SARA  BRF  PLS  TIL  TMTEUSARakkir og hvatningar

1
1Pll, a vilja Gus postuli Krists Jes til a flytja fyrirheiti um lfi Kristi Jes, heilsar

2Tmteusi, elskuum syni snum.

N, miskunn og friur fr Gui fur og Kristi Jes, Drottni vorum.

3akkir gjri g Gui, sem g jna, eins og forfeur mnir, me hreinni samvisku, v a n aflts, ntt og dag, minnist g n bnum mnum. 4g ri a sj ig, minnugur tra inna, til ess a g fyllist glei 5er g rifja upp fyrir mr hina hrsnislausu tr na. S tr bj fyrst henni Lis mmu inni og henni Evnike mur inni, og g er sannfrur um, a hn br lka r.

6Fyrir sk minni g ig a gla hj r nargjf, sem Gu gaf r vi yfirlagningu handa minna. 7v a ekki gaf Gu oss anda hugleysis, heldur anda mttar og krleiks og stillingar.

8Fyrirver ig v ekki fyrir vitnisburinn um Drottin vorn, n fyrir mig, bandingja hans, heldur skalt me mr illt ola vegna fagnaarerindisins, svo sem Gu gefur mttinn til. 9Hann hefur frelsa oss og kalla heilagri kllun, ekki eftir verkum vorum, heldur eftir eigin kvrun og n, sem oss var gefin fyrir Krist Jes fr eilfum tmum, 10en hefur n birst vi komu frelsara vors Krists Jes. Hann afmi dauann, en leiddi ljs lf og forgengileika me fagnaarerindinu. 11Og til a boa a er g settur prdikari, postuli og kennari.

12Fyrir sk l g og etta. En eigi fyrirver g mig, v a g veit hvern g tri. Og g er sannfrur um, a hann er ess megnugur a varveita a, sem mr er tra fyrir, ar til dagurinn kemur.

13Haf r til fyrirmyndar heilnmu orin, sem heyrir mig flytja. Stattu stugur eirri tr og eim krleika, sem veitist Kristi Jes. 14Varveittu hi ga, sem r er tra fyrir, me hjlp heilags anda, sem oss br.

15 veist etta, a allir Asumenn sneru vi mr bakinu. eirra flokki eru eir Fgelus og Hermogenes.

16Drottinn veiti miskunn heimili nesfrusar, v a oft hressti hann mig og fyrirvar sig ekki fyrir fjtur minn, 17heldur lt sr annt um a leita mn, egar hann kom til Rmar og fann mig. 18Gefi Drottinn honum miskunn a finna hj Drottni Gui eim degi! Og ekkir manna best, hve mikla jnustu hann innti af hendi Efesus.


Gur hermaur Krists Jes

2
1Styrkst , sonur minn, ninni, sem fst fyrir Krist Jes. 2Og a sem heyrir mig tala margra votta viurvist, a skalt f hendur trum mnnum, sem lka munu frir um a kenna rum.

3 skalt og a nu leyti illt ola, eins og gur hermaur Krists Jes. 4Enginn hermaur bendlar sig vi atvinnustrf. knast hann ekki eim, sem hefur teki hann mla. 5Og s sem keppir rttum fr ekki sigursveiginn, nema hann keppi lglega.

6Bndinn, sem erfiar, fyrstur a f sinn hlut af vxtunum.

7Tak eftir v, sem g segi. Drottinn mun gefa r skilning llu.

8Minnst Jes Krists, hans sem risinn er upp fr dauum, af kyni Davs, eins og boa er fagnaarerindi mnu. 9Fyrir a l g illt og a jafnvel a vera fjtrum eins og illvirki. En or Gus verur ekki fjtra.

10Fyrir v oli g allt sakir hinna tvldu, til ess a eir einnig hljti hjlpri, Kristi Jes me eilfri dr. 11a or er satt:

Ef vr hfum di me honum,
munum vr og lifa me honum.
12 Ef vr stndum stugir,
munum vr og me honum rkja.
Ef vr afneitum honum,
mun hann og afneita oss.
13 tt vr sum trir,
verur hann samt trr,
v a ekki getur hann afneita sjlfum sr.


Hfur verkamaur

14Minn etta og heit fyrir augliti Gus a eiga ekki orastlum til einskis gagns, heyrendum til falls. 15Legg kapp a reynast hfur fyrir Gui sem verkamaur, er ekki arf a skammast sn og fer rtt me or sannleikans.

16Forast hinar vanheilgu hgmarur, v a eim, er leggja stund r, skilar lengra fram guleysi, 17og lrdmur eirra etur um sig eins og helbruni. hpi eirra eru eir Hmeneus og Fletus. 18eir hinir smu hafa villst fr sannleikanum, ar sem eir segja upprisuna egar um gar gengna og umhverfa tr sumra manna.

19En Gus styrki grundvllur stendur. Hann hefur etta innsigli: "Drottinn ekkir sna" og "hver s, sem nefnir nafn Drottins, haldi sr fr ranglti."

20 stru heimili eru ekki einungis gullker og silfurker, heldur og trker og leirker. Sum eru til vihafnar, nnur til riflegri nota. 21S sem fr sig hreinan gjrt af slku, mun vera ker til vihafnar, helga og hagfellt hsbndanum, hfilegt til srhvers gs verks.

