. 16eir voru fluttir til Skem og lagir grafreitinn, er Abraham hafi keypt fyrir silfur af sonum Hemors Skem.

17N tk a nlgast s tmi, er rtast skyldi fyrirheiti, sem Gu hafi gefi Abraham. Flki hafi vaxi og margfaldast Egyptalandi. 18, hfst til rkis ar annar konungur, er eigi vissi skyn Jsef.' 19Hann beitti kyn vort slg og lk feur vora illa. Hann lt bera t ungbrn sn, til ess a jin skyldi eigi lfi halda. 20Um essar mundir fddist Mse og var forkunnar frur. rj mnui var hann fstraur hsi fur sns. 21En er hann var t borinn, tk dttir Faras hann og fstrai sem sinn son. 22Mse var frddur allri speki Egypta, og hann var mttugur orum snum og verkum.

23egar hann var fertugur a aldri, kom honum hug a vitja brra sinna, sraelsmanna. 24Hann s einn eirra vera fyrir jfnui, og rtti hann hlut hans, hefndi ess, sem meingjrina oldi, og drap Egyptann. 25Hann hugi, a brur hans mundu skilja, a Gu tlai a nota hann til a bjarga eim, en eir skildu a ekki. 26Nsta dag kom hann a tveim eirra, sem slgust. Hann reyndi a stilla til friar me eim og sagi: ,Gir menn, i eru brur, hv eigist i illt vi?' 27En s sem beitti nunga sinn rtti, hratt honum fr sr og sagi: ,Hver skipai ig hfingja og dmara yfir okkur? 28 munt ekki vilja drepa mig, eins og drapst Egyptann gr?' 29Vi essi or fli Mse og settist a sem tlendingur Midanslandi. ar gat hann tvo sonu.

30A fjrutu rum linum ,birtist honum engill eyimrk Snafjalls logandi yrnirunna.' 31Mse undraist snina, gekk nr og vildi hyggja a. hljmai rdd Drottins: 32,g er Gu fera inna, Gu Abrahams, saks og Jakobs.' En Mse skelfdist og ori ekki a hyggja frekar a. 33En Drottinn sagi vi hann: ,Leys af r sk na, v a staurinn, sem stendur , er heilg jr. 34g hef sannlega s jn ls mns Egyptalandi og heyrt andvrp eirra og er ofan kominn a frelsa . Kom n, g vil senda ig til Egyptalands.'

35ennan Mse, er eir afneituu me v a segja: ,Hver skipai ig hfingja og dmara?' hann sendi Gu sem hfingja og lausnara me fulltingi engilsins, er honum birtist yrnirunnanum. 36a var Mse, sem leiddi t og gjri undur og tkn Egyptalandi, Rauahafinu og eyimrkinni fjrutu r. 37essi er s Mse, sem sagi vi sraelsmenn: ,Spmann eins og mig mun Gu upp vekja yur, einn af brrum yar.' 38Hann er s, sem var sfnuinum eyimrkinni, me englinum, er vi hann talai Snafjalli, og me ferum vorum. Hann tk mti lifandi orum a gefa oss. 39Eigi vildu feur vorir hlnast honum, heldur hrundu honum fr sr og ru hjrtum snum Egyptaland. 40eir sgu vi Aron: ,Gjr oss gui, er fyrir oss fari, v a ekki vitum vr, hva ori er af Mse eim, sem leiddi oss brott af Egyptalandi.' 41Og eim dgum smuu eir klf, fru skurgoinu frn og kttust af verki handa sinna. 42En Gu sneri sr fr eim og lt eim eftir a drka her himinsins, eins og rita er spmannabkinni:

Hvort fru r mr, sraels tt,
slturdr og frnir rin fjrutu eyimrkinni?
43 Nei, r bru b Mloks
og stjrnu gusins Refans, myndirnar, sem r smuu til ess a tilbija r.
g mun herleia yur austur fyrir Bablon.

44Vitnisburartjaldbina hfu feur vorir eyimrkinni. Hn var gjr eins og s bau, er vi Mse mlti, eftir eirri fyrirmynd, sem Mse s. 45Vi henni tku og feur vorir, fluttu hana me Jsa inn landi, sem eir tku til eignar af heiingjunum, er Gu rak brott undan eim. St svo allt til daga Davs. 46Hann fann n hj Gui og ba, a hann mtti finna bsta fyrir Jakobs Gu.47En Salmon reisti honum hs.

48En eigi br hinn hsti v, sem me hndum er gjrt. Spmaurinn segir:

49 Himinninn er hsti mitt
og jrin skr fta minna.
Hvaa hs munu r reisa mr, segir Drottinn,
ea hver er hvldarstaur minn?
50 Hefur ekki hnd mn skapa allt etta?

51r harsvrair og umskornir hjrtum og eyrum, r standi vallt gegn heilgum anda, r eins og feur yar. 52Hver var s spmaur, sem feur yar ofsttu eigi? eir drpu , er bouu fyrirfram komu hins rttlta, og n hafi r sviki hann og myrt. 53r sem lgmli fengu fyrir umsslan engla, en hafi eigi haldi a."


Stefn grttur

54egar eir heyru etta, trylltust eir og gnstu tnnum gegn honum. 55En hann horfi til himins, fullur af heilgum anda og leit dr Gus og Jes standa til hgri handar Gui 56og sagi: "g s himnana opna og Mannssoninn standa til hgri handar Gui."

57 ptu eir hstfum, hldu fyrir eyrun og rust a honum, allir sem einn maur. 58eir hrktu hann t r borginni og tku a grta hann. En vottarnir lgu yfirhafnir snar a ftum ungum manni, er Sl ht. 59annig grttu eir Stefn. En hann kallai Drottin og sagi: "Drottinn Jess, metak anda minn." 60San fll hann kn og hrpai hrri rddu: "Drottinn, lt ekki gjalda essarar syndar." egar hann hafi etta mlt, sofnai hann.

8
1Sl lt sr vel lka lflt hans.


Sl ofskir sfnuinn

eim degi hfst mikil ofskn gegn sfnuinum Jersalem. Allir dreifust t um byggir Jdeu og Samaru nema postularnir. 2Gurknir menn greftruu Stefn og hfu sorgarathfn mikla. 3En Sl gjri sr allt far um a upprta sfnuinn. Hann inn hvert hs, dr aan bi karla og konur og lt setja varhald.


Kristur boaur Samaru

4eir sem dreifst hfu, fru vs vegar og fluttu fagnaarerindi. 5Filippus fr norur til hfuborgar Samaru og prdikai Krist ar. 6Menn hlddu me athygli or Filippusar, egar eir heyru hann tala og su tknin, sem hann gjri. 7Margir hfu hreina anda, og fru eir t af eim me pi miklu. Og margir lama menn og haltir voru lknair. 8Mikill fgnuur var eirri borg.

9Maur nokkur, Smon a nafni, var fyrir borginni. Hann lagi stund tfra og vakti hrifningu flksins Samaru. Hann ttist vera nsta mikill. 10Allir flykktust til hans, hir og lgir, og sgu: "essi maur er kraftur Gus, s hinn mikli." 11En v flykktust menn um hann, a hann hafi lengi heilla me tfrum. 12N tru menn Filippusi, egar hann flutti fagnaarerindi um Gus rki og nafn Jes Krists, og ltu skrast, bi karlar og konur. 13Meira a segja Smon tk tr. Hann var skrur og gjrist mjg fylgisamur Filippusi. Og er hann s tkn og mikil kraftaverk gjrast, var hann fr sr numinn.

14egar postularnir Jersalem heyru, a Samara hefi teki vi ori Gus, sendu eir til eirra Ptur og Jhannes. 15eir fru norur anga og bu fyrir eim, a eir mttu last heilagan anda, 16v a enn var hann ekki kominn yfir neinn eirra. eir voru aeins skrir til nafns Drottins Jes. 17N lgu eir hendur yfir , og fengu eir heilagan anda.

18En er Smon s, a heilagur andi veittist fyrir handayfirlagning postulanna, bau hann eim f og sagi: 19"Gefi einnig mr etta vald, a hver s, er g legg hendur yfir, fi heilagan anda."

20En Ptur svarai: "rfist aldrei silfur itt n sjlfur , fyrst hugist eignast gjf Gus fyrir f. 21Eigi tt skerf n hlut essu, v a hjarta itt er ekki einlgt gagnvart Gui. 22Sn v huga num fr essari illsku inni og bi Drottin, a r mtti fyrirgefast hugsun hjarta ns, 23v g s, a ert fullur gallbeiskju og fjtrum rangltis."

24Smon sagi: "Biji r fyrir mr til Drottins, a ekkert komi a yfir mig, sem r hafi mlt."

25Er eir hfu n vitna og tala or Drottins, sneru eir aftur leiis til Jersalem og bouu fagnaarerindi mrgum orpum Samverja.


Filippus og hirmaur fr Epu

26En engill Drottins mlti til Filippusar: "Statt upp og gakk suur veginn, sem liggur ofan fr Jersalem til Gasa." ar er bygg. 27Hann hlddi og fr. bar a mann fr Epu. Hann var hirmaur og hfingi hj Kandake, drottningu Epa, og settur yfir alla fjrhirslu hennar. Hann hafi fari til Jersalem til a bijast fyrir 28og var heimlei, sat vagni snum og las Jesaja spmann. 29Andinn sagi vi Filippus: "Gakk a essum vagni og vertu sem nst honum." 30Filippus skundai anga og heyri manninn vera a lesa Jesaja spmann. Hann spuri: "Hvort skilur a, sem ert a lesa?"

31Hinn svarai: "Hvernig tti g a geta a, ef enginn leibeinir mr?" Og hann ba Filippus stga upp og setjast hj sr. 32En or eirrar ritningar, sem hann var a lesa, voru essi:

Eins og sauur til sltrunar leiddur,
og sem lamb egir hj eim, er klippir a,
svo lauk hann ekki upp munni snum.
33 niurlgingunni var hann sviptur rtti.
Hver getur sagt fr tt hans?
v a lf hans var hrifi burt af jrinni.

34Hirmaurinn mlti vi Filippus: "Seg mr: Um hvern segir spmaurinn etta, sjlfan sig ea einhvern annan?" 35Filippus tk til ora, hf mls ritningu essari og boai honum fagnaarerindi um Jes. 36egar eir fru fram veginn, komu eir a vatni nokkru. mlti hirmaurinn: "Hr er vatn, hva hamlar mr a skrast?" 38Hann lt stva vagninn, og stigu bir niur vatni, Filippus og hirmaurinn, og Filippus skri hann. 39En er eir stigu upp r vatninu, hreif andi Drottins Filippus burt. Hirmaurinn s hann ekki framar og fr fagnandi leiar sinnar. 40En Filippus kom fram Asdd, fr um og flutti fagnaarerindi hverri borg, uns hann kom til Sesareu.


Sl fer til Damaskus

9
1En Sl bls enn gnum og manndrpum gegn lrisveinum Drottins. Gekk hann til sta prestsins 2og beiddist brfa af honum til samkundanna Damaskus, a hann mtti flytja bndum til Jersalem , er hann kynni a finna og vru essa vegar, hvort heldur karla ea konur. 3En egar hann var fer sinni kominn nnd vi Damaskus, leiftrai skyndilega um hann ljs af himni. 4Hann fll til jarar og heyri rdd segja vi sig: "Sl, Sl, hv ofskir mig?"

5En hann sagi: "Hver ert , herra?"

var svara: "g er Jess, sem ofskir. 6En statt upp og gakk inn borgina, og r mun vera sagt, hva tt a gjra." 7Frunautar hans stu orlausir. eir heyru a vsu raustina, en su engan. 8Sl reis ftur, en egar hann lauk upp augunum, s hann ekkert. eir leiddu hann vi hnd sr inn Damaskus. 9rj daga var hann sjnlaus og t hvorki n drakk.

10 Damaskus var lrisveinn nokkur, sem ht Ananas. Vi hann sagi Drottinn sn: "Ananas."

Hann svarai: "Hr er g, Drottinn."

11Drottinn sagi vi hann: "Far egar strti a, sem kalla er Hi beina, og hsi Jdasar skaltu spyrja eftir manni fr Tarsus, er heitir Sl. Hann er a bija. 12Og hann hefur sn s mann, Ananas a nafni, koma inn og leggja hendur yfir sig, til ess a hann fi aftur sjn."

13Ananas svarai: "Drottinn, heyrt hef g marga segja fr manni essum, hve miki illt hann hefur gjrt num heilgu Jersalem. 14Og hr fer hann me vald fr stu prestunum a fra bnd alla , sem kalla nafn itt."

15Drottinn sagi vi hann: "Far , v a ennan mann hef g vali mr a verkfri til ess a bera nafn mitt fram fyrir heiingja, konunga og brn sraels, 16og g mun sna honum, hversu miki hann verur a ola vegna nafns mns."

17 fr Ananas af sta, gekk inn hsi og lagi hendur yfir hann og mlti: "Sl, brir, Drottinn hefur sent mig, Jess, s er birtist r lei inni hinga. tt a f aftur sjn na og fyllast heilgum anda." 18Jafnskjtt var sem hreistur flli af augum hans, hann fkk aftur sjnina og lt egar skrast. 19San neytti hann matar og styrktist.


Sl prdikar Damaskus

Sl var nokkra daga hj lrisveinunum Damaskus 20og tk egar a prdika samkunduhsunum, a Jess vri sonur Gus. 21Allir eir, sem heyru a, undruust strum og sgu: "Er etta ekki maurinn, sem Jersalem hugist eya eim, er klluu etta nafn? Kom hann ekki hinga til a fara me bndum til stu prestanna?" 22En Sl efldist meir og gjri Gyinga, sem bjuggu Damaskus, rkrota, er hann sannai, a Jess vri Kristur.

