BRF  PLS  TIL  RMVERJAKveja

1
1Pll heilsar yur, jnn Jes Krists, kallaur til postula, kjrinn til a boa fagnaarerindi Gus, 2sem hann gaf ur fyrirheit um fyrir munn spmanna sinna helgum ritningum, 3fagnaarerindi um son hans, Jes Krist, Drottin vorn, sem a holdinu er fddur af kyni Davs, 4en a anda heilagleikans me krafti auglstur a vera sonur Gus fyrir upprisu fr dauum. 5Fyrir hann hef g last n og postuladm til a vekja hlni vi trna meal allra heiingjanna, vegna nafns hans. 6Meal eirra eru r einnig, r sem Jess Kristur hefur kalla sr til eignar.

7g heilsa llum Gus elskuu Rm, sem heilagir eru samkvmt kllun.

N s me yur og friur fr Gui fur vorum og Drottni Jes Kristi.


Pll og sfnuurinn Rm

8Fyrst akka g Gui mnum sakir Jes Krists fyrir yur alla, af v a or fer af tr yar llum heiminum. 9Gu, sem g jna anda mnum me fagnaarerindinu um son hans, er mr vottur ess, hve afltanlega g minnist yar 10 bnum mnum. g bi stugt um a, a mr mtti loks einhvern tma aunast, ef Gu vildi svo vera lta, a koma til yar. 11v a g ri a sj yur, til ess a g fi veitt yur hlutdeild andlegri nargjf, svo a r styrkist, 12ea rttara sagt: Svo a vr getum upprvast saman fyrir hina sameiginlegu tr, yar og mna.

13g vil ekki, brur, a yur s kunnugt um, a g hef oftsinnis sett mr a koma til yar, en hef veri hindraur allt til essa. g vildi f einhvern vxt einnig meal yar, eins og me rum heinum jum. 14g er skuld bi vi Grikki og tlendinga, vitra og fvsa. 15Svo er g og fyrir mitt leyti fs til a boa fagnaarerindi, einnig yur, sem eru Rm.


Fagnaarerindi, kraftur Gus

16g fyrirver mig ekki fyrir fagnaarerindi. a er kraftur Gus til hjlpris hverjum eim sem trir, Gyingum fyrst, en einnig Grikkjum. 17v a rttlti Gus opinberast v fyrir tr til trar, eins og rita er: "Hinn rttlti mun lifa fyrir tr."


eir ekktu ekki Gu

18Reii Gus opinberast af himni yfir llu guleysi og rangsleitni eirra manna, er kefja sannleikann me rangsleitni, 19me v a a, er vita verur um Gu, er augljst meal eirra. Gu hefur birt eim a. 20v a hi snilega eli hans, bi hans eilfi kraftur og gudmleiki, er snilegt fr skpun heimsins, me v a a verur skili af verkum hans. Mennirnir eru v n afskunar. 21eir ekktu Gu, en hafa samt ekki vegsama hann eins og Gu n akka honum, heldur hafa eir gjrst hgmlegir hugsunum snum, og hi skynlausa hjarta eirra hefur hjpast myrkri. 22eir ttust vera vitrir, en uru heimskingjar. 23eir skiptu vegsemd hins daulega Gus og myndum, sem lktust daulegum manni, fuglum, ferftlingum og skrikvikindum.

24ess vegna hefur Gu ofurselt fsnum hjartna eirra til saurlifnaar, til ess a eir svvirtu lkami sna hver me rum. 25eir hafa skipt sannleika Gus og lyginni og gfga og drka hi skapaa sta skaparans, hans sem er blessaur a eilfu. Amen.

26ess vegna hefur Gu ofurselt svvirilegum girndum. Bi hafa konur breytt elilegum mkum elileg, 27og eins hafa lka karlar htt elilegum mkum vi konur og brunni losta hver til annars, karlmenn frmdu skmm me karlmnnum og tku t sjlfum sr makleg mlagjld villu sinnar.

28ar e eir hirtu ekki um a varveita ekkinguna Gui, ofurseldi Gu smilegu hugarfari, svo a eir gjru a sem ekki er tilhlilegt, 29fylltir alls konar rangsleitni, vonsku, girnd, illsku, fullir fundar, manndrpa, deilu, sviksemi, illmennsku. eir eru rgberar, 30bakmlugir, gushatarar, smnarar, hrokafullir, gortarar, hrekkvsir, foreldrum hlnir, 31skynsamir, reianlegir, krleikslausir, miskunnarlausir, 32eir eru menn, sem ekkja rttdmi Gus og vita a eir er slkt fremja eru dauasekir. Samt fremja eir etta og gjra a auki gan rm a slkri breytni hj rum.


Rttltur dmur Gus

2
1Fyrir v hefur , maur, sem dmir, hver sem ert, enga afskun. Um lei og dmir annan, dmir sjlfan ig, v a , sem dmir, fremur hi sama. 2Vr vitum, a dmur Gus er sannarlega yfir eim er slkt fremja. 3En hugsar a, maur, sem dmir er slkt fremja og gjrir sjlfur hi sama, a fir umfli dm Gus? 4Ea ltilsvirir rkdm gsku hans og umburarlyndis og langlyndis? Veist ekki, a gska Gus vill leia ig til irunar? 5Me har inni og irunarlausa hjarta safnar sjlfum r reii reiidegi, er rttltur dmur Gus verur opinber. 6Hann mun gjalda srhverjum eftir verkum hans: 7eim eilft lf, sem me stafestu gu verki leita vegsemdar, heiurs og dauleika, 8en eim reii og vild, sem leiast af eigingirni og hlnast sannleikanum, en hlnast rangltinu. 9renging og angist kemur yfir srhverja mannssl, er illt fremur, yfir Gyinginn fyrst, en einnig hinn grska. 10En vegsemd, heiur og fri hltur srhver s er gjrir hi ga, Gyingurinn fyrst, en einnig hinn grski. 11v a Gu fer ekki manngreinarlit.

12Allir eir, sem syndga hafa n lgmls, munu og n lgmls tortmast, og allir eir, sem syndga hafa undir lgmli, munu dmast af lgmli. 13Og ekki eru heyrendur lgmlsins rttltir fyrir Gui, heldur munu gjrendur lgmlsins rttlttir vera. 14egar heiingjar, sem hafa ekki lgml, gjra a elisboi a sem lgmli bur, eru eir, tt eir hafi ekki neitt lgml, sjlfum sr lgml. 15eir sna, a krafa lgmlsins er ritu hjrtum eirra, me v a samviska eirra ber essu vitni og hugrenningar eirra, sem mist saka ea afsaka. 16a verur eim degi, er Gu, samkvmt fagnaarerindi mnu, er g fkk fyrir Jes Krist, dmir hi dulda hj mnnunum.


Gyingar og lgmli

17En n ert Gyingur a nafni og styst vi lgml og ert hreykinn af Gui. 18 ekkir vilja hans og kannt a meta rtt a, sem mli skiptir, ar e lgmli frir ig. 19 treystir sjlfum r til a vera leitogi blindra, ljs eirra sem eru myrkri, 20kennari fvsra, frari vita, ar sem hefur ekkinguna og sannleikann skrum stfum lgmlinu. 21 sem annig frir ara, hv frir ekki sjlfan ig? Prdikar , a ekki skuli stela, og stelur ? 22Segir , a ekki skuli drgja hr, og drgir hr? Hefur andstygg skurgoum og rnir helgidma? 23Hrsar r af lgmli, og virir Gu me v a brjta lgmli? 24Svo er sem rita er: "Nafn Gus verur yar vegna fyrir lasti meal heiingjanna."

