FYRRA  BRF  PLS  TIL  ESSALONKUMANNAKveja og akkir

1
1Pll, Silvanus og Tmteus heilsa sfnui essalonkumanna, sem er Gui fur og Drottni Jes Kristi.

N s me yur og friur.

2Vr kkum vallt Gui fyrir yur alla, er vr minnumst yar bnum vorum. 3Fyrir augsn Gus og fur vors erum vr sfellt minnugir starfs yar trnni, erfiis yar krleikanum og stuglyndis yar voninni Drottin vorn Jes Krist. 4Gu elskar yur, brur, og vr vitum, a hann hefur tvali yur. 5Fagnaarerindi vort kom eigi til yar orum einum, heldur einnig krafti og heilgum anda og me fullkominni sannfringu. r viti, hvernig vr komum fram hj yur, yar vegna. 6Og r hafi gjrst eftirbreytendur vorir og Drottins, er r tku mti orinu me fgnui heilags anda, rtt fyrir mikla rengingu. 7annig eru r ornir fyrirmynd llum truum Makednu og Akkeu. 8Fr yur hefur or Drottins hljma, ekki einungis Makednu og Akkeu, heldur er tr yar Gu kunn orin alls staar. Vr urfum ekkert um a a tala, 9v a eir segja sjlfir, hvern htt vr komum til yar og hvernig r sneru yur til Gus fr skurgounum, til ess a jna lifandi og snnum Gui, 10og vnti n sonar hans fr himnum, sem hann vakti upp fr dauum, Jes, er frelsar oss fr hinni komandi reii.


Starf Pls essalonku

2
1Sjlfir viti r, brur, a koma vor til yar var ekki rangurslaus. 2Yur er kunnugt, a vr hfum ur ola illt og veri misyrmt Filipp, en Gu gaf oss djrfung til a tala til yar fagnaarerindi Gus, tt barttan vri mikil. 3Boun vor er ekki sprottin af villu n af hreinum hvtum og vr reynum ekki a blekkja neinn. 4En Gu hefur tali oss maklega ess a tra oss fyrir fagnaarerindinu. v er a, a vr tlum ekki eins og eir, er knast vilja mnnum, heldur Gui, sem rannsakar hjrtu vor. 5Aldrei hfum vr nein smjauryri vrum, a viti r. Og ekki bj ar slni a baki, - Gu er vottur ess. 6Ekki leituum vr vegsemdar af mnnum, hvorki yur n rum, tt vr hefum geta beitt myndugleika sem postular Krists. 7Nei, vr vorum mildir yar meal, eins og mir, sem hlir a brnum snum. 8Slkt krleiksel brum vr til yar, a vr vildum glair gefa yur ekki einungis fagnaarerindi Gus, heldur og vort eigi lf v a r voru ornir oss stflgnir. 9r muni, brur, eftir erfii voru og striti: Vr unnum ntt og dag, til ess a vera ekki neinum yar til yngsla, um lei og vr prdikuum fyrir yur fagnaarerindi Gus.

10r og Gu, eru vottar ess, hversu heilaglega, rttvslega og afinnanlega vr heguum oss hj yur, sem tri. 11r viti, hvernig vr minntum og hvttum og grtbndum hvern og einn yar, eins og fair brn sn, 12til ess a r skyldu breyta eins og samboi er Gui, er kallar yur til rkis sns og drar.

13Og ess vegna kkum vr lka Gui n aflts, v a egar r veittu vitku v ori Gus, sem vr bouum, tku r ekki vi v sem manna ori, heldur sem Gus ori, - eins og a sannleika er. Og a snir kraft sinn yur, sem tri. 14r hafi, brur, teki yur til fyrirmyndar sfnui Gus Jdeu, sem eru Kristi Jes. v a r hafi ola hi sama af lndum yar sem eir uru a ola af Gyingum, 15er bi lfltu Drottin Jes og spmennina og hafa ofstt oss. eir eru Gui eigi knanlegir og llum mnnum mtsnnir. 16eir vilja meina oss a tala til heiingjanna, til ess a eir megi vera hlpnir. annig fylla eir stugt mli synda sinna. En reiin er lka yfir komin um sir.


Vr hfum r a sj yur

17En vr, brur, sem um stundarsakir hfum veri skildir fr yur a lkamanum til en ekki huganum, hfum r yur mjg og gjrt oss allt far um a f a sj yur aftur. 18ess vegna tluum vr a koma til yar, g, Pll, oftar en einu sinni, en Satan hefur hamla v. 19Hver er von vor ea glei vor ea sigursveigurinn, sem vr hrsum oss af? Eru a ekki einmitt r, frammi fyrir Drottni vorum Jes vi komu hans? 20J, r eru vegsemd vor og glei. 3
1ar kom, a vr oldum ekki lengur vi og rum af a vera einir eftir Aenu, 2en sendum Tmteus, brur vorn og astoarmann Gus vi fagnaarerindi um Krist, til a styrkja yur og minna tr yar, 3svo a enginn lti bifast rengingum essum. r viti sjlfir, a etta er oss tla. 4egar vr vorum hj yur, sgum vr yur fyrir, a vr mundum vera a ola rengingar. a kom lka fram, eins og r viti. 5v oldi g ekki lengur vi og sendi Tmteus til a f a vita um tr yar, hvort freistarinn kynni a hafa freista yar og erfii vort ori til einskis.

6En n er hann aftur kominn til vor fr yur og hefur bori oss gleifregn um tr yar og krleika, a r vallt muni eftir oss me hljum hug og yur langi til a sj oss, eins og oss lka til a sj yur. 7Skum essa hfum vr, brur, huggun hloti vegna trar yar rtt fyrir alla ney og rengingu. 8N lifum vr, ef r standi stugir Drottni. 9Hvernig getum vr ngsamlega akka Gui fyrir alla glei, er vr hfum af yur frammi fyrir Gui vorum? 10Og vr bijum ntt og dag, heitt og af hjarta, a f a sj yur og bta r v, sem tr yar er ftt.