23A allmrgum dgum linum ru Gyingar me sr a taka hann af lfi. 24En Sl fkk vitneskju um ragjr eirra. eir gttu borgarhlianna ntt og dag til a n lfi hans. 25En lrisveinarnir tku hann um ntt og komu honum t fyrir borgarmrinn me v a lta hann sga ofan krfu.

26 er hann kom til Jersalem, reyndi hann a samlaga sig lrisveinunum, en eir hrddust hann allir og tru ekki, a hann vri lrisveinn. 27En Barnabas tk hann a sr, fr me hann til postulanna og skri eim fr, hvernig hann hefi s Drottin veginum, hva hann hefi sagt vi hann og hversu einarlega hann hefi tala Jes nafni Damaskus. 28Dvaldist hann n me eim Jersalem, gekk ar t og inn og talai einarlega nafni Drottins. 29Hann talai og hi kapprur vi grskumlandi Gyinga, en eir leituust vi a ra hann af dgum. 30egar brurnir uru essa vsir, fru eir me hann til Sesareu og sendu hann fram til Tarsus.

31N hafi kirkjan fri um alla Jdeu, Galleu og Samaru. Hn byggist upp og gekk fram tta Drottins og x vi styrkingu heilags anda.


Ptur fer til Lddu og Joppe

32Svo bar vi, er Ptur var a ferast um og vitja allra, a hann kom og til hinna heilgu, sem ttu heima Lddu. 33ar fann hann mann nokkurn, Eneas a nafni, er tta r hafi legi rmfastur. Hann var lami. 34Ptur sagi vi hann: "Eneas, Jess Kristur lknar ig, statt upp og b um ig." Jafnskjtt st hann upp. 35Allir eir, sem ttu heima Lddu og Saron, su hann, og eir sneru sr til Drottins.

36 Joppe var lrisveinn, kona a nafni Taba, grsku Dorkas. Hn var mjg ggerasm og rlt vi snaua. 37En eim dgum tk hn stt og andaist. Var hn laugu og lg loftstofu. 38N er Ldda grennd vi Joppe, og hfu lrisveinarnir heyrt, a Ptur vri ar. Sendu eir tvo menn til hans og bu hann: "Kom n tafar til vor." 39Ptur br vi og fr me eim. egar anga kom, fru eir me hann upp loftstofuna, og allar ekkjurnar komu til hans grtandi og sndu honum kyrtla og yfirhafnir, sem Dorkas hafi gjrt, mean hn var hj eim. 40En Ptur lt alla fara t, fll kn og bast fyrir. San sneri hann sr a lkinu og sagi: "Taba, rs upp." En hn opnai augun, s Ptur og settist upp. 41Og hann rtti henni hndina og reisti hana ftur, kallai san hina heilgu og ekkjurnar og leiddi hana fram lifandi. 42etta var hljbrt um alla Joppe, og margir tku tr Drottin. 43Var Ptur um kyrrt Joppe allmarga daga hj Smoni nokkrum stara.


Ptur og Kornelus

10
1Maur nokkur var Sesareu, Kornelus a nafni, hundrashfingi tlsku hersveitinni. 2Hann var trmaur og drkai Gu og heimaflk hans allt. Gaf hann lnum miklar lmusur og var jafnan bn til Gus. 3Dag einn um nn s hann berlega sn engil Gus koma inn til sn, er sagi vi hann: "Kornelus!"

4Hann stari hann, var ttasleginn og sagi: "Hva er a, herra?"

Engillinn svarai: "Bnir nar og lmusur eru stignar upp til Gus, og hann minnist eirra. 5Send n menn til Joppe og lt skja Smon nokkurn, er kallast Ptur. 6Hann gistir hj Smoni nokkrum stara, sem hs vi sjinn." 7egar engillinn, sem talai vi hann, var farinn, kallai hann tvo heimamenn sna og gurkinn hermann, einn eirra, er honum voru handgengnir, 8sagi eim fr llu og sendi til Joppe.

9Daginn eftir, er eir voru leiinni og nlguust binn, gekk Ptur upp hsaki um hdegi til a bijast fyrir. 10Kenndi hann hungurs og vildi matast. En mean veri var a matreia, var hann fr sr numinn, 11s himininn opinn og hlut nokkurn koma niur, lkan strum dki. Var hann ltinn sga til jarar fjrum skautum. 12ar voru alls kyns ferftt dr, skridr jarar, svo og fuglar himins. 13Og honum barst rdd: "Sltra n, Ptur, og et!"

14Ptur sagi: "Nei, Drottinn, engan veginn, aldrei hef g eti neitt vanheilagt n hreint."

15Aftur barst honum rdd: "Eigi skalt kalla a vanheilagt, sem Gu hefur lst hreint!" 16etta gjrist rem sinnum, og jafnskjtt var hluturinn upp numinn til himins.

17Mean Ptur var a reyna a ra , hva essi sn tti a merkja, hfu sendimenn Kornelusar spurt uppi hs Smonar. N stu eir fyrir dyrum ti 18og klluu: "Er Smon s, er nefnist Ptur, gestur hr?"

19Ptur var enn a hugsa um snina, egar andinn sagi vi hann: "Menn eru a leita n. 20Flt r n ofan og far hiklaust me eim, v a g hef sent ." 21Ptur gekk niur til mannanna og sagi: "g er s sem r leiti a. Hvers vegna eru r komnir hr?"

22eir sgu: "Kornelus hundrashfingi, rttltur maur og guhrddur og orsll af allri Gyinga j, fkk bendingu fr heilgum engli a senda eftir r og f ig heim til sn og heyra, hva hefir a flytja." 23 bau hann eim inn og lt gista.

Daginn eftir tk hann sig upp og fr me eim og nokkrir brur fr Joppe me honum. 24Nsta dag komu eir til Sesareu. Kornelus bjst vi eim og hafi boi til sn frndum og virktavinum. 25egar Ptur kom, fr Kornelus mti honum, fll til fta honum og veitti honum lotningu. 26Ptur reisti hann upp og sagi: "Statt upp, g er maur sem ." 27Og hann rddi vi hann og gekk inn og fann ar marga menn saman komna. 28Hann sagi vi : "r viti, a Gyingi er banna a eiga samneyti vi annarrar jar mann ea koma til hans. En Gu hefur snt mr, a g engan a kalla vanheilagan ea hreinan. 29Fyrir v kom g mtmlalaust, er eftir mr var sent. N spyr g, hvers vegna r sendu eftir mr."

30Kornelus mlti: " etta mund fyrir fjrum dgum var g a bijast fyrir a nni hsi mnu. st maur frammi fyrir mr sknandi klum 31og mlti: ,Kornelus, bn n er heyr, og Gu hefur minnst lmusugjra inna. 32N skalt senda til Joppe eftir Smoni, er kallast Ptur. Hann gistir hsi Smonar stara vi sjinn.' 33v sendi g jafnskjtt til n, og vel gjrir a koma. N erum vr hr allir fyrir augsn Gus til a heyra allt, sem Drottinn hefur boi r."


Ra Pturs

34 tk Ptur til mls og sagi: "Sannlega skil g n, a Gu fer ekki manngreinarlit. 35Hann tekur opnum rmum hverjum eim, sem ttast hann og stundar rttlti, hverrar jar sem er. 36Ori, sem hann sendi brnum sraels, er hann flutti fagnaarboin um fri fyrir Jes Krist, sem er Drottinn allra, ekki r. 37r viti, hva gjrst hefur um alla Jdeu, en hfst Galleu eftir skrnina, sem Jhannes prdikai. 38a er sagan um Jes fr Nasaret, hvernig Gu smuri hann heilgum anda og krafti. Hann gekk um, gjri gott og grddi alla, sem af djflinum voru undirokair, v Gu var me honum. 39Vr erum vottar alls ess, er hann gjri, bi landi Gyinga og Jersalem. Og hann hengdu eir upp tr og tku af lfi. 40En Gu uppvakti hann rija degi og lt hann birtast, 41ekki llum lnum, heldur eim vottum, sem Gu hafi ur kjri, oss, sem tum og drukkum me honum, eftir a hann var risinn upp fr dauum. 42Og hann bau oss a prdika fyrir lnum og vitna, a hann er s dmari lifenda og daura, sem Gu hefur fyrirhuga. 43Honum bera allir spmennirnir vitni, a srhver, sem hann trir, fi fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna."

44Mean Ptur var enn a mla essi or, kom heilagur andi yfir alla , er ori heyru. 45Hinir truu Gyingar, sem komi hfu me Ptri, uru furu lostnir, a heilgum anda, gjf Gus, skyldi einnig thellt yfir heiingjana, 46v eir heyru tala tungum og mikla Gu. 47 mlti Ptur: "Hver getur varna ess, a eir veri skrir vatni? eir hafa fengi heilagan anda sem vr." 48Og hann bau, a eir skyldu skrir vera nafni Jes Krists. San bu eir hann a standa vi nokkra daga.


Frsgn Pturs

11
1En postularnir og brurnir Jdeu heyru, a heiingjarnir hefu einnig teki vi ori Gus. 2egar Ptur kom upp til Jersalem, deildu umskurnarmennirnir hann og sgu: 3" hefur fari inn til umskorinna manna og eti me eim." 4En Ptur sagi eim alla sguna fr rtum og mlti:

5"g var a bijast fyrir borginni Joppe og s, fr mr numinn, sn, hlut nokkurn koma niur, eins og str dkur vri ltinn sga fjrum skautum fr himni, og hann kom til mn. 6g stari hann og hugi a og s ferftt dr jarar, villidr, skridr og fugla himins, 7og g heyri rdd segja vi mig: ,Sltra n, Ptur, og et!' 8En g sagi: ,Nei, Drottinn, engan veginn, v a aldrei hefur neitt vanheilagt n hreint komi mr munn.' 9 anna sinn sagi rdd af himni: ,Eigi skalt kalla a vanheilagt, sem Gu hefur lst hreint!' 10etta gjrist rem sinnum, og aftur var allt dregi upp til himins. 11Samstundis stu rr menn vi hsi, sem g var , sendir til mn fr Sesareu. 12Og andinn sagi mr a fara me eim hiklaust. essir sex brur uru mr einnig samfera, og vr gengum inn hs mannsins. 13Hann sagi oss, hvernig hann hefi s engil standa hsi snu, er sagi: ,Send til Joppe og lt skja Smon, er kallast Ptur. 14Hann mun or til n mla, og fyrir au munt hlpinn vera og allt heimili itt.' 15En egar g var farinn a tala, kom heilagur andi yfir , eins og yfir oss upphafi. 16g minntist ora Drottins, er hann sagi: ,Jhannes skri me vatni, en r skulu skrir vera me heilgum anda.' 17Fyrst Gu gaf eim n smu gjf og oss, er vr tkum tr Drottin Jes Krist, hvernig var g ess umkominn a standa gegn Gui?"

18egar eir heyru etta, stilltust eir, og eir vegsmuu Gu og sgu: "Gu hefur einnig gefi heiingjunum afturhvarf til lfs."


Sfnuurinn Antokku

19eir, sem dreifst hfu vegna ofsknarinnar, sem var t af Stefni, fru allt til Fniku, Kpur og Antokku. En Gyingum einum fluttu eir ori. 20Nokkrir eirra voru fr Kpur og Krene, og er eir komu til Antokku, tku eir einnig a tala til Grikkja og boa eim fagnaarerindi um Drottin Jes. 21Og hnd Drottins var me eim, og mikill fjldi tk tr og sneri sr til Drottins.

22Og fregnin um barst til eyrna safnaarins Jersalem, og eir sendu Barnabas til Antokku. 23egar hann kom og s verk Gus nar, gladdist hann, og hann minnti alla um a halda sr fast vi Drottin af llu hjarta. 24v hann var gur maur, fullur af heilgum anda og tr. Og mikill fjldi manna gafst Drottni. 25 fr hann til Tarsus a leita Sl uppi. 26egar hann hafi fundi hann, fr hann me hann til Antokku. eir voru san saman heilt r sfnuinum og kenndu fjlda flks. Antokku voru lrisveinarnir fyrst kallair kristnir.

27 essum dgum komu spmenn fr Jersalem til Antokku. 28Einn eirra, Agabus a nafni, steig fram, og af gift andans sagi hann fyrir, a mikil hungursney mundi koma yfir alla heimsbyggina. Kom a fram dgum Kldusar. 29En lrisveinarnir samykktu , a hver eirra skyldi eftir efnum senda nokku til hjlpar brrunum, sem bjuggu Jdeu. 30etta gjru eir og sendu a til ldunganna me eim Barnabasi og Sl.


Ofsknir

12
1Um essar mundir lt Herdes konungur leggja hendur nokkra r sfnuinum og misyrma eim. 2Hann lt hggva Jakob brur Jhannesar me sveri. 3Og er hann s, a Gyingum lkai vel, lt hann einnig taka Ptur. voru dagar sru brauanna. 4egar hann hafi handteki hann, lt hann setja hann fangelsi og fl fjrum fjgurra hermanna varflokkum a gta hans. tlai hann eftir pska a leia hann fram fyrir linn. 5Sat n Ptur fangelsinu, en sfnuurinn ba heitt til Gus fyrir honum.