25Umskurn er gagnleg ef heldur lgmli, en ef brtur lgmli, er umskurn n orin a engu. 26Ef v umskorinn maur fer eftir krfum lgmlsins, mun hann ekki metinn sem umskorinn vri? 27Og mun ekki s, sem er umskorinn og heldur lgmli, dma ig, sem rtt fyrir bkstaf og umskurn brtur lgmli? 28Ekki er s Gyingur, sem er a hi ytra, og ekki a umskurn, sem er a hi ytra holdinu. 29En s er Gyingur, sem er a hi innra, og umskurnin er umskurn hjartans anda, en ekki bkstaf. Lofstr hans er ekki af mnnum, heldur fr Gui.


3
1Hva hefur Gyingurinn fram yfir? Ea hvert er gagn umskurnarinnar? 2Miki allan htt. Fyrst er a, a eim hefur veri tra fyrir orum Gus. 3Hva um a, tt nokkrir hafi reynst trir? Mundi trmennska eirra a engu gjra trfesti Gus? 4Fjarri fer v. Gu skal reynast sannorur, tt hver maur reyndist lygari, eins og rita er: "Til ess a reynist rttltur orum num og vinnir, egar tt ml a verja."

5En ef ranglti vort sannar rttlti Gus, hva eigum vr a segja? Hvort mundi Gu vera rangltur, er hann ltur reiina yfir dynja? - g tala mannlegan htt. - 6Fjarri fer v. Hvernig tti Gu a dma heiminn?

7En veri sannleiki Gus fyrir lygi mna skrari honum til drar, hvers vegna dmist g enn sem syndari? 8Eigum vr ekki a gjra hi illa, til ess a hi ga komi fram? Sumir bera oss eim hrri a vr kennum etta. eir munu f verskuldaan dm.


Enginn er rttltur

9Hva ? Hfum vr nokku fram yfir? Nei, alls ekki. Vr hfum ur gefi bi Gyingum og Grikkjum a sk, a eir vru allir undir synd. 10Eins og rita er:

Ekki er neinn rttltur, ekki einn.
11 Ekki er neinn vitur,
ekki neinn sem leitar Gus.
12 Allir eru eir fallnir fr,
allir saman frir ornir.
Ekki er neinn sem ausnir gsku,
ekki einn einasti.
13 Opin grf er barki eirra,
me tungum snum draga eir tlar.
Hggorma eitur er innan vara eirra,
14 munnur eirra er fullur blvunar og beiskju.
15 Hvatir eru eir spori a thella bli.
16 Tortming og eymd er sl eirra,
17 og veg friarins ekkja eir ekki.
18 Fyrir augum eirra er enginn gustti.

19Vr vitum, a allt sem lgmli segir, a talar a til eirra sem eru undir lgmlinu, til ess a srhver munnur agni og allur heimurinn veri sekur fyrir Gui, 20me v a enginn lifandi maur rttltist fyrir honum af lgmlsverkum. En fyrir lgml kemur ekking syndar.


Rttlti og tr

21En n hefur rttlti Gus, sem lgmli og spmennirnir vitna um, veri opinbera n lgmls. 22a er: Rttlti Gus fyrir tr Jes Krist llum eim til handa, sem tra. Hr er enginn greinarmunur: 23Allir hafa syndga og skortir Gus dr, 24og eir rttltast n verskuldunar af n hans fyrir endurlausnina, sem er Kristi Jes. 25Gu setti hann fram, a hann me bli snu vri sttarfrn eim sem tra. annig sndi Gu rttlti sitt, v a hann hafi umburarlyndi snu umbori hinar ur drgu syndir, 26til ess a auglsa rttlti sitt yfirstandandi tma, a hann s sjlfur rttltur og rttlti ann, sem trir Jes. 27Hvar er hrsunin? Hn er ti loku. Me hvaa lgmli? Verkanna? Nei, heldur me lgmli trar. 28Vr lyktum v, a maurinn rttltist af tr n lgmlsverka. 29Ea er Gu einungis Gu Gyinga? Ekki lka heiingja? J, lka heiingja; 30svo sannarlega sem Gu er einn, sem mun rttlta umskorna menn af tr og umskorna fyrir trna. 31Gjrum vr lgmli a engu me trnni? Fjarri fer v. Vr stafestum lgmli.


Tr Abrahams

4
1Hva eigum vr a segja um Abraham, forfur vorn, hva vann hann? 2Ef hann rttlttist af verkum, hefur hann hrsunarefni, en ekki fyrir Gui. 3v hva segir ritningin: "Abraham tri Gui, og a var reikna honum til rttltis." 4eim sem vinnur vera launin ekki reiknu af n, heldur eftir verleika. 5Hinum aftur mti, sem ekki vinnur, en trir hann sem rttltir gulegan, er tr hans reiknu til rttltis. 6Eins og lka Dav lsir ann mann slan, sem Gu tilreiknar rttlti n tillits til verka:

7 Slir eru eir, sem afbrotin eru fyrirgefin
og syndir eirra huldar.
8 Sll er s maur, sem Drottinn
tilreiknar ekki synd.

9Nr sluboun essi aeins til umskorinna manna? Ea lka til umskorinna? Vr segjum: "Trin var Abraham til rttltis reiknu." 10Hvernig var hn tilreiknu honum? Umskornum ea umskornum? Hann var ekki umskorinn, heldur umskorinn. 11Og hann fkk tkn umskurnarinnar sem stafestingu ess rttltis af tr, sem hann tti umskorinn. annig skyldi hann vera fair allra eirra, sem tra umskornir, til ess a rttlti tilreiknist eim, 12og eins fair eirra umskornu manna, sem eru ekki aeins umskornir heldur feta veg eirrar trar, er fair vor Abraham hafi umskorinn.


Fyrirheiti og Abraham

13Ekki var Abraham ea nijum hans fyrir lgml gefi fyrirheiti, a hann skyldi vera erfingi heimsins, heldur fyrir trar-rttlti. 14Ef lgmlsmennirnir eru erfingjar, er trin ntt og fyrirheiti a engu gjrt. 15v a lgmli vekur reii. En ar sem ekki er lgml, ar eru ekki heldur lgmlsbrot.

16v er fyrirheiti byggt tr, til ess a a s af n, og megi stugt standa fyrir alla nija hans, ekki fyrir eina, sem hafa lgmli, heldur og fyrir , sem eiga tr Abrahams. Hann er fair vor allra, 17eins og skrifa stendur: "Fur margra ja hef g sett ig." Og a er hann frammi fyrir Gui, sem hann tri , honum sem lfgar daua og kallar fram a, sem ekki er til eins og a vri til. 18Abraham tri me von, gegn von, a hann skyldi vera fair margra ja, samkvmt v sem sagt hafi veri: "Svo skal afkvmi itt vera." 19Og ekki veiklaist hann trnni tt hann minntist ess, a hann var kominn a ftum fram - hann var nlega trur, - og a Sara gat ekki ori barnshafandi sakir elli. 20Um fyrirheit Gus efaist hann ekki me vantr, heldur gjrist styrkur trnni. Hann gaf Gui drina, 21og var ess fullviss, a hann er mttugur a efna a, sem hann hefur lofa. 22"Fyrir v var a honum og til rttltis reikna." 23En a a var honum tilreikna, a var ekki rita hans vegna einungis, 24heldur lka vor vegna. Oss mun a tilreikna vera, sem trum hann, sem uppvakti Jes, Drottin vorn, fr dauum, 25hann sem var framseldur vegna misgjra vorra og vegna rttltingar vorrar uppvakinn.