22Fl skunnar girndir, en stunda rttlti, tr, krleika og fri vi , sem kalla Drottin af hreinu hjarta. 23En hafna heimskulegum og skynsamlegum rtum. veist, a r leia af sr fri.

24jnn Drottins ekki a eiga frii, heldur hann a vera ljfur vi alla, gur frari, olinn rautum, 25hgvr er hann agar , sem skipast mti. Gu kynni a gefa eim sinnaskipti, sem leiddi til ekkingar sannleikanum, 26 gtu eir endurvitkast og losna r snru djfulsins, sem hefur veitt til a gjra hans vilja.


sustu dgum

3
1Vita skalt etta, a sustu dgum munu koma rugar tir. 2Mennirnir vera srgir, fgjarnir, raupsamir, hrokafullir, lastmlendur, foreldrum hlnir, vanakkltir, vanheilagir, 3krleikslausir, sttfsir, rgberandi, taumlausir, grimmir, ekki elskandi a sem gott er, 4sviksamir, framhleypnir, ofmetnaarfullir, elskandi munaarlfi meira en Gu. 5eir hafa sr yfirskin guhrslunnar, en afneita krafti hennar. Sn r burt fr slkum!

6r hpi eirra eru mennirnir, sem smeygja sr inn heimilin og n band sitt kvensniftum, sem syndum eru hlanar og leiast af margvslegum fsnum. 7r eru alltaf a reyna a lra, en geta aldrei komist til ekkingar sannleikanum. 8Eins og eir Jannes og Jambres stu gegn Mse, annig standa og essir menn gegn sannleikanum. eir eru menn hugspilltir og hfir trnni. 9En eim mun ekki vera gengt, v a heimska eirra mun vera hverjum manni augljs, eins og lka heimska hinna var.


Stafesta

10 hefur breytt eftir mr kenningu, hegun, setningi, tr, langlyndi, krleika, olgi, 11 ofsknum og jningum, slkum sem fyrir mig komu Antokku, knum og Lstru. Slkar ofsknir oldi g, og Drottinn frelsai mig r eim llum.

12J, allir, sem lifa vilja gurkilega samflagi vi Krist Jes, munu ofsttir vera. 13En vondir menn og svikarar munu magnast vonskunni, villandi ara og villurfandi sjlfir.

14En halt stuglega vi a, sem hefur numi og hefur fest tr , ar e veist af hverjum hefur numi a. 15 hefur fr blautu barnsbeini ekkt heilagar ritningar. r geta veitt r speki til sluhjlpar fyrir trna Krist Jes.

16Srhver ritning er innblsin af Gui og nytsm til frslu, til umvndunar, til leirttingar, til menntunar rttlti, 17til ess a s, sem tilheyrir Gui, s albinn og hfur gjr til srhvers gs verks.


Verk trboa

4
1Fyrir augliti Gus og Krists Jes, sem dma mun lifendur og daua, me endurkomu hans fyrir augum og rki hans heiti g ig: 2Prdika ori, gef ig a v tma og tma. Vanda um, vta, minn me llu langlyndi og frslu. 3v a ann tma mun a bera, er menn ola ekki hina heilnmu kenning, heldur hpa eir a sr kennurum eftir eigin fsnum snum til ess a heyra a, sem kitlar eyrun. 4eir munu sna eyrum snum burt fr sannleikanum og hverfa a vintrum. 5En ver algur llu, ol illt, gjr verk trboa, fullna jnustu na. 6N er svo komi, a mr verur frnfrt, og tminn er kominn, a g taki mig upp. 7g hef barist gu barttunni, hef fullna skeii, hef varveitt trna. 8Og n er mr geymdur sveigur rttltisins, sem Drottinn, hinn rttlti dmari, mun gefa mr eim degi. Og ekki einungis mr, heldur og llum, sem r hafa endurkomu hans.


Drottinn st me mr

9Reyndu a koma sem fyrst til mn, 10v a Demas hefur yfirgefi mig vegna ess a hann elskai ennan heim. Hann er farinn til essalonku. Kreskes er farinn til Galatu og Ttus til Dalmatu. 11Lkas er einn hj mr.

Tak Marks og lt hann koma me r, v a hann er mr arfur til jnustu. 12Tkkus hef g sent til Efesus.

13Fr mr, egar kemur, mttulinn, sem g skildi eftir Tras hj Karpusi, og bkurnar, einkanlega skinnbkurnar.

14Alexander koparsmiur gjri mr margt illt. Drottinn mun gjalda honum eftir verkum hans. 15Gt n lka fyrir honum, v a mjg st hann gegn orum vorum.

16 fyrstu mlsvrn minni kom enginn mr til astoar, heldur yfirgfu mig allir. Veri eim a ekki tilreikna! 17En Drottinn st me mr og veitti mr kraft, til ess a g yri til a fullna prdikunina og allar jir fengju a heyra. Og g var frelsaur r gini ljnsins.

18Drottinn mun frelsa mig fr llu illu og mig hlpinn leia inn sitt himneska rki. Honum s dr um aldir alda! Amen.


Kvejur

19Heilsa Prisku og Akvlasi og heimili nesfrusar. 20Erastus var eftir Korintu, en Trfmus skildi g eftir sjkan Mletus. 21Flt r a koma fyrir vetur. Evblus sendir r kveju og Pdes og Lnus og Klda og allir brurnir.

22Drottinn s me num anda.

N s me yur.Nettgfan og Hi slenska Bibluflag - gst 1997