6Nttina ur en Herdes tlai a leia hann fram svaf Ptur milli tveggja hermanna, bundinn tveim fjtrum, og varmenn fyrir dyrum ti gttu fangelsisins. 7Allt einu st engill Drottins hj honum og ljs skein klefanum. Laust hann su Ptri, vakti hann og mlti: "Rs upp skjtt!" Og fjtrarnir fllu af hndum hans. 8 sagi engillinn vi hann: "Gyr ig og bind ig skna!" Hann gjri svo. San segir engillinn: "Far yfirhfn na og fylg mr!" 9Hann gekk t og fylgdi honum. En ekki vissi hann, a a var raunverulegt, sem gjrst hafi vi komu engilsins, hann hlt sig sj sn. 10eir gengu n fram hj innri og ytri verinum og komu a jrnhliinu, sem fari er um til borgarinnar. Laukst a upp af sjlfu sr fyrir eim. eir fru t um a og gengu eitt strti, en hvarf engillinn allt einu fr honum.

11egar Ptur kom til sjlfs sn, sagi hann: "N veit g sannlega, a Drottinn hefur sent engil sinn og bjarga mr r hendi Herdesar og fr allri tlan Gyingals."

12Og er hann hafi tta sig, gekk hann a hsi Maru, mur Jhannesar, er kallast Marks. ar hfu margir safnast saman og voru bn. 13Hann kni hur fordyrisins, og stlka a nafni Rde gekk til dyra. 14egar hn ekkti mlrm Pturs, gi hn eigi fyrir fgnui a ljka upp fordyrinu, heldur hljp inn og sagi, a Ptur sti fyrir dyrum ti. 15eir sgu vi hana: " ert frvita." En hn st fast v, a svo vri sem hn sagi. "a er engill hans," sgu eir.

16En Ptur hlt fram a berja, og egar eir luku upp, su eir hann og uru furu lostnir. 17Hann benti eim me hendinni a vera hljir, skri eim fr, hvernig Drottinn hafi leitt hann t r fangelsinu, og ba segja Jakobi og brrunum fr essu. San gekk hann t og fr annan sta.

18egar dagur rann, kom ekki lti ft hermennina t af v, hva af Ptri vri ori. 19Herdes lt leita hans, en fann hann ekki. Hann lt yfirheyra varmennina og bau san a taka af lfi. San fr hann r Jdeu niur til Sesareu og sat ar um kyrrt.


Herdes deyr

20Herdes hafi veri harla gramur Trverjum og Sdningum. Komu eir saman fund hans, fengu Blastus, stallara konungs, til fylgis vi sig og bust friar, en land eirra var h landi konungs um vistafng.

21 tilsettum degi klddist Herdes konungsskra, settist hsti og flutti eim ru. 22En lurinn kallai: "Gus rdd er etta, en eigi manns." 23Jafnskjtt laust engill Drottins hann, skum ess a hann gaf ekki Gui drina. Hann var ormtinn og d.

24En or Gus efldist og breiddist t. 25Barnabas og Sl sneru aftur fr Jersalem a loknu erindi snu og tku me sr Jhannes, ru nafni Marks.


Barnabas og Sl sendir

13
1 sfnuinum Antokku voru spmenn og kennarar. ar voru eir Barnabas, Smeon, nefndur Nger, Lkus fr Krene, Manaen, samfstri Herdesar fjrungsstjra, og Sl. 2Eitt sinn er eir voru a jna Drottni og fstuu sagi heilagur andi: "Skilji fr mr til handa Barnabas og Sl til ess verks, sem g hef kalla til."

3San fstuu eir og bust fyrir, lgu hendur yfir og ltu fara.

4eir fru n, sendir af heilgum anda, til Selevku og sigldu aan til Kpur. 5egar eir voru komnir til Salamis, bouu eir or Gus samkunduhsum Gyinga. Hfu eir og Jhannes til astoar.

6eir fru um alla eyna, allt til Pafos. ar fundu eir tframann nokkurn og falsspmann, Gying, er ht Barjess. 7Hann var hj landstjranum Sergusi Pli, hyggnum manni, sem hafi boa Barnabas og Sl fund sinn og fsti a heyra Gus or. 8Gegn eim st Elmas, tframaurinn, en svo er nafn hans tlagt. Reyndi hann a gjra landstjrann frhverfan trnni. 9En Sl, sem og er nefndur Pll, hvessti hann augun og sagi, fylltur heilgum anda: 10" djfuls sonur, fullur allra vla og flrar, vinur alls rttltis, tlar aldrei a htta a rangsna rttum vegum Drottins? 11N er hnd Drottins reidd gegn r, og munt vera blindur og ekki sj sl um tma."

Jafnskjtt fll yfir hann oka og myrkur, og hann reikai um og leitai einhvers til a leia sig. 12egar landstjrinn s ennan atbur, var hann gagntekinn af kenningu Drottins og tk tr.


Antokku Pisidu

13eir Pll lgu t fr Pafos og komu til Perge Pamflu, en Jhannes skildi vi og sneri aftur til Jersalem. 14Sjlfir hldu eir fram fr Perge og komu til Antokku Pisidu, gengu hvldardegi inn samkunduhsi og settust. 15En eftir upplestur r lgmlinu og spmnnunum sendu samkundustjrarnir til eirra og sgu: "Brur, ef r hafi einhver hvatningaror til flksins, taki til mls." 16 st Pll upp, benti til hljs me hendinni og sagi:

"sraelsmenn og arir r, sem ttist Gu, hli . 17Gu ls essa, sraels, tvaldi feur vora og hf upp linn tleginni Egyptalandi. Me upplyftum armi leiddi hann t aan. 18Og um fjrutu ra skei fstrai hann eyimrkinni. 19Hann stkkti burt sj jum r Kanaanslandi og gaf eim land eirra til eignar. 20Svo st um fjgur hundru og fimmtu ra skei.

Eftir etta gaf hann eim dmara allt til Samels spmanns. 21San bu eir um konung, og Gu gaf eim Sl Ksson, mann af Benjamns tt. Hann rkti fjrutu r. 22egar Gu hafi sett hann af, hf hann Dav til konungs yfir eim. Um hann vitnai hann: ,g hef fundi Dav, son sa, mann eftir mnu hjarta, er gjra mun allan vilja minn.' 23Af kyni hans sendi Gu srael frelsara, Jes, samkvmt fyrirheiti. 24En ur en hann kom fram, boai Jhannes llum sraelsl irunarskrn. 25egar Jhannes var a enda skei sitt, sagi hann: ,Hvern hyggi r mig vera? Ekki er g hann. Annar kemur eftir mig, og er g eigi verur ess a leysa sk af ftum honum.'

26Brur, nijar Abrahams, og arir yar meal, sem ttist Gu, oss er sent or essa hjlpris. 27eir, sem Jersalem ba, og hfingjar eirra ekktu hann eigi n skildu or spmannanna, sem upp eru lesin hvern hvldardag, en uppfylltu au me v a dma hann. 28tt eir fyndu enga dauask hj honum, bu eir Platus a lta lflta hann. 29En er eir hfu fullna allt, sem um hann var rita, tku eir hann ofan af krossinum og lgu grf. 30En Gu vakti hann fr dauum. 31Marga daga birtist hann eim, sem me honum fru fr Galleu upp til Jersalem, og eru eir n vottar hans hj flkinu. 32Og vr flytjum yur au gleibo, 33a fyrirheiti, sem Gu gaf ferum vorum, hefur hann efnt vi oss brn eirra me v a reisa Jes upp. Svo er rita rum slminum:

ert sonur minn,
dag hef g ftt ig.

34En um a, a hann reisti hann fr dauum, svo a hann hverfur aldrei aftur greipar dauans, hefur hann tala annig:

Yur mun g veita heilgu, brigulu fyrirheitin, sem Dav voru gefin.

35 rum sta segir:

Eigi munt lta inn heilaga vera rotnun a br.

36Dav jnai sinni kynsl a Gus ri. San sofnai hann, safnaist til fera sinna og var rotnun a br. 37En s, sem Gu uppvakti, var ekki rotnun a br. 38a skulu r v vita, brur, a yur er fyrir hann bou fyrirgefning syndanna 39og a srhver, er trir, rttltist honum af llu v, er lgml Mse gat ekki rttltt yur af. 40Gti n ess, a eigi komi a yfir yur, sem sagt er hj spmnnunum:

41 Sji, r spottarar,
undrist, og veri a engu,
v a verk vinn g dgum yar,
verk, sem r alls ekki mundu tra, tt einhver segi yur fr v."

42egar eir gengu t, bu menn um, a ml etta yri rtt vi aftur nsta hvldardag. 43Og er samkomunni var sliti, fylgdu margir Gyingar og gurknir menn, sem teki hfu tr Gyinga, eim Pli og Barnabasi. En eir tluu vi og brndu fyrir eim a halda sr fast vi n Gus.

44Nsta hvldardag komu nlega allir bjarmenn saman til a heyra or Drottins. 45En er Gyingar litu mannfjldann, fylltust eir ofstki og mltu gegn orum Pls me gulasti. 46Pll og Barnabas svruu einarlega: "Svo hlaut a vera, a or Gus vri fyrst flutt yur. ar sem r n vsi v bug og meti sjlfa yur ekki vera eilfs lfs, snum vr oss n til heiingjanna. 47v a svo hefur Drottinn boi oss:

g hef sett ig til a vera ljs heiinna ja,
a srt hjlpri allt til endimarka jarar."

48En er heiingjar heyru etta, glddust eir og vegsmuu or Gus, og allir eir, sem tlair voru til eilfs lfs, tku tr. 49Og or Drottins breiddist t um allt hrai.

50En Gyingar stu upp gurknar hefarkonur og fyrirmenn borgarinnar og vktu ofskn gegn Pli og Barnabasi og rku burt r byggum snum. 51En eir hristu dusti af ftum sr mti eim og fru til knum. 52En lrisveinarnir voru fylltir fgnui og heilgum anda.


konum, Lstru og Derbe

14
1 knum gengu eir sama htt inn samkundu Gyinga og tluu annig, a mikill fjldi Gyinga og Grikkja tk tr. 2En vantra Gyingar vktu sing me heiingjum og illan hug gegn brrunum. 3Dvldust eir ar alllangan tma og tluu djarflega trausti til Drottins, sem stafesti or nar sinnar me v a lta tkn og undur gerast fyrir hendur eirra. 4Skiptust n borgarbar tvo flokka, og voru sumir me Gyingum, arir me postulunum. 5Heiingjar og Gyingar gjru samt yfirvldum snum samblstur um a misyrma eim og grta . 6eir komust a essu og flu til borganna Lstru og Derbe Lkanu og hrasins umhverfis. 7ar hldu eir fram a flytja fagnaarerindi.

8 Lstru var maur nokkur mttvana ftum, lami fr murlfi, og hafi aldrei geta gengi. 9Maur essi heyri ml Pls, en Pll horfi hann og s, a hann hafi tr til ess a vera heill, 10og sagi hrri raustu: "Rs upp og stattu fturna!" Hann spratt upp og tk a ganga. 11Mgurinn s, hva Pll hafi gjrt, og tk a hrpa lkansku: "Guirnir eru manna lki stignir niur til vor." 12Klluu eir Barnabas Seif, en Pl Hermes, v a hann hafi or fyrir eim. 13En prestur hofi Seifs utan borgar kom me naut og kransa a borgarhliunum og vildi fra frnir samt flkinu.

14egar postularnir, Barnabas og Pll, heyru etta, rifu eir kli sn, stukku inn mannrngina og hrpuu: 15"Menn, hv gjri r etta? Menn erum vr sem r, yar lkar, og flytjum yur au fagnaarbo, a r skulu hverfa fr essum fntu goum til lifanda Gus, sem skapai himin, jr og haf og allt, sem eim er. 16Hann hefur um linar aldir leyft, a srhver j gengi sna vegu. 17En hefur hann vitna um sjlfan sig me velgjrum snum. Hann hefur gefi yur regn af himni og uppskerutir. Hann hefur veitt yur fu og fyllt hjrtu yar glei." 18Me essum orum fengu eir me naumindum flki ofan af v a fra eim frnir.

19 komu Gyingar fr Antokku og knum. Tldu eir flki sitt ml, og menn grttu Pl, drgu hann t r borginni og hugu hann dinn. 20En lrisveinarnir slgu hring um hann, og reis hann upp og gekk inn borgina. Daginn eftir fr hann aan me Barnabasi til Derbe.


Pll og Barnabas sna aftur til Antokku

21egar eir hfu boa fagnaarerindi eirri borg og gjrt marga a lrisveinum, sneru eir aftur til Lstru, knum og Antokku, 22styrktu lrisveinana og hvttu til a vera stafastir trnni. eir sgu: "Vr verum a ganga inn Gus rki gegnum margar rengingar." 23eir vldu eim ldunga hverjum sfnui, flu san me fstum og bnahaldi Drottni, sem eir hfu fest tr .

24 fru eir um Pisidu og komu til Pamflu. 25eir fluttu ori Perge, fru til Attalu 26og sigldu aan til Antokku, en ar hfu eir veri faldir n Gus til ess verks, sem eir hfu n fullna.

27egar eir voru anga komnir, stefndu eir saman sfnuinum og greindu fr, hversu miki Gu hafi lti gjra og a hann hefi upp loki dyrum trarinnar fyrir heiingjum. 28Dvldust eir n alllengi hj lrisveinunum.