Rttlttir af tr

5
1Rttlttir af tr hfum vr v fri vi Gu fyrir Drottin vorn Jes Krist. 2Fyrir hann hfum vr agang a eirri n, sem vr lifum , og vr fgnum von um dr Gus. 3En ekki a eitt: Vr fgnum lka rengingunum, me v a vr vitum, a rengingin veitir olgi, 4en olgi fullreynd, en fullreyndin von. 5En vonin bregst oss ekki, v a krleika Gus er thellt hjrtum vorum fyrir heilagan anda, sem oss er gefinn.

6Mean vr enn vorum styrkir, d Kristur settum tma fyrir gulega. 7Annars gengur varla nokkur dauann fyrir rttltan mann, - fyrir gan mann kynni ef til vill einhver a vilja deyja. - 8En Gu ausnir krleika sinn til vor, ar sem Kristur er fyrir oss dinn mean vr enn vorum syndum vorum. 9ar sem vr n erum rttlttir fyrir bl hans, v fremur mun hann frelsa oss fr reiinni. 10v a ef vr vorum vinir Gus og urum sttir vi hann me daua sonar hans, v fremur munum vr frelsair vera me lfi sonar hans, n er vr erum stt teknir. 11Og ekki a eitt, heldur fgnum vr Gui fyrir Drottin vorn Jes Krist, sem vr n hfum last sttargjrina fyrir.


Adam og Kristur

12Syndin kom inn heiminn fyrir einn mann og dauinn fyrir syndina, og annig er dauinn runninn til allra manna, af v a allir hafa syndga. 13v a allt fram a lgmlinu var synd heiminum, en synd tilreiknast ekki mean ekki er lgml. 14Samt sem ur hefur dauinn rkt fr Adam til Mse einnig yfir eim, sem ekki hfu syndga smu lund og Adam braut, en Adam vsar til hans sem koma tti.

15En nargjfinni og misgjrinni verur ekki jafna saman. v a hafi hinir mrgu di sakir ess a einn fll, v fremur hefur n Gus og gjf streymt rkulega til hinna mrgu hinum eina manni Jes Kristi, sem er nargjf Gus. 16Og ekki verur gjfinni jafna til ess, sem leiddi af synd hins eina manns. v a dmurinn vegna ess, sem hinn eini hafi gjrt, var til sakfellingar, en nargjfin vegna misgjra margra til sknunar. 17Ef misgjr hins eina manns hafi fr me sr, a dauinn tk vld me eim eina manni, v fremur munu eir, sem iggja gnttir narinnar og gjafar rttltisins, lifa og rkja vegna hins eina Jes Krists.

18Eins og af misgjr eins leiddi sakfellingu fyrir alla menn, annig leiir og af rttltisverki eins sknun og lf fyrir alla menn. 19Eins og hinir mrgu uru a syndurum fyrir hlni hins eina manns, annig mun hlni hins eina rttlta hina mrgu.

20En hr vi bttist svo lgmli, til ess a misgjrin yri meiri. En ar sem syndin jkst, ar fli nin yfir enn meir. 21Og eins og syndin rkti dauanum, svo skyldi og nin rkja fyrir rttlti til eilfs lfs Jes Kristi, Drottni vorum.


Skrir til ns lfs

6
1Hva eigum vr a segja? Eigum vr a halda fram syndinni til ess a nin aukist? 2Fjarri fer v. Vr sem dum syndinni, hvernig ttum vr framar a lifa henni? 3Ea viti r ekki, a allir vr, sem skrir erum til Krists Jes, erum skrir til daua hans? 4Vr erum v dnir og greftrair me honum skrninni, til ess a lifa nju lfi, eins og Kristur var upp vakinn fr dauum fyrir dr furins.

5v a ef vr erum ornir samgrnir honum lkingu daua hans, munum vr einnig vera a lkingu upprisu hans. 6Vr vitum, a vor gamli maur er me honum krossfestur, til ess a lkami syndarinnar skuli a engu vera og vr ekki framar jna syndinni. 7v a s, sem dauur er, er leystur fr syndinni.

8Ef vr erum me Kristi dnir, trum vr v, a vr og munum me honum lifa. 9Vr vitum a Kristur, upp vakinn fr dauum, deyr ekki framar. Dauinn drottnar ekki lengur yfir honum. 10Me daua snum d hann syndinni eitt skipti fyrir ll, en me lfi snu lifir hann Gui. 11annig skulu r lka lta yur sjlfa vera daua syndinni, en lifandi Gui Kristi Jes.

12Lti v ekki syndina rkja daulegum lkama yar, svo a r hlnist girndum hans. 13Lji ekki heldur syndinni limi yar a rangltisvopnum, heldur bji sjlfa yur Gui sem lifnaa fr dauum og limi yar Gui sem rttltisvopn. 14Synd skal ekki drottna yfir yur, v a ekki eru r undir lgmli, heldur undir n.


Leystir fr syndinni

15Hva ? Eigum vr a syndga, af v a vr erum ekki undir lgmli, heldur undir n? Fjarri fer v. 16Viti r ekki, a ef r bji rum sjlfa yur fyrir jna og hli honum, eru r jnar ess, sem r hli, hvort heldur er syndar til daua ea hlni til rttltis? 17En kk s Gui! r voru jnar syndarinnar, en uru af hjarta hlnir eirri kenningu, sem r voru vald gefnir. 18Og r gjrust jnar rttltisins eftir a hafa veri leystir fr syndinni. 19g tala mannlegan htt, skum veikleika yar. v a eins og r hafi boi limi yar hreinleikanum og rangltinu fyrir jna til rangltis, svo skulu r n bja limi yar rttltinu fyrir jna til helgunar.

20egar r voru jnar syndarinnar, voru r lausir vi rttlti. 21Hvaa vxtu hfu r ? sem r n blygist yar fyrir, v a eir leia a lokum til daua. 22En n, me v a r eru leystir fr syndinni, en eru ornir jnar Gus, hafi r vxt yar til helgunar og eilft lf a lokum. 23Laun syndarinnar er daui, en nargjf Gus er eilft lf Kristi Jes, Drottni vorum.


Dnir lgmlinu

7
1Viti r ekki, brur, - g er hr a tala til eirra, sem lgml ekkja, - a lgmli drottnar yfir manninum svo lengi sem hann lifir. 2Gift kona er a lgum bundin manni snum, mean hann lifir. En deyi maurinn, er hn leyst undan lgmlinu, sem bindur hana vi manninn. 3v mun hn hrkona teljast, ef hn, a manninum lifandi, verur annars manns. En deyi maurinn er hn laus undan lgmlinu, svo a hn er ekki hrkona, tt hn veri annars manns.