11Sjlfur Gu og fair vor og Drottinn vor Jess greii veg vorn til yar. 12En Drottinn efli yur og augi a krleika hvern til annars og til allra, eins og vr berum krleika til yar. 13annig styrkir hann hjrtu yar, svo a r veri afinnanlegir og heilagir frammi fyrir Gui, fur vorum, vi komu Drottins vors Jes samt llum hans heilgu.


Framfr helgun

4
1A endingu bijum vr yur, brur, og minnum Drottni Jes. r hafi numi af oss, hvernig yur ber a breyta og knast Gui, og annig breyti r lka. En taki enn meiri framfrum. 2r viti, hver boor vr gfum yur fr Drottni Jes. 3a er vilji Gus, a r veri heilagir. Hann vill, a r haldi yur fr frillulfi, 4a srhver yar hafi vit a halda lkama snum helgun og heiri, 5en ekki losta, eins og heiingjarnir, er ekki ekkja Gu. 6Og enginn skyldi gjra brur snum rangt til n blekkja hann slkum skum. v a Drottinn hegnir fyrir allt vlkt, eins og vr hfum ur sagt yur og brnt fyrir yur. 7Ekki kallai Gu oss til saurlifnaar, heldur helgunar. 8S, sem fyrirltur etta, fyrirltur ess vegna ekki mann, heldur Gu, sem hefur gefi yur sinn heilaga anda.

9En ekki hafi r ess rf, a g skrifi yur um brurkrleikann, v Gu hefur sjlfur kennt yur a elska hver annan. 10a gjri r einnig llum brrum allri Makednu. En vr minnum yur, brur, a taka enn meiri framfrum. 11Leiti smdar v a lifa kyrrltu lfi og stunda hver sitt starf og vinna me hndum yar, eins og vr hfum boi yur. 12annig hegi r yur me sma gagnvart eim, sem fyrir utan eru, og eru upp engan komnir.


Endurkoma Drottins

13Ekki viljum vr, brur, lta yur vera kunnugt um , sem sofnair eru, til ess a r su ekki hryggir eins og hinir, sem ekki hafa von. 14v a ef vr trum v a Jess s dinn og upprisinn, mun Gu fyrir Jes leia samt honum fram , sem sofnair eru.

15v a a segjum vr yur, og a er or Drottins, a vr, sem verum eftir lfi vi komu Drottins, munum alls ekki fyrri vera en hinir sofnuu. 16v a sjlfur Drottinn mun stga niur af himni me kalli, me hfuengils raust og me bsnu Gus, og eir, sem dnir eru tr Krist, munu fyrst upp rsa. 17San munum vr, sem eftir lifum, vera samt eim hrifnir burt skjum til fundar vi Drottin loftinu. Og san munum vr vera me Drottni alla tma. 18Upprvi v hver annan me essum orum.


Brn ljssins og dagsins

5
1En um tma og tir hafi r, brur, ekki rf a yur s skrifa. 2r viti a sjlfir gjrla, a dagur Drottins kemur sem jfur nttu. 3egar menn segja: "Friur og engin htta", kemur sngglega tortming yfir , eins og jstt yfir ungaa konu. Og eir munu alls ekki undan komast. 4En r, brur, eru ekki myrkri, svo a dagurinn geti komi yfir yur sem jfur. 5r eru allir synir ljssins og synir dagsins. Vr heyrum ekki nttunni til n myrkrinu. 6Vr skulum ess vegna ekki sofa eins og arir, heldur vkum og verum algir. 7eir, sem sofa, sofa nttunni og eir, sem drekka sig drukkna, drekka nttunni. 8En vr, sem heyrum deginum til, skulum vera algir, klddir brynju trar og krleika og von hjlpris sem hjlmi. 9Gu hefur ekki tla oss til a vera reiinni a br, heldur til a last sluhjlp fyrir Drottin vorn Jes Krist, 10sem d fyrir oss, til ess a vr mttum lifa me honum, hvort sem vr vkum ea sofum. 11minni v hver annan og uppbyggi hver annan, eins og r og gjri.


Fyrirmli og kvejur

12Vr bijum yur, brur, a sna eim viurkenningu, sem erfia meal yar og veita yur forstu Drottni og minna yur. 13Ausni eim srstaka viringu og krleika fyrir verk eirra. Lifi frii yar milli.

14Vr minnum yur, brur: Vandi um vi , sem reglusamir eru, hughreysti stulitla, taki a yur , sem styrkir eru, veri langlyndir vi alla. 15Gti ess, a enginn gjaldi neinum illt me illu, en keppi vallt eftir hinu ga, bi hver vi annan og vi alla ara.

16Veri t glair. 17Biji n aflts. 18akki alla hluti, v a a er vilji Gus me yur Kristi Jes.

19Slkkvi ekki andann. 20Fyrirlti ekki spdmsor. 21Prfi allt, haldi v, sem gott er. 22En forist allt illt, hvaa mynd sem er.

23En sjlfur friarins Gu helgi yur algjrlega og andi yar, sl og lkami varveitist alheil og vammlaus vi komu Drottins vors Jes Krists. 24Trr er s, er yur kallar, hann mun koma essu til leiar.

25Brur, biji fyrir oss!

26Heilsi llum brrunum me heilgum kossi.

27g bi og brni yur Drottins nafni, a r lti lesa brf etta upp fyrir llum brrunum.

28Nin Drottins vors Jes Krists s me yur.Nettgfan og Hi slenska Bibluflag - gst 1997