Postulafundurinn Jersalem

15
1 komu menn sunnan fr Jdeu og kenndu brrunum svo: "Eigi geti r hlpnir ori, nema r lti umskerast a si Mse." 2Var mikil miskl og rta milli eirra og Pls og Barnabasar, og ru menn af, a Pll og Barnabas og nokkrir eirra arir fru fund postulanna og ldunganna upp til Jersalem vegna essa greinings.

3Sfnuurinn bj san fer eirra, og fru eir um Fniku og Samaru og sgu fr afturhvarfi heiingjanna og vktu mikinn fgnu meal allra brranna.

4egar eir komu til Jersalem, tk sfnuurinn mti eim og postularnir og ldungarnir, og skru eir fr, hversu miki Gu hefi lti gjra. 5 risu upp nokkrir r flokki farsea, er tr hfu teki, og sgu: " ber a umskera og bja eim a halda lgml Mse."

6Postularnir og ldungarnir komu n saman til a lta etta ml. 7Eftir mikla umru reis Ptur upp og sagi vi : "Brur, r viti, a Gu kaus sr a fyrir lngu yar meal, a heiingjarnir skyldu fyrir munn minn heyra or fagnaarerindisins og taka tr. 8Og Gu, sem hjrtun ekkir, bar eim vitni, er hann gaf eim heilagan anda eins og oss. 9Engan mun gjri hann oss og eim, er hann hreinsai hjrtu eirra me trnni. 10Hv freisti r n Gus me v a leggja ok hls lrisveinanna, er hvorki feur vorir n vr megnuum a bera? 11Vr trum v, a vr verum hlpnir fyrir n Drottins Jes sama htt og eir." 12 sl gn allan hpinn, og menn hlddu Barnabas og Pl, er eir sgu fr, hve mrg tkn og undur Gu hafi lti gjra meal heiingjanna.

13egar eir hfu loki mli snu, sagi Jakob: "Brur, hli mig. 14Smon hefur skrt fr, hvernig Gu s til ess fyrstu, a hann eignaist l meal heiinna ja, er bri nafn hans. 15 samrmi vi etta eru or spmannanna, svo sem rita er:

16 Eftir etta mun g aftur koma
og endurreisa hina fllnu tjaldb Davs.
g mun reisa hana r rstum
og gjra hana upp aftur,
17 svo a mennirnir, sem eftir eru, leiti Drottins,
allir heiingjarnir, sem nafn mitt hefur veri nefnt yfir,
segir Drottinn, sem gjrir etta 18kunnugt fr eilf.

19g lt v svo , a eigi skuli yngja heiingjum eim, er sna sr til Gus, 20heldur rita eim, a eir haldi sr fr llu, sem flekka er af skurgoum, fr saurlifnai, fr kjti af kfnuum drum og fr bli. 21Fr fornu fari hafa menn prdika Mse llum borgum. Hann er lesinn upp samkundunum hvern hvldardag."

22Postularnir og ldungarnir, samt llum sfnuinum, samykktu a kjsa menn r snum hpi og senda me Pli og Barnabasi til Antokku Jdas, er kallaur var Barsabbas, og Slas, forystumenn meal brranna. 23eir rituu me eim:

"Postularnir og ldungarnir, brur yar, senda brrunum Antokku, Srlandi og Kiliku, er ur voru heinir, kveju sna. 24Vr hfum heyrt, a nokkrir fr oss hafi ra yur me orum snum og komi rti hugi yar, n ess vr hefum eim neitt um boi. 25v hfum vr einrma lykta a kjsa menn og senda til yar me vorum elskuu Barnabasi og Pli, 26mnnum, er lagt hafa lf sitt httu vegna nafns Drottins vors Jes Krists. 27Vr sendum v Jdas og Slas, og boa eir yur munnlega hi sama. 28a er lyktun heilags anda og vor a leggja ekki frekari byrar yur en etta, sem nausynlegt er, 29a r haldi yur fr kjti frnuu skurgoum, bli, kjti af kfnuum drum og saurlifnai. Ef r varist etta, gjri r vel. Veri slir."

30eir voru n sendir af sta og komu norur til Antokku, klluu saman sfnuinn og skiluu brfinu. 31En er menn lsu a, uru eir glair yfir essari upprvun. 32Jdas og Slas, sem sjlfir voru spmenn, hvttu brurna me mrgum orum og styrktu . 33egar eir hfu dvalist ar um hr, kvddu eir brurna og bu eim friar og hldu aftur til eirra, sem hfu sent .

35En Pll og Barnabas hldu kyrru fyrir Antokku, kenndu og bouu samt mrgum rum or Drottins.


Pll og Barnabas skilja

36Eftir nokkra daga sagi Pll vi Barnabas: "Frum n aftur og vitjum brranna hverri borg, ar sem vr hfum boa or Drottins, og sjum, hva eim lur." 37Barnabas vildi lka taka me Jhannes, er kallaur var Marks. 38En Pli tti eigi rtt a taka me ann mann, er skili hafi vi Pamflu og ekki gengi a verki me eim. 39Var eim mjg sundurora, og skildi ar me eim. Tk Barnabas Marks me sr og sigldi til Kpur. 40En Pll kaus sr Slas og fr af sta, og flu brurnir hann n Drottins. 41Fr hann um Srland og Kiliku og styrkti sfnuina.


Tmteus

16
1Hann kom til Derbe og Lstru. ar var lrisveinn nokkur, Tmteus a nafni, sonur trarar konu af Gyinga tt, en fair hans var grskur. 2Brurnir Lstru og knum bru honum gott or. 3Pll vildi hafa hann me sr og umskar hann skum Gyinga, er voru eim byggum, v a allir vissu eir, a fair hans var grskur.

4eir fru n um borgirnar, fluttu mnnum r lyktanir, sem postularnir og ldungarnir Jersalem hfu samykkt, og buu a varveita r. 5En sfnuirnir styrktust trnni og uru fjlmennari dag fr degi.


Til Makednu

6eir fru um Frgu og Galataland, v heilagur andi varnai eim a boa ori Asu. 7Og sem eir voru komnir a Msu, reyndu eir a fara til Binu, en andi Jes leyfi a eigi. 8eir fru um Msu og komu niur til Tras. 9Um nttina birtist Pli sn: Maur nokkur makednskur st hj honum og ba hann: "Kom yfir til Makednu og hjlpa oss!" 10En jafnskjtt og hann hafi s essa sn, leituum vr fris a komast til Makednu, ar sem vr skildum, a Gu hafi kalla oss til ess a flytja eim fagnaarerindi.


Filipp

11N lgum vr t fr Tras og sigldum beint til Samrake, en nsta dag til Neaplis 12og aan til Filipp. Hn er helsta borg essum hluta Makednu, rmversk nlenda. eirri borg dvldumst vr nokkra daga. 13Hvldardaginn gengum vr t fyrir hlii a einni, en ar hugum vr vera bnasta. Settumst vr niur og tluum vi konurnar, sem voru ar saman komnar. 14Kona nokkur gurkin r atruborg, Lda a nafni, er verslai me purpura, hlddi . Opnai Drottinn hjarta hennar, og hn tk vi v, sem Pll sagi. 15Hn var skr og heimili hennar og hn ba oss: "Gangi inn hs mitt og dveljist ar, fyrst r telji mig tra Drottin." essu fylgdi hn fast fram.

16Eitt sinn, er vr gengum til bnastaarins, mtti oss ambtt nokkur, sem hafi spsagnaranda og aflai hsbndum snum mikils gra me v a sp. 17Hn elti Pl og oss og hrpai: "Menn essir eru jnar Gus hins hsta, og boa eir yur veg til hjlpris!" 18etta gjri hn dgum saman. Pli fll a illa. Loks sneri hann sr vi og sagi vi andann: "g b r nafni Jes Krists a fara t af henni." Og hann fr t samri stundu.

19N sem hsbndur hennar su, a ar fr batavon eirra, gripu eir Pl og Slas og drgu torgi fyrir valdsmennina. 20eir fru til hfusmannanna og sgu: "Menn essir gjra mestu spektir borg vorri. eir eru Gyingar 21og boa sii, sem oss, rmverskum mnnum, leyfist hvorki a ast n fylgja." 22Mgurinn rst og gegn eim, og hfusmennirnir ltu fletta klum og skipuu a hstrkja . 23Og er eir hfu losti mrg hgg, vrpuu eir eim fangelsi og buu fangaverinum a gta eirra vandlega. 24egar hann hafi fengi slka skipun, varpai hann eim innsta fangelsi og felldi stokk ftur eim.

25Um mintti bust eir Pll og Slas fyrir og lofsungu Gui, en bandingjarnir hlustuu . 26 var skyndilega landskjlfti mikill, svo a grunnur fangelsisins riai. Jafnskjtt opnuust allar dyr, og fjtrarnir fllu af llum. 27Fangavrurinn vaknai vi, og er hann s fangelsisdyrnar opnar, dr hann sver sitt og vildi fyrirfara sr, ar e hann hugi fangana flna. 28 kallai Pll hrri raustu: "Gjr sjlfum r ekkert mein, vr erum hr allir!" 29En hann ba um ljs, stkk inn og fll ttasleginn til fta Pli og Slasi. 30San leiddi hann t og sagi: "Herrar mnir, hva g a gjra til a vera hlpinn?"

31En eir sgu: "Tr Drottin Jes, og munt vera hlpinn og heimili itt." 32Og eir fluttu honum or Drottins og llum heimili hans. 33 essari smu nturstund tk hann me sr og laugai meisli eirra eftir hggin, og var hann egar skrur og allt hans flk. 34San fr hann me upp hs sitt, bar eim mat, og var hann og allt heimaflk hans fagnandi yfir v a hafa teki tr Gu.

35egar dagur rann, sendu hfusmennirnir vandsveina og sgu: "Lt menn essa lausa." 36Fangavrurinn flutti Pli essi or: "Hfusmennirnir hafa sent bo um, a i skulu ltnir lausir. Gangi n t og fari frii."

37En Pll sagi vi : "eir hafa opinberlega lti hstrkja okkur, rmverska menn, n dms og laga og varpa fangelsi, og n tla eir leynilega a hleypa okkur t. g held n sur. eir skulu koma sjlfir og leia okkur t."

38Vandsveinarnir fluttu hfusmnnunum essi or. En eir uru hrddir, er eir heyru, a eir vru rmverskir, 39og komu og frimltust vi , leiddu t og bu a fara burt r borginni.

40egar eir voru komnir t r fangelsinu, fru eir heim til Ldu, fundu brurna og hughreystu . San hldu eir af sta.


Uppot essalonku

17
1eir fru n um Amfplis og Apollnu og komu til essalonku. ar ttu Gyingar samkundu. 2Eftir venju sinni gekk Pll inn til eirra, og rj hvldardaga rddi hann vi og lagi t af ritningunum, 3lauk eim upp fyrir eim og setti eim fyrir sjnir, a Kristur tti a la og rsa upp fr dauum. Hann sagi: "Jess, sem g boa yur, hann er Kristur." 4Nokkrir eirra ltu sannfrast og gengu til fylgis vi Pl og Slas, auk ess mikill fjldi gurkinna Grikkja og mikilshttar konur eigi allfar.

5En Gyingar fylltust afbri og fengu me sr gtuskrl, stu til uppota og hleyptu borginni uppnm. ustu eir a hsi Jasonar og vildu fra fyrir linn. 6En egar eir fundu ekki, drgu eir Jason og nokkra brur fyrir borgarstjrana og hrpuu: "Mennirnir, sem komi hafa allri heimsbygginni uppnm, eir eru n komnir hinga, 7og Jason hefur teki mti eim. Allir essir breyta gegn boum keisarans, v eir segja, a annar s konungur og a s Jess." 8Og eir vktu hug me flkinu og einnig borgarstjrunum me essum orum. 9Slepptu eir ekki eim Jasoni fyrr en eir hfu lti setja tryggingu.

10En brurnir sendu Pl og Slas egar um nttina til Beroju. egar eir komu anga, gengu eir inn samkunduhs Gyinga. 11eir voru veglyndari ar en essalonku. eir tku vi orinu me allri gfsi og rannskuu daglega ritningarnar, hvort essu vri annig fari. 12Margir eirra tku tr og einnig Grikkir ekki allfir, tignar konur og karlar. 13En er Gyingar essalonku frttu, a Pll hefi einnig boa or Gus Beroju, komu eir og hleyptu lka lgu og singu mginn ar. 14 sendu brurnir jafnskjtt me Pl af sta til sjvar, en Slas og Tmteus uru eftir. 15Leisgumenn Pls fylgdu honum allt til Aenu og sneru aftur me bo til Slasar og Tmteusar a koma hi brasta til hans.


Pll Aenu

16Mean Pll bei eirra Aenu, var honum mikil skapraun a sj, a borgin var full af skurgoum. 17Hann rddi samkundunni vi Gyinga og gurkna menn, og hvern dag torginu vi , sem uru vegi hans. 18En nokkrir heimspekingar, Epkringar og Stumenn, ttu og orakasti vi hann. Sgu sumir: "Hva mun skraffinnur s hafa a flytja?"

Arir sgu: "Hann virist boa kennda gui," - v a hann flutti fagnaarerindi um Jes og upprisuna. 19Og eir tku hann og fru me hann Aresarh og sgu: "Getum vr fengi a vita, hver essi nja kenning er, sem fer me? 20v a eitthva nstrlegt flytur oss til eyrna, og oss fsir a vita, hva etta er." 21En allir Aeningar og akomumenn ar gfu sr ekki tm til annars fremur en a segja ea heyra einhver nmli.