4Eins er um yur, brur mnir. r eru dnir lgmlinu fyrir lkama Krists, til ess a vera rum gefnir, honum sem var upp vakinn fr dauum, svo a vr mttum bera Gui vxt. 5egar vr lifum a holdsins htti, strfuu strur syndanna, sem lgmli hafi vaki, limum vorum, svo a vr brum dauanum vxt. 6En n erum vr leystir undan lgmlinu, ar sem vr erum dnir v, sem ur hlt oss bundnum, og jnum njung anda, en ekki fyrnsku bkstafs.


Lgmli og syndin

7Hva eigum vr a segja? Er lgmli synd? Fjarri fer v. En satt er a: g ekkti ekki syndina nema fyrir lgmli. g hefi ekki vita um girndina, hefi ekki lgmli sagt: " skalt ekki girnast." 8En syndin stti lagi og vakti mr alls kyns girnd me boorinu. n lgmls er syndin dau. 9g lifi einu sinni n lgmls, en er boori kom lifnai syndin vi, 10en g d. Og boori, sem tti a vera til lfs, a reyndist mr vera til daua. 11v a syndin stti lagi, dr mig tlar me boorinu og deyddi mig me v. 12annig er lgmli heilagt og boori heilagt, rttltt og gott.

13Var hi ga mr til daua? Fjarri fer v! Nei, a var syndin. Til ess a hn birtist sem synd, olli hn mr daua me v, sem gott er. annig skyldi syndin vera yfir sig syndug fyrir boori.

14Vr vitum, a lgmli er andlegt, en g er holdlegur, seldur undir syndina. 15v a g veit ekki, hva g ahefst. a sem g vil, a gjri g ekki, en a sem g hata, a gjri g. 16En ef g n gjri einmitt a, sem g vil ekki, er g samykkur lgmlinu, a a s gott. 17En n er a ekki framar g sjlfur, sem gjri etta, heldur syndin, sem mr br.

18g veit, a ekki br neitt gott mr, a er, holdi mnu. A vilja veitist mr auvelt, en ekki a framkvma hi ga. 19Hi ga, sem g vil, gjri g ekki, en hi vonda, sem g vil ekki, a gjri g. 20En ef g gjri a, sem g vil ekki, er a ekki lengur g sjlfur, sem framkvmi a, heldur syndin, sem mr br.

21annig reynist mr a regla fyrir mig, sem vil gjra hi ga, a hi illa er mr tamast. 22Innra me mr hef g mtur lgmli Gus, 23en g s anna lgml limum mnum, sem berst mti lgmli hugar mns og hertekur mig undir lgml syndarinnar limum mnum.

24g aumur maur! Hver mun frelsa mig fr essum dauans lkama? 25g akka Gui fyrir Jes Krist, Drottin vorn. Svo jna g sjlfur lgmli Gus me huga mnum, en lgmli syndarinnar me holdinu.


Lifi andanum

8
1N er v engin fordming fyrir , sem tilheyra Kristi Jes. 2Lgml lfsins anda hefur Kristi Jes frelsa ig fr lgmli syndarinnar og dauans. 3a sem lgmlinu var gerlegt, a v leyti sem a mtti sn einskis fyrir holdinu, a gjri Gu. Me v a senda sinn eigin son lkingu syndugs manns gegn syndinni, dmdi Gu syndina manninum. 4annig var rttltiskrfu lgmlsins fullngt hj oss, sem lifum ekki eftir holdi, heldur eftir anda. 5v a eir sem lta stjrnast af holdinu, hyggja a sem holdsins er, en eir, sem lta stjrnast af andanum, hyggja a sem andans er. 6Hyggja holdsins er daui, en hyggja andans lf og friur. 7Hyggja holdsins er fjandskapur gegn Gui, me v a hn ltur ekki lgmli Gus, enda getur hn a ekki. 8eir, sem eru holdsins menn, geta ekki knast Gui.

9En r eru ekki holdsins menn, heldur andans menn, ar sem andi Gus br yur. En hafi einhver ekki anda Krists, er s ekki hans. 10Ef Kristur er yur, er lkaminn a snnu dauur vegna syndarinnar, en andinn veitir lf vegna rttltisins. 11Ef andi hans, sem vakti Jes fr dauum, br yur, mun hann, sem vakti Krist fr dauum, einnig gjra daulega lkami yar lifandi me anda snum, sem yur br.

12annig erum vr, brur, skuld, ekki vi holdi a lifa a htti holdsins. 13v a ef r lifi a htti holdsins, munu r deyja, en ef r deyi me andanum gjrir lkamans, munu r lifa. 14v a allir eir, sem leiast af anda Gus, eir eru Gus brn. 15En r hafi ekki fengi anda, sem gjrir yur a rlum a lifa aftur hrslu, heldur hafi r fengi anda, sem gefur yur barnartt. eim anda kllum vr: "Abba, fair!" 16Sjlfur andinn vitnar me vorum anda, a vr erum Gus brn. 17En ef vr erum brn, erum vr lka erfingjar, og a erfingjar Gus, en samarfar Krists, v a vr lum me honum, til ess a vr einnig verum vegsamlegir me honum.


Drarfrelsi Gus barna

18g lt svo , a ekki su jningar essa tma neitt samanburi vi dr, sem oss mun opinberast. 19v a skpunin rir, a Gus brn veri opinber. 20Skpunin var undirorpin fallvaltleikanum, ekki sjlfviljug, heldur vegna hans, sem varp henni undir hann, 21 von um a jafnvel sjlf skpunin muni vera leyst r nau forgengileikans til drarfrelsis Gus barna.

22Vr vitum, a ll skpunin stynur lka og hefur fingarhrir allt til essa. 23En ekki einungis hn, heldur og vr, sem hfum frumgra andans, jafnvel vr stynjum me sjlfum oss mean vr bum ess, a Gu gefi oss barnartt og endurleysi lkami vora. 24v a voninni erum vr hlpnir ornir. Von, er sst, er ekki von, v a hver vonar a, sem hann sr? 25En ef vr vonum a, sem vr sjum ekki, bum vr ess me olinmi.

26annig hjlpar og andinn oss veikleika vorum. Vr vitum ekki, hvers vr eigum a bija eins og ber, en sjlfur andinn biur fyrir oss me andvrpum, sem ekki verur orum a komi. 27En hann, sem hjrtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, a hann biur fyrir heilgum eftir vilja Gus.

28Vr vitum, a eim, sem Gu elska, samverkar allt til gs, eim sem kallair eru samkvmt kvrun Gus. 29v a , sem hann ekkti fyrirfram, hefur hann og fyrirhuga til ess a lkjast mynd sonar sns, svo a hann s frumburur meal margra brra. 30 sem hann fyrirhugai, hefur hann og kalla, og sem hann kallai, hefur hann og rttltt, en sem hann rttltti, hefur hann einnig vegsamlega gjrt.