22 st Pll fram miri Aresarh og tk til mls: "Aeningar, r komi mr svo fyrir sjnir, a r su llum greinum miklir trmenn, 23v a g gekk hr um og hugi a helgidmum yar og fann meal annars altari, sem er rita: ,kunnum gui'. etta, sem r n drki og ekki ekki, a boa g yur. 24Gu, sem skp heiminn og allt, sem honum er, hann, sem er herra himins og jarar, br ekki musterum, sem me hndum eru gjr. 25Ekki verur honum heldur jna me hndum manna, eins og hann yrfti nokkurs vi, ar sem hann sjlfur gefur llum lf og anda og alla hluti. 26Hann skp og af einum allar jir manna og lt r byggja allt yfirbor jarar, er hann hafi kvei setta tma og mrk blstaa eirra. 27Hann vildi, a r leituu Gus, ef vera mtti r reifuu sig til hans og fyndu hann. En eigi er hann langt fr neinum af oss. 28 honum lifum, hrrumst og erum vr. Svo hafa og sum skld yar sagt: ,v a vr erum lka hans ttar.' 29Fyrst vr erum n Gus ttar, megum vr eigi tla, a gudmurinn s lkur smi af gulli, silfri ea steini, gjrri me hagleik og hugviti manna. 30Gu, sem hefur umbori tir vanviskunnar, boar n mnnunum, a eir skuli allir hvarvetna taka sinnaskiptum, 31v a hann hefur sett dag, er hann mun lta mann, sem hann hefur fyrirhuga, dma heimsbyggina me rttvsi. etta hefur hann sanna llum mnnum me v a reisa hann fr dauum."

32egar eir heyru nefnda upprisu daura, gjru sumir gys a, en arir sgu: "Vr munum hlusta etta hj r ru sinni." 33annig skildi Pll vi . 34En nokkrir menn slgust fylgd hans. eir tku tr. Meal eirra var Dnsus, einn r Areopagus-dminum, og kona nokkur, Damaris a nafni, og arir fleiri.


Pll Korintu

18
1Eftir etta fr Pll fr Aenu og kom til Korintu. 2ar hitti hann Gying nokkurn, Akvlas a nafni, ttaan fr Pontus, nkominn fr talu, og Priskillu konu hans, en Kldus hafi skipa svo fyrir, a allir Gyingar skyldu fara burt r Rm. Pll fr til eirra, 3og af v hann stundai smu in, settist hann a hj eim og vann me eim. eir voru tjaldgjrarmenn a in. 4Hann rddi vi menn samkunduhsinu hvern hvldardag og reyndi a sannfra bi Gyinga og Grikki.

5egar eir Slas og Tmteus komu noran fr Makednu, gaf Pll sig allan a boun orsins og vitnai fyrir Gyingum, a Jess vri Kristur. 6En er eir stu gegn og lastmltu, hristi hann dusti af klum snum og sagi vi : "Bl yar komi yfir hfu yar. Ekki er mr um a kenna. Upp fr essu fer g til heiingjanna." 7Og hann fr aan og kom hs manns nokkurs, er ht Ttus Jstus og drkai Gu. Hs hans var hj samkunduhsinu. 8Krispus samkundustjri tk tr Drottin og allt heimili hans, og margir Korintumenn, sem hlddu, tku tr og ltu skrast.

9En Drottinn sagi vi Pl um ntt sn: "ttast eigi, heldur tala og agna ekki, 10g er me r. Enginn skal rast a r og vinna r mein, v a g margt flk essari borg." 11Hann var ar um kyrrt rj misseri og kenndi eim or Gus.

12En egar Galln var landstjri Akkeu, bundust Gyingar samtkum gegn Pli, drgu hann fyrir dmstlinn 13og sgu: "Maur essi tlir menn til a drka Gu gagnsttt lgmlinu." 14Pll bjst til a svara, og sagi Galln vi Gyingana: "Vri hr um einhver lgbrot ea illvirki a ra, bri mr a sinna yur, Gyingar. 15En fyrst a eru rtur um or og nfn og lgml yar, ri sjlfir fram r v. Dmari eim skum vil g ekki vera." 16Og hann rak burt fr dmstlnum. 17 tku eir allir Ssenes samkundustjra og fru a berja hann fyrir framan dmstlinn, og lt Galln sig a engu skipta.


Til Srlands

18Pll var ar enn um kyrrt allmarga daga, kvaddi san brurna og sigldi til Srlands og me honum Priskilla og Akvlas. Lt hann ur skera hr sitt Kenkreu, v a heit hafi hvlt honum. 19eir komu til Efesus. ar skildi hann vi , en gekk sjlfur inn samkunduhsi og rddi vi Gyinga. 20eir bu hann a standa lengur vi, en hann var ekki vi v, 21heldur kvaddi og sagi: "g skal koma aftur til yar, ef Gu lofar." San lt hann haf fr Efesus, 22lenti Sesareu, fr upp eftir til Jersalem og heilsai sfnuinum. San hlt hann norur til Antokku. 23egar hann hafi dvalist ar um hr, hlt hann af sta og fr eins og lei liggur um Galataland og Frgu og styrkti alla lrisveinana.


Apolls

24En Gyingur nokkur, Apolls a nafni, ttaur fr Alexandru, kom til Efesus. Hann var maur vel mli farinn og fr ritningunum. 25Hann hafi veri frddur um veg Drottins, og brennandi andanum talai hann og kenndi kostgfilega um Jes. ekkti hann aeins skrn Jhannesar. 26essi maur tk n a tala djarflega samkunduhsinu. Priskilla og Akvlas heyru til hans, tku hann a sr og skru nnar fyrir honum Gus veg. 27Hann fsti a fara yfir til Akkeu. Brurnir hvttu hann til ess og rituu lrisveinunum ar a taka honum vel. Hann kom anga og var til mikillar hjlpar eim, sem fyrir Gus n hfu teki tr, 28v hann hrakti skarplega rk Gyinga allra heyrn og sannai af ritningunum, a Jess vri Kristur.


Efesus

19
1Mean Apolls var Korintu, fr Pll um upplndin og kom til Efesus. ar hitti hann fyrir nokkra lrisveina. 2Hann sagi vi : "Fengu r heilagan anda, er r tku tr?"

eir svruu: "Nei, vr hfum ekki einu sinni heyrt, a heilagur andi s til."

3Hann sagi: "Upp hva eru r skrir?"

eir sgu: "Skrn Jhannesar."

4 mlti Pll: "Jhannes skri irunarskrn og sagi lnum a tra ann, sem eftir sig kmi, a er Jes."

5egar eir heyru etta, ltu eir skrast til nafns Drottins Jes. 6Er Pll hafi lagt hendur yfir , kom heilagur andi yfir , og eir tluu tungum og spu. 7essir menn voru alls um tlf.

8Pll stti n samkunduna rj mnui og talai ar djarflega og reyndi a sannfra menn um Gus rki. 9En nokkrir brynjuu sig og vildu ekki tra. egar eir tku a illmla veginum heyrn flksins, sagi Pll skili vi , greindi lrisveinana fr eim, og san talai hann daglega skla Trannusar. 10essu fr fram tv r, svo a allir eir, sem Asu bjuggu, heyru or Drottins, bi Gyingar og Grikkir.


Synir Skeva

11Gu gjri venjuleg kraftaverk fyrir hendur Pls. 12a bar vi, a menn lgu dka og flkur af Pli sjka, og hurfu veikindi eirra, og illir andar fru t af eim.

13En nokkrir Gyingar, er fru um og frmdu andasringar, tku og fyrir a nefna nafn Drottins Jes yfir eim, er hfu illa anda. eir sgu: "g sri yur vi Jes ann, sem Pll prdikar." 14eir er etta frmdu, voru sj synir Gyings nokkurs, Skeva sta prests.

15En illi andinn sagi vi : "Jes ekki g, og Pl kannast g vi, en hverjir eru r?"

16Og maurinn, sem illi andinn var , flaug , keyri alla undir sig og lk svo hart, a eir flu naktir og srir r hsinu. 17etta var kunnugt llum Efesusbum, bi Gyingum og Grikkjum, og tta sl alla, og nafn Drottins Jes var mikla. 18Margir eirra, sem tr hfu teki, komu, gjru jtningu og sgu fr athfi snu. 19Og allmargir er fari hfu me kukl, komu me bkur snar og brenndu r a llum sjandi. r voru samtals virtar fimmtu sundir silfurpeninga. 20annig breiddist or Drottins t og efldist krafti hans.


singar Efesus

21 er etta var um gar gengi, tk Pll kvrun a ferast um Makednu og Akkeu og fara san til Jersalem. Hann sagi: "egar g hef veri ar, ber mr lka a sj Rm." 22Hann sendi tvo astoarmenn sna, Tmteus og Erastus, til Makednu, en dvaldist sjlfur um tma Asu.

23 ann tma uru miklar singar t af veginum. 24Demetrus ht maur og var silfursmiur. Bj hann til Artemisar-musteri r silfri og veitti smium eigi litla atvinnu. 25Hann stefndi eim saman og rum, sem a slku unnu, og sagi: "Gir menn, r viti, a velmegun vor hvlir essari atvinnu. 26Og r sji og heyri, a Pll essi hefur me fortlum snum sni fjlda flks, ekki einungis Efesus, heldur nr um gjrvalla Asu. Hann segir, a eigi su a neinir guir, sem me hndum eru gjrir. 27N horfir etta ekki einungis in vorri til smnar, heldur einnig til ess, a helgidmur hinnar miklu gyju, Artemisar, veri einskis virtur og a hn, sem ll Asa og heimsbyggin drkar, veri svipt tign sinni."

28Er eir heyru etta, uru eir afar reiir og ptu: "Mikil er Artemis Efesusmanna!" 29Og ll borgin komst uppnm, menn ustu hver um annan til leikvangsins og rifu me sr Gajus og Aristarkus, frunauta Pls r Makednu. 30En er Pll vildi ganga inn mannrngina, leyfu lrisveinarnir honum a ekki. 31Nokkrir hfingjar skattlandsins, sem voru vinir hans, sendu einnig til hans og bu hann a htta sr ekki inn leikvanginn. 32Menn hrpuu n sitt hver, v a mannsfnuurinn var uppnmi, og vissu fstir, hvers vegna eir voru saman komnir. 33Nokkrir mannrnginni tldu a vera vegna Alexanders, v a Gyingar ttu honum fram, en Alexander benti til hljs me hendinni og vildi verja ml sitt fyrir flkinu. 34egar menn uru ess vsir, a hann var Gyingur, lustu allir upp einu pi og hrpuu nrfellt tvr stundir: "Mikil er Artemis Efesusmanna!"

35En borgarritarinn gat sefa flki og mlti: "Efesusmenn, hver er s maur, a hann viti ekki, a borg Efesusmanna geymir musteri hinnar miklu Artemisar og steininn helga af himni? 36ar sem enginn m gegn v mla, ber yur a vera stilltir og hrapa ekki a neinu. 37r hafi dregi essa menn hinga, tt eir hafi hvorki frami helgispjll n lastmlt gyju vorri. 38Eigi n Demetrus og smiirnir, sem honum fylgja, sk vi nokkurn, eru ingdagar haldnir, og til eru landstjrar. Eigist eir lg vi. 39En ef r hafi annars a krefja, m gjra t um a lglegu ingi. 40Vr eigum httu a vera sakair um uppreisn fyrir etta dag og getum ekki bent neitt tilefni, sem gti afsaka slk lti." A svo mltu lt hann mannsfnuinn fara.


Til Makednu og Grikklands

20
1egar essum ltum linnti, sendi Pll eftir lrisveinunum, upprvai og kvaddi san og lagi af sta til Makednu. 2Hann fr n um au hru og upprvai menn me mrgum orum. San hlt hann til Grikklands. 3Dvaldist hann ar rj mnui. bjst hann til a sigla til Srlands, en ar e Gyingar brugguu honum launr, tk hann til brags a hverfa aftur um Makednu. 4 fr me honum voru eir Spater Prrusson fr Beroju, Aristarkus og Sekndus fr essalonku, Gajus fr Derbe, Tmteus og Asumennirnir Tkkus og Trfmus. 5eir fru undan og biu vor Tras. 6En vr sigldum eftir daga sru brauanna fr Filipp og komum til eirra Tras fimmta degi. ar stum vr vi sj daga.


Pll talar Tras

7Fyrsta dag vikunnar, er vr vorum saman komnir til a brjta braui, talai Pll til eirra. Hann var frum daginn eftir. Entist ra hans allt til minttis. 8Mrg ljs voru loftstofunni, ar sem vr vorum saman komnir. 9Ungmenni eitt, Evtkus a nafni, sat glugganum. Seig hann svefnhfgi, er Pll rddi svo lengi, og fll hann sofandi ofan af rija lofti. Hann var liinn, egar hann var tekinn upp. 10Pll gekk ofan, varpai sr yfir hann, tk utan um hann og sagi: "Veri stilltir, a er lf me honum." 11Fr hann san upp, braut braui og neytti og talai enn lengi, allt fram dgun. A svo bnu hlt hann brott. 12En eir fru me sveininn lifandi og hugguust mikillega.


Fr Tras til Mletus

13Vr frum undan til skips og sigldum til Assus. ar tluum vr a taka Pl. Svo hafi hann fyrir lagt, v hann vildi fara landveg. 14egar hann hafi hitt oss Assus, tkum vr hann skip og hldum til Mitlene. 15aan sigldum vr daginn eftir og komumst til mts vi Kos. rum degi frum vr til Samos og komum nsta dag til Mletus. 16En Pll hafi sett sr a sigla fram hj Efesus, svo a hann tefist ekki Asu. Hann hraai fer sinni, ef vera mtti, a hann kmist til Jersalem hvtasunnudag.