Krleikur Gus Kristi Jes

31Hva eigum vr a segja vi essu? Ef Gu er me oss, hver er mti oss? 32Hann sem yrmdi ekki snum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hv skyldi hann ekki lka gefa oss allt me honum? 33Hver skyldi saka Gus tvldu? Gu sknar. 34Hver sakfellir? Kristur Jess er s, sem dinn er. Og meira en a: Hann er upprisinn, hann er vi hgri hnd Gus og hann biur fyrir oss. 35Hver mun gjra oss viskila vi krleika Krists? Mun jning geta a ea renging, ofskn, hungur ea nekt, hski ea sver? 36a er eins og rita er:

n vegna erum vr deyddir allan daginn,
erum metnir sem slturf.

37Nei, llu essu vinnum vr fullan sigur fyrir fulltingi hans, sem elskai oss. 38v a g er ess fullviss, a hvorki daui n lf, englar n tignir, hvorki hi yfirstandandi n hi komna, hvorki kraftar, 39h n dpt, n nokku anna skapa muni geta gjrt oss viskila vi krleika Gus, sem birtist Kristi Jes Drottni vorum.


Gu og hans tvaldi lur

9
1g tala sannleika Kristi, g lg ekki. Samviska mn vitnar a me mr, upplst af heilgum anda, 2a g hef hrygg mikla og sfellda kvl hjarta mnu. 3g gti ska, a mr vri sjlfum tskfa fr Kristi, ef a yri til heilla fyrir brur mna og ttmenn, 4sraelsmenn. eir fengu sonarrttinn, drina, sttmlana, lggjfina, helgihaldi og fyrirheitin. 5eim tilheyra og feurnir, og af eim er Kristur kominn sem maur, hann sem er yfir llu, Gu, blessaur um aldir. Amen.

6a er ekki svo sem Gus or hafi brugist. v a ekki eru allir eir sraelsmenn, sem af srael eru komnir. 7Ekki eru heldur allir brn Abrahams, tt eir su nijar hans, heldur: "Afkomendur saks munu taldir vera nijar nir." 8a merkir: Ekki eru lkamlegir afkomendur hans Gus brn, heldur teljast fyrirheitsbrnin sannir nijar. 9v a etta or er fyrirheit: " etta mund mun g aftur koma, og skal Sara hafa son ali."

10Og ekki ng me a. v var lka svo fari me Rebekku. Hn var ungu a tveim sveinum af eins manns vldum, saks fur vors. 11N, til ess a a sti stugt, a kvrun Gus um tvalningu vri h verkunum og ll komin undir vilja ess, er kallar, 12 var henni sagt, ur en sveinarnir voru fddir og ur en eir hfu ahafst gott ea illt: "Hinn eldri skal jna hinum yngri." 13Eins og rita er: "Jakob elskai g, en Esa hatai g."

14Hva eigum vr a segja? Er Gu rttvs? Fjarri fer v. 15v hann segir vi Mse: "g mun miskunna eim, sem g vil miskunna, og lkna eim, sem g vil lkna." 16a er v ekki komi undir vilja mannsins n reynslu, heldur Gui, sem miskunnar. 17v er Ritningunni sagt vi Fara: "Einmitt til ess hf g ig, a g fengi snt mtt minn r og nafn mitt yri boa um alla jrina." 18Svo miskunnar hann eim, sem hann vill, en forherir ann, sem hann vill.


Gu auglsir rkdm drar sinnar

19 munt n vilja segja vi mig: "Hva er hann a saka oss framar? Hver fr stai gegn vilja hans?" 20Hver ert , maur, a skulir deila Gu? Hvort mundi smisgripurinn segja vi smiinn: "Hv gjrir mig svona?" 21Ea hefur ekki leirkerasmiurinn leirinn valdi snu, svo a hann megi gjra r sama deiginu ker til smdar og anna til vansmdar?

22En ef n Gu, sem vildi sna reii sna og auglsa mtt sinn, hefur me miklu langlyndi umbori ker reiinnar, sem bin eru til gltunar, 23og ef hann hefur gjrt a til ess a auglsa rkdm drar sinnar kerum miskunnarinnar, sem hann hafi fyrirfram bi til drar? 24Slk ker erum vr, sem hann hefur kalla, ekki aeins r flokki Gyinga, heldur og r flokki heiingja. 25Eins og hann lka segir hj Hsea:

L, sem ekki var minn, mun g kalla minn,
og elskaa, sem ekki var elsku,
26 og eim sta, ar sem vi var sagt:
r eru ekki minn lur,
ar munu eir vera kallair synir Gus lifanda.

27En Jesaja hrpar yfir srael: "tt tala sraels sona vri eins og sandur sjvarins, skulu leifar einar frelsaar vera. 28Drottinn mun gjra upp reikning sinn jrunni, binda enda hann og ljka vi hann skyndi," 29og eins hefur Jesaja sagt: "Ef Drottinn hersveitanna hefi ekki lti oss eftir nija, vrum vr ornir eins og Sdma, vr vrum lkir Gmorru."

30Hva eigum vr a segja? Heiingjarnir, sem ekki sttust eftir rttlti, hafa last rttlti, - rttlti, sem er af tr. 31En srael, sem vildi halda lgml er veitt gti rttlti, ni v ekki. 32Hvers vegna? Af v a eir tluu sr a rttltast me verkum, ekki af tr. eir hnutu um steytingarsteininn, 33eins og rita er:

Sj g set Son steytingarstein
og hrsunarhellu.
Srhver, sem hann trir,
mun ekki vera til skammar.


srael og fagnaarerindi

10
1Brur, a er hjartans sk mn og bn til Gus, a eir megi hlpnir vera. 2a ber g eim, a eir eru kappsfullir Gus vegna, en ekki me rttum skilningi. 3Me v eir ekkja ekki rttlti Gus og leitast vi a koma til vegar eigin rttlti, hafa eir ekki gefi sig undir rttlti Gus.

4En Kristur er endalok lgmlsins, svo a n rttltist srhver s, sem trir. 5v a Mse ritar um rttlti, sem lgmli veitir: "S maur, sem breytir eftir lgmlinu, mun lifa fyrir a." 6En rttlti af trnni mlir annig: "Seg ekki hjarta nu: Hver mun fara upp himininn?" - a er: til a skja Krist ofan, - 7ea: "Hver mun stga niur undirdjpi?" - a er: til a skja Krist upp fr dauum. 8Hva segir a svo? "Nlgt r er ori, munni num og hjarta nu." a er: Or trarinnar, sem vr prdikum. 9Ef jtar me munni num: Jess er Drottinn - og trir hjarta nu, a Gu hafi uppvaki hann fr dauum, muntu hlpinn vera. 10Me hjartanu er tra til rttltis, en me munninum jta til hjlpris. 11Ritningin segir: "Hver sem trir hann, mun ekki til skammar vera." 12Ekki er munur Gyingi og grskum manni, v a hinn sami er Drottinn allra, fullrkur fyrir alla sem kalla hann; 13v a "hver sem kallar nafn Drottins, mun hlpinn vera."

14En hvernig eiga eir a kalla ann, sem eir tra ekki ? Og hvernig eiga eir a tra ann, sem eir hafa ekki heyrt um? Og hvernig eiga eir a heyra, n ess a einhver prdiki? 15Og hver getur prdika, nema hann s sendur? Svo er og rita: "Hversu fagurt er ftatak eirra, sem fra fagnaarboin gu."