Pll kveur Efesus

17Fr Mletus sendi hann til Efesus og boai til sn ldunga safnaarins. 18egar eir komu til hans, sagi hann vi : "r viti, hvernig g hef haga mr hj yur alla t fr eim degi, er g kom fyrst til Asu. 19g jnai Drottni allri aumkt, me trum og raunum, sem a mr hafa steja af launrum Gyinga. 20r viti, a g dr ekkert undan, sem yur mtti a gagni vera, heldur boai yur a og kenndi opinberlega og heimahsum 21og vitnai bi fyrir Gyingum og Grikkjum um afturhvarf til Gus og tr Drottin vorn Jes. 22Og n er g lei til Jersalem, kninn af andanum. Ekki veit g, hva ar mtir mr, 23nema a heilagur andi birtir mr hverri borg, a fjtrar og rengingar bi mn. 24En mr er lf mitt einskis viri, fi g aeins a fullna skei mitt og jnustu, sem Drottinn Jess fl mr: A bera vitni fagnaarerindinu um Gus n.

25N veit g, a r munu ekki framar sj mig, engir r, sem g hef komi til og boa rki. 26ess vegna vitna g fyrir yur n dag, a ekki er mig um a saka, tt einhver glatist, 27v a g hef boa yur allt Gus r og ekkert dregi undan. 28Hafi gt sjlfum yur og allri hjrinni, sem heilagur andi fl yur til umsjnar. Veri hirar Gus kirkju, sem hann hefur unni sr me snu eigin bli. 29g veit, a skir vargar munu koma inn yur, egar g er farinn, og eigi yrma hjrinni. 30Og r hpi sjlfra yar munu koma fram menn, sem flytja rangsnna kenningu til a tla lrisveinana eftir sr. 31Vaki v og veri ess minnugir, a g minnti stugt srhvern yar me trum dag og ntt rj r. 32Og n fel g yur Gui og ori nar hans, sem mttugt er a uppbyggja yur og gefa yur arfleif me llum eim, sem helgair eru. 33Eigi girntist g silfur n gull n kli nokkurs manns. 34Sjlfir viti r, a essar hendur unnu fyrir llu v, er g urfti me og eir, er me mr voru. 35 llu sndi g yur, a me v a vinna annig ber oss a annast styrka og minnast ora Drottins Jes, a hann sjlfur sagi: ,Slla er a gefa en iggja.'"

36egar hann hafi etta mlt, fll hann kn og bast fyrir samt eim llum. 37Allir tku a grta sran, fllu um hls Pli og kysstu hann. 38Mest var eim um au or hans, a eir mundu aldrei framar sj hann. San fylgdu eir honum til skips.


Pll fer til Jersalem

21
1egar vr hfum sliti oss fr eim, ltum vr haf og hldum beina lei til Ks, nsta dag til Rdus og aan til Patara. 2ar hittum vr skip, er fara tti til Fniku. Stigum vr a og ltum haf. 3Vr hfum landsn af Kpur, ltum hana bakbora og sigldum til Srlands og tkum hfn Trus. ar tti skipi a leggja upp farminn. 4Vr fundum lrisveinana og dvldumst ar sj daga. eir sgu Pli af gift andans, a hann skyldi ekki halda fram til Jersalem. 5A essum dgum linum lgum vr af sta. Fylgdu eir oss allir veg me konum og brnum t fyrir borgina. Vr fllum kn fjrunni og bumst fyrir. 6ar kvddumst vr. Vr stigum skip, en hinir sneru aftur heim til sn.

7Vr komum til Ptlemais fr Trus og lukum ar sjferinni. Vr heilsuum brrunum og dvldumst hj eim einn dag. 8Daginn eftir frum vr aan og komum til Sesareu, gengum inn hs Filippusar trboa, sem var einn af eim sj, og dvldumst hj honum. 9Hann tti fjrar giftar dtur, gddar spdmsgfu. 10egar vr hfum dvalist ar nokkra daga, kom spmaur einn ofan fr Jdeu, Agabus a nafni. 11Hann kom til vor, tk belti Pls, batt ftur sna og hendur og mlti: "Svo segir heilagur andi: ,annig munu Gyingar Jersalem binda ann mann, sem etta belti , og selja hann hendur heiingjum.'" 12egar vr heyrum etta, lgum vr og heimamenn a Pli a fara ekki upp til Jersalem. 13En hann sagi: "Hv grti r og hrelli hjarta mitt? g er eigi aeins reiubinn a lta binda mig, heldur og a deyja Jersalem fyrir nafn Drottins Jes." 14Honum var eigi tali hughvarf. ltum vr kyrrt og sgum: "Veri Drottins vilji."

15A essum dgum linum bjuggumst vr til ferar og hldum upp til Jersalem. 16Nokkrir lrisveinar fr Sesareu uru oss samfera. eir fru me oss til Mnasons nokkurs fr Kpur, lrisveins fr elstu t, og skyldum vr gista hj honum.


Pll og Jakob

17egar vr komum til Jersalem, tku brurnir oss feginsamlega. 18Nsta dag gekk Pll me oss til Jakobs, og allir ldungarnir komu anga. 19Pll heilsai eim og lsti san nkvmlega llu, sem Gu hafi gjrt meal heiingjanna me jnustu hans. 20eir vegsmuu Gu fyrir a, sem eir heyru, og sgu vi hann: " sr, brir hve margir tugir sunda a eru meal Gyinga, sem tr hafa teki, og allir eru eir vandltir um lgmli. 21En eim hefur veri sagt, a kennir llum Gyingum, sem eru meal heiingja, a hverfa fr Mse og segir, a eir skuli hvorki umskera brn sn n fylgja sium vorum. 22Hva n a gjra? Vst mun a spyrjast, a ert kominn. 23Gjr v etta, sem vr n segjum r. Hj oss eru fjrir menn, sem heit hvlir . 24Tak me r, lt hreinsast me eim og ber kostnainn fyrir , a eir geti lti raka hfu sn. mega allir sj, a ekkert er hft v, sem eim hefur veri sagt um ig, heldur gtir lgmlsins sjlfur breytni inni. 25En um heiingja, sem tr hafa teki, hfum vr gefi t brf og lykta, a eir skuli varast kjt frna skurgoum, bl, kjt af kfnuum drum og saurlifna."

26Pll tk a sr mennina og lt hreinsast me eim daginn eftir. San gekk hann inn helgidminn og gjri kunnugt, hvenr hreinsunardagarnir vru enda og frnin fyrir hvern eirra skyldi fram borin.


Pll tekinn hndum

27egar dagarnir sj voru nr linir, su Gyingar fr Asu Pl helgidminum. eir komu llu flkinu uppnm, lgu hendur hann 28og hrpuu: "sraelsmenn, veiti n li. etta er maurinn, sem alls staar kennir llum a, sem er andsttt lnum, lgmlinu og essum sta. Og n hefur hann auk heldur fari me Grikki inn helgidminn og saurga ennan heilaga sta." 29En eir hfu ur s Trfmus fr Efesus me honum borginni og hugu, a Pll hefi fari me hann inn helgidminn.

30ll borgin var uppvg, flk usti a, eir tku Pl og drgu hann t r helgidminum. Jafnskjtt var dyrunum lst. 31eir tluu a lflta hann, en hersveitarforingjanum var tj, a ll Jersalem vri uppnmi. 32Hann br vi og tk me sr hermenn og hundrashfingja og hljp niur til eirra. egar eir su hersveitarforingjann og hermennina, httu eir a berja Pl. 33Hersveitarforinginn kom a, tk hann og skipai a binda hann tvennum fjtrum og spuri, hver hann vri og hva hann hefi gjrt. 34En sitt kallai hver mannfjldanum. egar hann gat ekki ori neins vsari skum rans, bau hann a fara me hann upp kastalann. 35egar komi var a repunum, uru hermennirnir a bera hann vegna ofsans flkinu, 36en mgur manns fylgdi eftir og pti: "Burt me hann!"


Varnarra Pls

37Um lei og fara tti me Pl inn kastalann, segir hann vi hersveitarforingjann: "Leyfist mr a tala nokkur or vi ig?"

Hann svarai: "Kannt grsku? 38Ekki ert Egyptinn, sem sti til uppreisnar dgunum og fr me morvargana fjgur sund t byggir."

39Pll sagi: "g er Gyingur, fr Tarsus Kiliku, borgari ekki merkum b. g bi ig, leyf mr a tala til flksins."

40Hann leyfi a. Pll bandai hendi til flksins, ar sem hann st repunum. egar hann hafi fengi gott hlj, mlti hann til eirra hebreska tungu:

22
1"Brur og feur, hlusti a, sem g tla a flytja yur mr til varnar." 2En er eir heyru hann varpa sig hebresku, uru eir enn hljari. Hann heldur fram:

3"g er Gyingur, fddur Tarsus Kiliku, en alinn upp essari borg. Vi ftur Gamalels hlaut g fyllstu uppfrslu lgmli fera vorra. Gus strsmaur vildi g vera ekki sur en r allir dag. 4g ofstti , sem voru essa vegar, og spari ekki lf eirra, fri fjtra og hneppti fangelsi karla og konur. 5sti presturinn og allt ldungari geta bori mr vitni um etta. Hj eim fkk g brf til brranna Damaskus og fr anga til a flytja einnig , er ar voru, bndum til Jersalem, a eim yri refsa.

6En leiinni, er g nlgaist Damaskus, bar svo vi um hdegisbil, a ljs miki af himni leiftrai skyndilega um mig. 7g fll til jarar og heyri raust, er sagi vi mig: ,Sl, Sl, hv ofskir mig?' 8g svarai: ,Hver ert , herra?' Og hann sagi vi mig: ,g er Jess fr Nasaret, sem ofskir.' 9eir, sem me mr voru, su ljsi, en raust ess, er vi mig talai, heyru eir ekki. 10 sagi g: ,Hva g a gjra, herra?' En Drottinn sagi vi mig: ,Rs upp og far til Damaskus. ar mun r vera sagt allt, sem r er tla a gjra.' 11En me v a g var blindaur af ljma essa ljss, uru frunautar mnir a leia mig, og annig komst g til Damaskus.

12En Ananas nokkur, maur gurkinn eftir lgmlinu og gum metum hj llum Gyingum, er ar bjuggu, 13kom til mn, nam staar hj mr og sagi: ,Sl, brir, f aftur sjn na!' smu stundu fkk g sjnina og s hann. 14En hann sagi: ,Gu fera vorra hefur tvali ig til a ekkja vilja sinn, a sj hinn rttlta og heyra raustina af munni hans. 15v a skalt honum vottur vera hj llum mnnum um a, sem hefur s og heyrt. 16Hva dvelur ig n? Rs upp, kalla nafn hans og lt skrast og laugast af syndum num.'

17En egar g var kominn aftur til Jersalem og bast fyrir helgidminum, var g fr mr numinn 18og s hann, og hann sagi vi mig: ,Flt r og far sem skjtast burt r Jersalem, v a eir munu ekki veita vitku vitnisburi num um mig.' 19g sagi: ,Drottinn, eir vita, a g hef veri a hneppa fangelsi , sem tru ig, og lta hstrkja samkunduhsunum. 20Og egar thellt var bli Stefns, vottar ns, st g sjlfur ar hj og lt mr vel lka og varveitti kli eirra, sem tku hann af lfi.' 21Hann sagi vi mig: ,Far , v a g mun senda ig til heiingja langt burtu.'"


hndum hermanna

22Allt a essu ori hlddu eir hann, en n hfu eir upp raust sna og hrpuu: "Burt me slkan mann af jrinni! Eigi hfir, a hann lifi!" 23N sem eir ptu og vingsuu klum snum og yrluu ryki loft upp, 24skipai hersveitarforinginn a fara me hann inn kastalann og ha hann og kga hann me v til sagna, svo a hann kmist a v, fyrir hverja sk eir gjru slk p a honum. 25En er eir strengdu hann undir hggin, sagi Pll vi hundrashfingjann, er hj st: "Leyfist yur a hstrkja rmverskan mann og a n dms og laga?"

26egar hundrashfinginn heyri etta, fr hann til hersveitarforingjans, skri honum fr og sagi: "Hva ert a gjra? Maur essi er rmverskur."

27Hersveitarforinginn kom og sagi vi Pl: "Seg mr, ert rmverskur borgari?"

Pll sagi: "J."

28Hersveitarforinginn sagi: "Fyrir ri f keypti g ennan egnrtt."

En Pll sagi: "g er meira a segja me honum fddur." 29eir, sem ttu a kga hann til sagna, viku n jafnskjtt fr honum. Og hersveitarforinginn var hrddur, er hann var ess vs, a a var rmverskur maur, sem hann hafi lti binda.


Pll fyrir rinu

30Daginn eftir vildi hann ganga r skugga um, fyrir hva Gyingar kru hann, lt leysa hann og bau, a stu prestarnir og allt ri kmi saman. San kom hann ofan me Pl og leiddi hann fram fyrir .

23
1En Pll hvessti augun ri og mlti: "Brur, g hef llu breytt me gri samvisku fyrir Gui fram ennan dag." 2En Ananas sti prestur skipai eim, er hj stu, a ljsta hann munninn. 3 sagi Pll vi hann: "Gu mun ljsta ig, kalkai veggur. Hr situr til a dma mig samkvmt lgmlinu og skipar vert ofan lgmli a sl mig." 4eir, sem hj stu sgu: "Smnar sta prest Gus?"