16En eir hlddu ekki allir fagnaarerindinu. Jesaja segir: "Drottinn, hver tri v, sem vr bouum?" 17Svo kemur trin af bouninni, en bounin byggist ori Krists.

18En g spyr: Hafa eir ekki heyrt? J, vissulega, "raust eirra hefur borist t um alla jrina og or eirra til endimarka heimsbyggarinnar."

19Og g spyr: Hvort skildi srael a ekki? Fyrst segir Mse: "Vekja vil g yur til afbri gegn j, sem ekki er j, egna vil g yur til reii gegn viturri j."

20Og Jesaja er svo djarfmll a segja: "g hef lti finna mig, sem leituu mn ekki. g er orinn augljs eim, sem spuru ekki a mr." 21En vi srael segir hann: "Allan daginn breiddi g t hendur mnar mti hlnum og verbrotnum l."


Gu hefur ekki tskfa l snum

11
1g spyr n: Hefur Gu tskfa l snum? Fjarri fer v. Sjlfur er g sraelsmaur, af kyni Abrahams, ttkvsl Benjamns. 2Gu hefur ekki tskfa l snum, sem hann ekkti fyrirfram. Ea viti r ekki, hva Ritningin segir kaflanum um Ela, hvernig hann kemur fram fyrir Gu me kru hendur srael: 3"Drottinn, spmenn na hafa eir drepi og rifi niur lturu n og g er einn skilinn eftir, og eir sitja um lf mitt." 4En hvaa svar fr hann hj Gui? "Sjlfum mr hef g eftir skili sj sundir manna, sem hafa ekki beygt kn fyrir Baal." 5Svo eru lka vorum tma leifar ornar eftir, sem Gu hefur tvali af n. 6En ef a er af n, er a ekki framar af verkum, annars vri nin ekki framar n.

7Hva ? a sem srael skist eftir, a hlotnaist honum ekki, en hinum tvldu hlotnaist a. Hinir uru forhertir, 8eins og rita er:

Gu gaf eim sljan anda,
augu sem sj ekki,
eyru sem heyra ekki,
allt fram ennan dag.

9Og Dav segir:

Veri borhald eirra snara og gildra,
til falls og til hegningar eim!
10 Blindist augu eirra, til ess a eir sji ekki,
og gjr bak eirra bogi um aldur.

11 spyr g: Hvort hrsuu eir til ess a eir skyldu farast? Fjarri fer v, heldur hlotnaist heiingjunum hjlpri af falli eirra, til ess a a skyldi vekja til afbri. 12En ef fall eirra er heiminum auur og tjn eirra heiingjum auur, hve miklu fremur ef eir koma allir?


Rtin og greinarnar

13En vi yur, r heiingjar, segi g: A v leyti sem g er postuli heiingja, vegsama g jnustu mna. 14g gti ef til vill vaki afbri hj ttmnnum mnum og frelsa einhverja eirra. 15v ef a var sttargjr fyrir heiminn, a eim var hafna, hva verur upptaka eirra anna en lf af dauum? 16Ef frumgrinn er heilagur, er einnig deigi a. Og ef rtin er heilg, eru einnig greinarnar a.

17En tt nokkrar af greinunum hafi veri brotnar af, og hafir , sem ert villioluviur, veri grddur inn meal eirra og srt orinn hluttakandi me eim rtarsafa oluviarins, 18 str ig ekki gegn greinunum. Ef strir ig, vit, a ber ekki rtina, heldur rtin ig. 19 munt segja: "Greinarnar voru brotnar af, til ess a g yri grddur vi." 20Rtt er a. Fyrir sakir vantrarinnar voru r brotnar af, en vegna trarinnar stendur . Hreyktu r ekki upp, heldur ttast . 21v a hafi Gu ekki yrmt hinum nttrlegu greinum, mun hann ekki heldur yrma r. 22Sj v gsku Gus og strangleika, - strangleika vi , sem fallnir eru, en gsku Gus vi ig, ef stendur stugur gskunni; annars verur einnig af hggvinn. 23En hinir munu og vera grddir vi, ef eir halda ekki fram vantrnni, v a megnugur er Gu ess a gra aftur vi. 24 varst hggvinn af eim oluvii, sem eftir eli snu var villiviur, og ert gegn eli nttrunnar grddur vi rktaan oluvi. Hve miklu fremur munu essar nttrlegu greinar vera grddar vi eigin oluvi?


srael mun frelsaur vera

25g vil ekki, brur mnir, a yur s kunnugt um ennan leyndardm, til ess a r skulu ekki me sjlfum yur tla yur hyggna. Forhering er komin yfir nokkurn hluta af srael og varir anga til heiingjarnir eru allir komnir inn. 26Og annig mun allur srael frelsaur vera, eins og rita er:

Fr Son mun frelsarinn koma
og trma guleysi fr Jakob.
27 Og etta er sttmli minn vi ,
egar g tek burt syndir eirra.

28 ljsi fagnaarerindisins eru eir vinir Gus vegna yar, en ljsi tvalningarinnar elskair sakir feranna. 29Gu irar ekki nargjafa sinna og kllunar. 30r voru fyrrum hlnir Gui, en hafi n hloti miskunn vegna hlni eirra. 31annig hafa eir n lka ori hlnir, til ess a einnig eim mtti miskunna vera fyrir miskunn , sem yur er veitt. 32Gu hefur gefi alla hlninni vald, til ess a hann geti miskunna llum.

33Hvlkt djp rkdms, speki og ekkingar Gus! Hversu rannsakandi dmar hans og rekjandi vegir hans!

34 Hver hefur ekkt huga Drottins?
Ea hver hefur veri rgjafi hans?
35 Hver hefur a fyrra bragi gefi
honum,
svo a a eigi a vera honum endurgoldi?

36v a fr honum og fyrir hann og til hans eru allir hlutir. Honum s dr um aldir alda! Amen.


Snn og rtt gusdrkun

12
1v brni g yur, brur, a r, vegna miskunnar Gus, bji fram sjlfa yur a lifandi, heilagri, Gui knanlegri frn. a er snn og rtt gusdrkun af yar hendi. 2Hegi yur eigi eftir ld essari, heldur taki httaskipti me endurnjung hugarfarsins, svo a r fi a reyna, hver s vilji Gus, hi ga, fagra og fullkomna.

3Fyrir n, sem mr er gefin, segi g yur hverjum og einum a hugsa ekki hrra um sig en hugsa ber, heldur rttu hfi, og halda sr hver og einn vi ann mli trar, sem Gu hefur thluta honum.

4Vr hfum einum lkama marga limi, en limirnir hafa ekki allir sama starfa. 5Eins erum vr, tt margir sum, einn lkami Kristi, en hver um sig annars limir. 6Vr hfum margvslegar nargjafir, eftir eirri n, sem oss er gefin. S a spdmsgfa, notum hana hlutfalli vi trna. 7S a jnusta, skulum vr jna. S sem kennir, hann kenni, 8s sem minnir, hann minni. S sem tbtir gjfum, gjri a einlgni. S sem veitir forstu, s kostgfinn og s sem ikar miskunnsemi, gjri a me glei.

9Elskan s flrarlaus. Hafi andstygg hinu vonda, en haldi fast vi hi ga. 10Sni hver rum brurkrleika og st, og veri hver yar fyrri til a veita rum viring. 11Veri ekki hlfvolgir huganum, veri brennandi andanum. jni Drottni. 12Veri glair voninni, olinmir jningunni og stafastir bninni. 13Taki tt rfum heilagra, stundi gestrisni.