5Pll svarai: "Ekki vissi g, brur, a hann vri sti prestur, v rita er: , skalt ekki illmla hfingja ls ns.'"

6N vissi Pll, a sumir eirra voru saddkear, en arir farsear, og hann hrpai upp rinu: "Brur, g er farsei, af farseum kominn. g er lgsttur fyrir vonina um upprisu daura."

7egar hann sagi etta, var deila milli farsea og saddkea, og ingheimur skiptist flokka. 8v saddkear segja, a ekki s til upprisa, englar n andar, en farsear jta allt etta. 9N var hrp miki, og nokkrir frimenn af flokki farsea risu upp og fullyrtu: "Vr sjum ekki, a essi maur hafi broti af sr. Gti ekki hugsast, a andi hafi tala vi hann ea engill?"

10Deilan harnai og hersveitarforinginn fr a ttast, a eir tluu a rfa Pl sundur. v skipai hann herliinu a koma ofan, taka hann af eim og fra hann inn kastalann.

11Nttina eftir kom Drottinn til hans og sagi: "Vertu hughraustur! Svo sem hefur vitna um mig Jersalem eins ber r og a vitna Rm."


Gyingar bindast samtkum

12egar dagur rann, bundust Gyingar samtkum og sru ess ei a eta hvorki n drekka, fyrr en eir hefu ri Pl af dgum. 13Voru eir fleiri en fjrutu, sem etta samsri gjru. 14eir fru til stu prestanna og ldunganna og sgu: "Vr hfum svari ess dran ei a neyta einskis, fyrr en vr hfum ri Pl af dgum. 15N skulu r og ri leggja til vi hersveitarforingjann, a hann lti senda hann niur til yar, svo sem vildu r kynna yur ml hans rkilegar. En vr erum vi v bnir a vega hann, ur en hann kemst alla lei."

16En systursonur Pls heyri um fyrirstina. Hann gekk inn kastalann og sagi Pli fr. 17Pll kallai til sn einn hundrashfingjann og mlti: "Far me ennan unga mann til hersveitarforingjans, v a hann hefur nokku a segja honum." 18Hundrashfinginn tk hann me sr, fr me hann til hersveitarforingjans og sagi: "Fanginn Pll kallai mig til sn og ba mig fara til n me ennan unga mann. Hann hefur eitthva a segja r."

19Hersveitarforinginn tk hnd honum, leiddi hann afsis og spuri: "Hva er a, sem hefur a segja mr?"

20Hinn svarai: "Gyingar hafa komi sr saman um a bija ig a senda Pl niur ri morgun, ar e eir tli a rannsaka ml hans rkilegar. 21En lt ekki a vilja eirra, v a menn eirra, fleiri en fjrutu, sitja fyrir honum og hafa svari ess ei a eta hvorki n drekka fyrr en eir hafi vegi hann. N eru eir vibnir og ba eftir, a svari komi fr r."

22Hersveitarforinginn lt piltinn fara og bau honum: " mtt engum segja, a hafir gjrt mr vivart um etta."


Pll sendur til Felixar landstjra

23Hann kallai fyrir sig tvo hundrashfingja og sagi: "Lti tv hundru hermenn vera tilbna a fara til Sesareu eftir nttml, auk ess sjtu riddara og tv hundru lttlia. 24Hafi og til fararskjta handa Pli, svo a r komi honum heilum til Felixar landstjra." 25Og hann ritai brf, svo hljandi:

26"Kldus Lsas sendir kveju hinum gfuga Felix landstjra. 27Mann ennan hfu Gyingar teki hndum og voru ann veginn a taka af lfi, er g kom a me hermnnum. g komst a v, a hann var rmverskur, og bjargai honum. 28En g vildi vita, fyrir hverja sk eir kru hann, og fr me hann niur r eirra. 29Komst g a raun um, a hann var krur vegna greinings um lgml eirra, en engin sk var honum gefin, er stir daua ea fangelsi. 30En ar sem g hef fengi bendingu um, a seti s um lf mannsins, sendi g hann tafarlaust til n. g hef jafnframt boi krendum hans a flytja ml sitt gegn honum fyrir r."

31Hermennirnir tku Pl, eins og eim var boi, og fru me hann um ntt til Antpatris. 32Daginn eftir sneru eir aftur til kastalans, en ltu riddarana fara me honum. 33eir fru inn Sesareu, skiluu brfinu til landstjrans og fru Pl fyrir hann. 34Hann las brfi og spuri, r hvaa skattlandi hann vri. Var honum tj, a hann vri fr Kiliku. 35 mlti hann: "g mun rannsaka ml itt, egar krendur nir koma." Og hann bau a geyma hann hll Herdesar.


Skn og vrn

24
1Fimm dgum sar fr Ananas sti prestur ofan anga og me honum nokkrir ldungar og Tertllus nokkur mlafrslumaur. eir bru sakir Pl fyrir landstjranum. 2Hann var n kallaur fyrir, en Tertllus hf mlsknina og sagi:

"Fyrir itt tilstilli, gfugi Felix, sitjum vr gum frii, og j vor hefur sakir innar forsjr last umbtur llum greinum og alls staar. 3etta viurkennum vr mjg akksamlega. 4En svo a g tefji ig sem minnst, bi g, a af mildi inni viljir heyra oss litla hr. 5Vr hfum komist a raun um, a maur essi er skari, kveikir fri me llum Gyingum um va verld og er forsprakki villuflokks Nasarea. 6Hann reyndi meira a segja a vanhelga musteri, og tkum vr hann hndum.8Me v a yfirheyra hann mtt sjlfur ganga r skugga um ll sakarefni vor gegn honum." 9Gyingarnir tku undir sakargiftirnar og kvu etta rtt vera.

10Landstjrinn benti Pli a taka til mls. Hann sagi:

"Kunnugt er mr um, a hefur veri dmari essarar jar mrg r. Mun g v trauur verja ml mitt. 11 getur og gengi r skugga um, a ekki eru nema tlf dagar san g kom upp til Jersalem a bijast fyrir. 12Og enginn hefur stai mig a v a vera a stla vi neinn ea sa flk til spekta, hvorki samkunduhsunum n neins staar borginni. 13eir geta ekki heldur sanna r a, sem eir eru n a kra mig um. 14En hitt skal g jta r, a g jna Gui fera vorra samkvmt veginum, sem eir kalla villu, og tri llu v, sem skrifa stendur lgmlinu og spmnnunum. 15Og von hef g til Gus, sem eir og sjlfir hafa, a upp muni rsa bi rttltir og rangltir. 16v tem g mr og sjlfur a hafa jafnan hreina samvisku fyrir Gui og mnnum.

17Eftir margra ra fjarveru kom g til a fra flki mnu lmusugjafir og til a frna. 18etta var g a gjra helgidminum og hafi lti hreinsast, og enginn var mannsfnuur n uppot, egar menn komu a mr. 19ar voru Gyingar nokkrir fr Asu. eir hefu tt a koma fyrir ig og bera fram kru, hefu eir fundi mr eitthva til saka. 20Annars skulu essir, sem hr eru, segja til, hva saknmt eir fundu, egar g st fyrir rinu. 21Nema a s etta eina, sem g hrpai, egar g st meal eirra: ,Fyrir upprisu daura er g lgsttur dag frammi fyrir yur.'"

22Felix, sem var vel kunnugt um veginn, frestai n mlinu, og mlti: "egar Lsas hersveitarforingi kemur ofan hinga, skal g skera r mli yar." 23Hann bau hundrashfingjanum a hafa Pl vgu varhaldi og varna engum flaga hans a vitja um hann.

24Nokkrum dgum seinna kom Felix me eiginkonu sinni, Drsillu. Hn var Gyingur. Hann lt skja Pl og hlddi ml hans um trna Krist Jes. 25En er hann rddi um rttlti, sjlfsgun og komandi dm, var Felix skelkaur og mlti: "Far burt a sinni. g lt kalla ig, egar g f tm til." 26Mefram gjri hann sr von um, a Pll mundi gefa sr f. v var a, a hann lt alloft skja hann og tti tal vi hann.

27egar tv r voru liin, tk Porkus Festus vi landstjrn af Felix. Felix vildi koma sr vel vi Gyinga og lt v Pl eftir haldi.


Pll sktur mli snu til keisarans

25
1rem dgum eftir a Festus hafi teki vi umdmi snu, fr hann fr Sesareu upp til Jersalem. 2stu prestarnir og fyrirmenn Gyinga bru sakir Pl fyrir honum og bu hann 3a veita sr a mlum gegn honum og gera sr ann greia a senda hann til Jersalem. En eir hugust ba honum fyrirst og vega hann leiinni. 4Festus svarai, a Pll vri varhaldi Sesareu, en sjlfur mundi hann brlega fara anga. 5"Lti v," sagi hann, "ramenn yar vera mr samfera ofan eftir og lgskja manninn, ef hann er um eitthva sekur."

6Festus dvaldist ar ekki lengur en tta daga ea tu. San fr hann ofan til Sesareu. Daginn eftir settist hann dmstlinn og bau a leia Pl fram. 7egar hann kom, umkringdu hann Gyingar eir, sem komnir voru ofan fr Jersalem, og bru hann margar ungar sakir, sem eir gtu ekki sanna. 8En Pll vari sig og sagi: "Ekkert hef g broti, hvorki gegn lgmli Gyinga, helgidminum n keisaranum."

9Festus vildi koma sr vel vi Gyinga og mlti vi Pl: "Vilt fara upp til Jersalem og hlta ar dmi mnum mli essu?"

10Pll svarai: "g stend n fyrir dmstli keisarans, og hr g a dmast. Gyingum hef g ekkert rangt gjrt, a veistu fullvel. 11S g sekur og hafi frami eitthva, sem daua s vert, mli g mig ekki undan v a deyja. En ef ekkert er hft v, sem essir menn kra mig um, enginn me a selja mig eim vald. g skt mli mnu til keisarans."

12Festus rddi vi runauta sna og mlti san: "Til keisarans hefur skoti mli nu, til keisarans skaltu fara."


Pll leiddur fyrir Agrippu og Bernke

13Eftir nokkra daga komu Agrippa konungur og Bernke til Sesareu a bja Festus velkominn. 14egar au hfu dvalist ar nokkra daga, lagi Festus ml Pls fyrir konung og sagi: "Hr er fangi nokkur, sem Felix skildi eftir. 15egar g kom til Jersalem, bru stu prestar og ldungar Gyinga hann sakir og heimtuu hann dmdan. 16g svarai eim, a a vri ekki venja Rmverja a selja fram nokkurn sakborning fyrr en hann hefi veri leiddur fyrir krendur sna og tt ess kost a bera fram vrn gegn sakargiftinni. 17eir uru n samfera hinga, og lt g engan drtt vera, heldur settist daginn eftir dmstlinn og bau a leia fram manninn. 18egar krendurnir komu fram, bru eir ekki hann sakir fyrir nein au illri, sem g hafi bist vi, 19heldur ttu eir einhverjum deilum vi hann um trna sjlfra eirra og um Jes nokkurn, ltinn mann, sem Pll segir lifa. 20Fannst mr vandi fyrir mig a fst vi etta og spuri Pl, hvort hann vildi fara til Jersalem og lta dma mli ar. 21En hann skaut mli snu til keisarans og krafist ess a vera hafur haldi, ar til hans htign hefi skori r. v bau g a hafa hann haldi, anga til g gti sent hann til keisarans."

22Agrippa sagi vi Festus: "g vildi sjlfur f a heyra manninn."

Hinn svarai: " morgun skalt hlusta hann."

23Daginn eftir komu Agrippa og Bernke me mikilli vihfn og gengu samt hersveitarforingjum og stu mnnum borgarinnar inn mlstofuna. Var Pll leiddur inn a boi Festusar. 24Festus mlti: "Agrippa konungur og r menn allir, sem hj oss eru staddir. arna sji r mann, sem veldur v, a allir Gyingar, bi Jersalem og hr, hafa leita til mn. eir heimta hstfum, a hann s tekinn af lfi. 25Mr var ljst, a hann hefur ekkert a frami, er daua s vert, en sjlfur skaut hann mli snu til hans htignar, og kva g a senda hann anga. 26N hef g ekkert reianlegt a skrifa herra vorum um hann. ess vegna hef g leitt hann fram fyrir yur og einkum fyrir ig, Agrippa konungur, svo a g hafi eitthva a skrifa a lokinni yfirheyrslu. 27v a lst mr frleitt a senda fanga og tj eigi um lei sakargiftir gegn honum."


Varnarra Pls fyrir Agrippu

26
1En Agrippa sagi vi Pl: "N er r leyft a tala nu mli." Pll rtti t hndina og bar fram vrn sna:

2"Lnsamur ykist g, Agrippa konungur, a eiga dag inni heyrn a verja mig gegn llu v, sem Gyingar saka mig um, 3v heldur sem ekkir alla siu Gyinga og greiningsml. v bi g ig a hla olinmur mig. 4Allir Gyingar ekkja lf mitt fr upphafi, hvernig g hef lifa me j minni, fyrst sku og san Jersalem. 5a vita eir um mig, vilji eir unna mr sannmlis, a g var farsei fr fyrstu t, fylgdi strangasta flokki trarbraga vorra. 6Og hr stend g n lgsttur vegna vonarinnar um fyrirheiti, sem Gu gaf ferum vorum 7og vorar tlf kynkvslir vona a last me v a drka Gu n aflts ntt sem dag. Fyrir essa von er g n krur, konungur, og a af Gyingum. 8Hvers vegna telji r a trlegt, a Gu veki upp daua?