14Blessi , er ofskja yur, blessi , en blvi eim ekki. 15Fagni me fagnendum, grti me grtendum. 16Beri sama hug til allra, hreyki yur ekki, en haldi yur a hinum ltilmtlegu. tli yur ekki hyggna me sjlfum yur. 17Gjaldi engum illt fyrir illt. Stundi a sem fagurt er fyrir sjnum allra manna. 18Hafi fri vi alla menn a v leyti sem a er unnt og yar valdi. 19Hefni yar ekki sjlfir, r elskair, heldur lofi hinni refsandi reii Gus a komast a, v a rita er: "Mn er hefndin, g mun endurgjalda, segir Drottinn." 20En "ef vin inn hungrar, gef honum a eta, ef hann yrstir, gef honum a drekka. Me v a gjra etta, safnar glum elds hfu honum." 21Lt ekki hi vonda yfirbuga ig, heldur sigra illt me gu.


Skyldur vi yfirvld

13
1Srhver maur hli eim yfirvldum, sem hann er undirgefinn. v ekki er neitt yfirvald til nema fr Gui, og au sem til eru, au eru skipu af Gui. 2S sem veitir yfirvldunum mtstu, hann veitir Gus tilskipun mtstu, og eir sem veita mtstu munu f dm sinn. 3S sem vinnur g verk arf ekki a ttast valdsmennina, heldur s sem vinnur vond verk. En viljir eigi urfa a ttast yfirvldin, gjr a sem gott er, og muntu f lofstr af eim. 4v a au eru jnn Gus r til gs. En ef gjrir a sem illt er, skaltu ttast. Yfirvldin bera ekki sveri fyrirsynju, au eru Gus jnn, hegnari til refsingar eim er ahefst hi illa. 5ess vegna er nausynlegt a hlnast, ekki einungis vegna hegningarinnar, heldur og vegna samviskunnar.

6Einmitt ess vegna gjaldi r og skatta, v a valdsmennirnir eru Gus jnar, sem annast etta. 7Gjaldi llum a sem skylt er: eim skatt, sem skattur ber, eim toll, sem tollur ber, eim tta, sem tti ber, eim viring, sem viring ber.


Krleikurinn fylling lgmlsins

8Skuldi ekki neinum neitt, nema a eitt a elska hver annan, v a s, sem elskar nunga sinn, hefur uppfyllt lgmli. 9Boorin: " skalt ekki drgja hr, skalt ekki mor fremja, skalt ekki stela, skalt ekki girnast," og hvert anna boor er innifali essari grein: " skalt elska nunga inn eins og sjlfan ig." 10Krleikurinn gjrir ekki nunganum mein. ess vegna er krleikurinn fylling lgmlsins.

11Gjri etta v heldur sem r ekki tmann, a yur er ml a rsa af svefni, v a n er oss hjlpri nr en er vr tkum tr. 12Lii er nttina og dagurinn nnd. Leggjum v af verk myrkursins og klumst hertygjum ljssins. 13Framgngum smasamlega eins og degi, ekki ofti n ofdrykkju, ekki saurlfi n svalli, ekki rtu n fund. 14klist heldur Drottni Jes Kristi, og ali ekki nn fyrir holdinu, svo a a veri til a sa girndir.


Einn skal annan styrkja

14
1Taki a yur hina styrku trnni, n ess a leggja dm skoanir eirra. 2Einn er eirrar trar, a alls megi neyta en hinn styrki neytir einungis jurtafu. 3S, sem neytir kjts, fyrirlti ekki hinn, sem ltur ess neytt, og s, sem ltur ess neytt, dmi ekki ann, sem neytir ess, v a Gu hefur teki hann a sr. 4Hver ert , sem dmir annars jn? Hann stendur og fellur herra snum. Og hann mun standa, v a megnugur er Drottinn ess a lta hann standa.

5Einn gjrir mun dgum, en annar metur alla daga jafna. Srhver hafi rugga sannfringu huga snum. 6S, sem tekur tillit til daga, gjrir a vegna Drottins. Og s, sem neytir kjts, gerir a vegna Drottins, v a hann gjrir Gui akkir. S, sem ltur neytt, hann ltur neytt vegna Drottins og gjrir Gui akkir. 7v a enginn af oss lifir sjlfum sr og enginn deyr sjlfum sr. 8Ef vr lifum, lifum vr Drottni, og ef vr deyjum, deyjum vr Drottni. Hvort sem vr ess vegna lifum ea deyjum, erum vr Drottins. 9v a til ess d Kristur og var aftur lifandi, a hann skyldi drottna bi yfir dauum og lifandi. 10En , hv dmir brur inn? Ea , hv fyrirltur brur inn? Allir munum vr vera a koma fram fyrir dmstl Gus. 11v a rita er: "Svo sannarlega sem g lifi, segir Drottinn, fyrir mr skulu ll kn beygja sig og srhver tunga vegsama Gu."

12v skal srhver af oss lka Gui reikning fyrir sjlfan sig.

13Dmum v ekki framar hver annan. setji yur llu heldur a vera brur yar ekki til steytingar ea falls. 14g veit a og er ess fullviss, af v a g lifi samflagi vi Drottin Jes, a ekkert er vanheilagt sjlfu sr, nema eim, sem heldur eitthva vanheilagt, honum er a vanheilagt. 15Ef brir inn hryggist skum ess, sem etur, ertu kominn af krleikans braut. Hrind ekki me mat num gltun eim manni, sem Kristur d fyrir.

16Lti v ekki hi ga, sem r eigi, vera fyrir lasti. 17v a ekki er Gus rki matur og drykkur, heldur rttlti, friur og fgnuur heilgum anda. 18Hver sem jnar Kristi ann htt, hann er Gui velknanlegur og vel metinn manna meal.

19Keppum ess vegna eftir v, sem til friarins heyrir og til hinnar sameiginlegu uppbyggingar. 20Brjttu ekki niur verk Gus vegna matar! Allt er a snnu hreint, en a er illt eim manni, sem etur rum til steytingar. 21a er rtt a eta hvorki kjt n drekka vn n gjra neitt, sem brir inn steytir sig . 22Halt eirri tr, sem hefur me sjlfum r fyrir Gui. Sll er s, sem arf ekki a fella sig fyrir a, sem hann velur. 23En s sem er efablandinn og etur , hann er dmdur af v a hann etur ekki af tr. Allt sem ekki er af tr er synd.


Samhuga a vilja Krists

15
1Skylt er oss, hinum styrku, a bera veikleika hinna styrku og hugsa ekki um sjlfa oss. 2Srhver af oss hugsi um nungann og a sem honum er gott og til uppbyggingar. 3Kristur hugsai ekki um sjlfan sig, heldur eins og rita er: "Lastyri eirra, sem lstuu ig, lentu mr." 4Allt a, sem ur er rita, er rita oss til uppfringar, til ess a vr fyrir olgi og huggun ritninganna hldum von vorri. 5En Gu, sem veitir olgi og huggunina, gefi yur a vera samhuga a vilja Krists Jes, 6til ess a r allir saman einum munni vegsami Gu og fur Drottins vors Jes Krists.

7Taki v hver annan a yur, eins og Kristur tk yur a sr, Gui til drar. 8g segi, a Kristur s orinn jnn hinna umskornu til a sna orheldni Gus, til ess a stafesta fyrirheitin, sem ferunum voru gefin, 9en heiingjarnir vegsami Gu sakir miskunnar hans, eins og rita er: "ess vegna skal g jta ig meal heiingja og lofsyngja nu nafni."

10Og enn segir: "Fagni, r heiingjar, me l hans,"

11og enn: "Lofi Drottin, allar jir, og vegsami hann allir lir,"

12og enn segir Jesaja: "Koma mun rtarkvistur sa og s, er rs upp til a stjrna jum, hann munu jir vona."

13Gu vonarinnar fylli yur llum fgnui og frii trnni, svo a r su auugir a voninni krafti heilags anda.


Starf og form Pls

14En g er lka sjlfur sannfrur um yur, brur mnir, a r og sjlfir eru fullir ggirni, augair alls konar ekkingu og frir um a minna hver annan. 15En g hef sums staar rita yur full djarflega, til ess a minna yur sitthva. g hef gjrt a vegna ess a Gu hefur gefi mr n 16a vera helgijnn Krists Jes hj heiingjunum og inna af hendi prestjnustu vi fagnaarerindi Gus, til ess a heiingjarnir mttu vera Gui velknanleg frn, helgu af heilgum anda.

17g hef fyrir samflag mitt vi Krist Jes a, sem g get hrsa mr af: Starf mitt jnustu Gus. 18Ekki mun g dirfast a tala um neitt anna en a, sem Kristur hefur lti mig framkvma, til a leia heiingjana til hlni, me ori og verki, 19me krafti tkna og undra, me krafti heilags anda. annig hef g loki vi a flytja fagnaarerindi um Krist fr Jersalem og allt kring til Illyru. 20a hefur annig veri metnaur minn a lta fagnaarerindi boa ar sem Kristur hafi ur nefndur veri, til ess a g byggi ekki ofan grundvelli annars, 21alveg eins og rita er: "eir skulu sj, sem ekkert var um hann sagt, og eir, sem ekki hafa heyrt, skulu skilja."

22v er a, a mr hefur hva eftir anna veri meina a koma til yar. 23En n g ekki lengur neitt gjrt essum slum, og mig hefur auk ess mrg r langa til a koma til yar, 24egar g fri til Spnar. g vona, a g fi a sj yur, er g fer um hj yur, og a r bi fer mna anga, er g fyrst hef nokkurn veginn fengi ngju mna hj yur. 25En n fer g lei til Jersalem til a flytja hinum heilgu hjlp. 26v a Makedna og Akkea hafa kvei a gangast fyrir samskotum handa ftklingum meal hinna heilgu Jersalem. 27Sjlfir kvu eir a, enda eru eir skuld vi . Fyrst heiingjarnir hafa fengi hlutdeild andlegum gum eirra, er eim og skylt a fulltingja eim lkamlegum efnum. 28En egar g hef loki essu og tryggilega afhent eim ennan vxt, mun g fara um hj yur til Spnar. 29En g veit, a egar g kem til yar, mun g koma me blessun Krists fullum mli.

30En mikillega bi g yur, brur, fyrir sakir Drottins vors Jes Krists og fyrir sakir krleika andans, a r stri me mr me v a bija til Gus fyrir mr, 31til ess a g frelsist fr hinum vantruu Jdeu, og hjlpin, sem g fer me til Jersalem, veri vel egin af hinum heilgu. 32 get g, ef Gu lofar, komi til yar me fgnui og endurhresstst samt yur. 33Gu friarins s me yur llum. Amen.


Kvejur

16
1g fel yur hendur Fbe, systur vora, sem er jnn safnaarins Kenkreu. 2Veiti henni vitku Drottni eins og heilgum hfir og lisinni henni hverju v, sem hn arf yar vi, v a hn hefur veri bjargvttur margra og mn sjlfs.

3Heilsi Prisku og Akvlasi, samverkamnnum mnum Kristi Jes. 4au hafa stofna lfi snu httu fyrir mig, og fyrir a votta g eim ekki einn akkir, heldur og allir sfnuir meal heiingjanna. 5Heilsi einnig sfnuinum, sem kemur saman hsi eirra. Heilsi Epnetusi, mnum elskaa, sem er frumgri Asu Kristi til handa. 6Heilsi Maru, sem miki hefur erfia fyrir yur. 7Heilsi Andrnkusi og Jnasi, ttmnnum mnum og sambandingjum. eir skara fram r meal postulanna og hafa undan mr gengi Kristi hnd. 8Heilsi Amplatusi, mnum elskaa Drottni. 9Heilsi rbanusi, samverkamanni vorum Kristi, og Stakksi, mnum elskaa. 10Heilsi Apellesi, sem hefur reynst hfur jnustu Krists. Heilsi heimilismnnum Aristbls. 11Heilsi Herdon, ttingja mnum. Heilsi eim heimili Narkissusar, sem tilheyra Drottni. 12Heilsi Trfnu og Trfsu, sem hafa lagt hart sig fyrir Drottin. Heilsi Persis, hinni elskuu, sem miki hefur starfa fyrir Drottin. 13Heilsi Rfusi, hinum tvalda Drottni, og mur hans, sem er mr einnig mir. 14Heilsi Asnkritusi, Flegon, Hermes, Patrbasi, Hermasi og brrunum, sem hj eim eru. 15Heilsi Fllgusi og Jlu, Nerevs og systur hans og lympasi og llum heilgum, sem me eim eru. 16Heilsi hver rum me heilgum kossi. Allir sfnuir Krists senda yur kveju.

17g minni yur um, brur, a hafa gt eim, er vekja sundurykkju og tla fr eirri kenningu, sem r hafi numi. Sneii hj eim. 18v a slkir menn jna ekki Drottni vorum Kristi, heldur eigin maga, og me blmlum og fagurgala blekkja eir hjrtu hrekklausra manna. 19Hlni yar er alkunn orin. v glest g yfir yur og g vil, a r su vitrir v, sem gott er, en einfaldir v, sem illt er. 20Gu friarins mun brlega sundurmola Satan undir ftum yar.

Nin Drottins vors Jes Krist s me yur.

21Tmteus, samverkamaur minn, Lkus, Jason og Sspater, ttmenn mnir, bija a heilsa yur. 22g, Tertus, sem hef rita brfi, bi a heilsa yur Drottni. 23Gajus, sem ljr mr og llum sfnuinum hs, biur a heilsa yur; Erastus, gjaldkeri borgarinnar, og brir Kvartus bija a heilsa yur.

25Honum, sem megnar a styrkja yur me fagnaarerindinu, sem g boa, og prdikuninni um Jes Krist samkvmt opinberun ess leyndardms, sem fr eilfum tum hefur veri dulinn, 26en n er opinberaur og fyrir spmannlegar ritningar, eftir skipun hins eilfa Gus, kunngjrur llum jum til a vekja hlni vi trna, 27honum einum, alvitrum Gui, s fyrir Jes Krist dr um aldir alda. Amen.Nettgfan og Hi slenska Bibluflag - gst 1997