9Sjlfur taldi g mr skylt a vinna af llu megni gegn nafni Jes fr Nasaret. 10a gjri g og Jersalem, hneppti marga hinna heilgu fangelsi me valdi fr stu prestunum og galt v jkvi, a eir vru teknir af lfi. 11Og llum samkundunum reyndi g rsinnis me pyndingum a neya til a afneita tr sinni. Svo freklega ddi g gegn eim, a g fr til borga erlendis a ofskja .

12 er g var lei til Damaskus slkra erinda me vald og umbo fr stu prestunum, 13s g, konungur, veginum um mijan dag ljs af himni slu bjartara leiftra um mig og , sem mr voru samfera. 14Vr fllum allir til jarar, og g heyri rdd, er sagi vi mig hebresku: ,Sl, Sl, hv ofskir mig? Erfitt verur r a spyrna mti broddunum.' 15En g sagi: ,Hver ert , herra?' Og Drottinn sagi: ,g er Jess, sem ofskir. 16Rs n upp og statt ftur na. Til ess birtist g r, a g vel ig til ess a vera jnn minn og vitni ess, a hefur s mig bi n og sar, er g mun birtast r. 17g mun frelsa ig fr lnum og fr heiingjunum, og til eirra sendi g ig 18a opna augu eirra og sna eim fr myrkri til ljss, fr Satans valdi til Gus, svo a eir list fyrir tr mig fyrirgefningu syndanna og arf me eim, sem helgair eru.'

19Fyrir v gjrist g, Agrippa konungur, eigi hlinn hinni himnesku vitrun, 20heldur boai g fyrst eim Damaskus og Jersalem, san um alla Jdeubygg og heiingjunum a irast og sna sr til Gus og vinna verk samboin iruninni. 21Sakir essa gripu Gyingar mig helgidminum og reyndu a ra mr bana. 22En Gu hefur hjlpa mr, og v stend g allt til essa dags og vitna bi fyrir hum og lgum. Mli g ekki anna en a, sem bi spmennirnir og Mse hafa sagt a vera mundi, 23a Kristur tti a la og fyrstur rsa upp fr dauum og boa bi lnum og heiingjunum ljsi."


Pll skrskotar til Agrippu

24egar Pll var hr kominn vrn sinni, segir Festus hrri raustu: "ur ert , Pll. itt mikla bkvit gjrir ig an."

25Pll svarai: "Ekki er g ur, gfugi Festus, heldur mli g sannleiks or af fullu viti. 26Konungur kann skil essu, og vi hann tala g djarflega. Eigi tla g, a honum hafi dulist neitt af essu, enda hefur a ekki gjrst neinum afkima. 27Trir , Agrippa konungur, spmnnunum? g veit, a gjrir a."

28 sagi Agrippa vi Pl: " ykist ekki vera lengi a gjra mig kristinn." 29En Pll sagi: "ess bi g Gu, hvort sem lengur dregst ea skemur, a ekki einungis , heldur og allir, sem til mn heyra dag, veri slkir sem g er, a frtldum fjtrum mnum."

30 st konungur upp og landstjrinn, svo og Bernke og eir, er ar stu me eim. 31egar au voru farin, sgu au sn milli: "essi maur fremur ekkert, sem varar daua ea fangelsi." 32En Agrippa sagi vi Festus: "ennan mann hefi mtt lta lausan, ef hann hefi ekki skoti mli snu til keisarans."


Pll siglir til Rmar

27
1egar kvei var, a vr skyldum sigla til talu, voru Pll og nokkrir bandingjar arir seldir hendur hundrashfingja, er Jlus ht, r hersveit keisarans. 2Vr stigum skip fr Adramttum, sem tti a sigla til hafna Asu, og ltum haf. Aristarkus, makednskur maur fr essalonku, var oss samfera. 3 rum degi lentum vr Sdon. Jlus sndi Pli mann a leyfa honum a fara fund vina sinna og iggja umnnun eirra. 4aan ltum vr haf og sigldum undir Kpur, v a vindar voru andstir. 5 sigldum vr yfir hafi undan Kiliku og Pamflu og komum til Mru Lku. 6ar fann hundrashfinginn skip fr Alexandru, er sigla tti til talu, og kom oss a.

7Siglingin gekk tregt allmarga daga. Komumst vr me herkjum mts til Kndus, en ar bgi vindur oss. sigldum vr undir Krt vi Salmne. 8Vr beittum ar hj me naumindum og komumst sta einn, sem kallast Ghafnir, grennd vi borgina Laseu.

9Enn lei drjgur tmi, og sjferir voru ornar httulegar, enda komi fram yfir fstu. Pll vildi v vara vi 10og sagi vi : "a s g, gir menn, a sjferin muni kosta hrakninga og miki tjn, ekki einungis farmi og skipi, heldur og lfi voru." 11En hundrashfinginn treysti betur skipstjra og skipseiganda en v, er Pll sagi. 12Hfnin var hentug til vetrarlegu. v var a flestra r a halda aan, ef eir mttu n Fnix og hafa ar vetrarlegu. S hfn er Krt og veit til tsuurs og tnorurs.


ofviri

13N rann hgur sunnanvindur. Hugust eir hafa r etta hendi sr, lttu akkerum og sigldu fram me Krt nrri landi. 14En ur en langt lei, skall af landi ofan frviri, hinn illrmdi landnyringur. 15Skipi hrakti, og var ekki beitt upp vindinn. Slgum vr undan og ltum reka. 16Vr hleyptum undir litla ey, sem nefnist Kda. ar gtum vr me naumindum bjarga skipsbtnum. 17eir nu honum upp og gripu til eirra ra, sem helst mttu til bjargar vera, og reyru skipi klum. eir ttuust, a mundi bera inn Syrtufla; v felldu eir segl og ltu reka. 18Daginn eftir hrakti oss mjg undan ofvirinu. tku eir a ryja skipi. 19Og rija degi vrpuu eir t me eigin hndum bnai skipsins. 20Dgum saman s hvorki til slar n stjarna, og ekkert lt var ofvirinu. Tk a rjta ll von um a, a vr kmumst af.

21N hfu menn lengi einskis matar neytt. st Pll upp meal eirra og mlti: "Gir menn, r hefu tt a hlta mnu ri og leggja ekki t fr Krt. hefu r komist hj hrakningum essum og tjni. 22En n hvet g yur a vera vonglair, v enginn yar mun lfi tna, en skipi mun farast. 23v a essari nttu st hj mr engill ess Gus, sem g heyri til og jna, og mlti: 24,ttast eigi, Pll, fyrir keisarann tt a koma. Og sj, Gu hefur gefi r alla , sem r eru samskipa.' 25Veri v vonglair, gir menn. g treysti Gui, a svo muni fara sem vi mig hefur veri mlt. 26Oss mun bera upp einhverja eyju."

27 mintti, egar vr hfum hrakist um Adrahaf hlfan mnu, ttust skipverjar vera ess varir, a land vri nnd. 28eir vrpuu grunnskku, og reyndist dpi tuttugu famar. Aftur vrpuu eir grunnskku litlu sar, og reyndist dpi fimmtn famar. 29eir ttuust, a oss kynni a bera upp kletta, og kstuu v fjrum akkerum r skutnum og ru n mest, a dagur rynni. 30En hsetarnir reyndu a strjka r skipinu. eir settu btinn tbyris og ttust vera a fra t akkeri r framstafni. 31 sagi Pll vi hundrashfingjann og hermennina: "Ef essir menn eru ekki kyrrir skipinu, geti r ekki bjargast." 32Hermennirnir hjuggu festar btsins og ltu hann fara.

33Undir dgun hvatti Pll alla a neyta matar og sagi: "r hafi n rauka hlfan mnu fastandi og engu nrst. 34a er n mitt r, a r fi yur mat. ess urfi r, ef r tli a bjargast. En enginn yar mun einu hri tna af hfi sr." 35A svo mltu tk hann brau, gjri Gui akkir allra augsn, braut a og tk a eta. 36Uru n allir hressari og fru lka a matast. 37Alls vorum vr skipinu tv hundru sjtu og sex manns. 38 er eir hfu eti sig metta, lttu eir skipinu me v a kasta kornfarminum sjinn.


Skipbrot

39egar dagur rann, kenndu eir ekki landi, en greindu vk eina me sandfjru. Var a r eirra a reyna a hleypa ar upp skipinu. 40eir losuu akkerin og ltu au eftir sjnum, leystu um lei strisbndin, undu upp framsegli og ltu berast undan vindi til strandar. 41eir lentu rifi, skipi strandai, stefni festist og hrrist hvergi, en skuturinn tk a liast sundur hafrtinu. 42Hermennirnir tluu a drepa bandingjana, svo a enginn eirra kmist undan sundi. 43En hundrashfinginn vildi fora Pli og kom veg fyrir ragjr eirra. Bau hann, a eir, sem syndir vru, skyldu fyrstir varpa sr t og leita til lands, 44en hinir san mist plnkum ea braki r skipinu. annig komust allir heilir til lands.


Mltu

28
1N sem vr vorum heilir land komnir, fengum vr a vita, a eyjan ht Malta. 2Eyjarskeggjar sndu oss einstaka gmennsku. eir kyntu bl og hlynntu a oss llum, en kalt var veri og fari a rigna. 3Pll tk saman hrsvndul og lagi eldinn. Skrei t nara undan hitanum og festi sig hnd hans. 4egar eyjarskeggjar su kvikindi hanga hendi hans, sgu eir hver vi annan: "a er vst, a essi maur er manndrpari, fyrst refsinornin lofar honum ekki a lifa, tt hann hafi bjargast r sjnum." 5En hann hristi kvikindi af sr eldinn og sakai ekki. 6eir bjuggust vi, a hann mundi blgna upp ea detta sviplega dauur niur. En er eir hfu bei ess lengi og su, a honum var ekkert meint af, skiptu eir um og sgu hann gu vera.

7 grennd vi sta ennan tti bgar sti maur eynni, Pblus a nafni. Hann tk vi oss og hlt oss gu yfirlti rj daga. 8Svo vildi til, a fair Pblusar l sjkur me hitakstum og blstt. Pll gekk inn til hans, bast fyrir, lagi hendur yfir hann og lknai hann. 9Eftir etta komu arir eir, er sjkir voru eynni, og voru lknair. 10Hfu eir oss hvegum, og er vr skyldum sigla, gfu eir oss allt, sem vr urftum til fararinnar.


Pll kemur til Rmar

11A linum rem mnuum lgum vr til hafs skipi fr Alexandru, sem legi hafi vi eyna um veturinn og bar merki Tvburanna. 12Vr tkum hfn Sraksu og dvldumst ar rj daga. 13aan sigldum vr sveig og komum til Regum. A degi linum fengum vr sunnanvind og komum rum degi til Ptel. 14ar hittum vr brur, og bu eir oss a dveljast hj sr viku. San hldum vr til Rmar. 15Brurnir ar frttu um oss og komu til mts vi oss allt til Appusartorgs og rba. egar Pll s , gjri hann Gui akkir og hresstist huga.

16Er vr vorum komnir til Rmar, var Pli leyft a ba t af fyrir sig me hermanni eim, sem gtti hans.


Pll prdikar Rm

17Eftir rj daga stefndi hann saman helstu mnnum Gyinga. egar eir voru saman komnir, sagi hann vi : "Brur, ekkert hef g broti gegn lnum ea sium feranna, en samt er g fangi, framseldur Rmverjum Jersalem. 18eir yfirheyru mig og vildu lta mig lausan, af v mr hvldi engin dauask. 19En Gyingar mltu mti, og neyddist g til a skjta mli mnu til keisarans, eigi svo a skilja, a g s a kra j mna. 20Sakir essa hef g kalla yur hinga, a g mtti sj yur og tala vi yur, v vegna vonar sraels ber g essa hlekki."

21eir svruu: "Vr hfum ekki fengi brf um ig fr Jdeu, og eigi hefur heldur neinn brranna komi hinga og birt ea tala nokku illt um ig. 22Rtt ykir oss a heyra hj r, hva r br huga, en a er oss kunnugt um flokk ennan, a honum er alls staar mtmlt."

23eir tku til dag vi hann, og komu mjg margir til hans herbergi hans. Fr morgni til kvlds skri hann og vitnai fyrir eim um Gus rki og reyndi a sannfra um Jes, bi eftir lgmli Mse og spmnnunum. 24Sumir ltu sannfrast af orum hans, en arir tru ekki. 25Fru eir burt, samykkir sn milli, en Pll sagi etta eitt: "Rtt er a, sem heilagur andi mlti vi feur yar fyrir munn Jesaja spmanns:

26 Far til ls essa og seg :
Me eyrum munu r heyra og alls eigi skilja,
og sjandi munu r horfa og ekkert sj.
27 v a hjarta ls essa er sljtt ori,
og illa heyra eir me eyrum snum,
og augunum hafa eir loka,
svo a eir sji ekki me augunum
n heyri me eyrunum
og skynji me hjartanu og sni sr,
og g lkni .

28N skulu r vita, a etta hjlpri Gus hefur veri sent heiingjunum, og eir munu hlusta."

30Full tv r var Pll ar hsni, sem hann hafi leigt sr, og tk mti llum eim, sem komu til hans. 31Hann boai Gus rki og frddi um Drottin Jes Krist me allri djrfung, tlmunarlaust.



Nettgfan og Hi slenska Bibluflag - gst 1997